Alþýðublaðið - 26.08.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 26.08.1960, Blaðsíða 10
rnmmi' UMBOÐS- & HEILDVERZLUN mMltWIWMWWWMWWWWWWWWWWWMWWWMWMMWMWWWIWWMWWWWWtWvtv 2,0 26. ágúst 1960 — Alþýðublaðið , Grettisgötu 3 — Sími 10485. Sfcafhfofa Reykjavíkur [f verður lokuð frá hádegi í dag, vegna jarðarfarar. Skattstjórinn. AUGLÝSING tsm skodim rellkj'éla fijálparvél «lögsagnarusndæmi Reykjavíkur. Aðalskoðun reiðhjóla með hjálparvél fer fram í bifreiðaeftirliti ríkisins, Borgartúni 7, sem hér segir: Miðvikudaginn 31. ágúst R—1 Til 100- • • • Fimmtudaginn 1. sept. R—101 Til 200 Föstudaginn 2. sept. Mánudaginn 5 sept. Þriðjudaginn 6. sept. Miðvikudaginn 7. sept. Fimmtudaginn 8. sept. Föstudaginn 9. sept. Skoðun á reiðhjólum með hjálparvél, sem eru í notkun hér í bænum, en skrásett annars staðar, fer fram 5. til 8. sept. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygg- ing fyrir hvert reiðhjól sé í gildi. Athygli skal vak in á því, að vátryggingariðgjald ökumanna ber að greiða við skoðun. Vanræki einhver. að koma reiðhjóli sínu til skoð unar á réttum degi, verður hann látinn sæta sekt- um samkvæmt umferðarlögum og reiðhjólið tekið úr umferð, hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. ágúst 1960. SIGURJÓN SIGURÐSSON. R—201 Til 300 R—301 Til 400 R—401 Til 500 R—501 Til 600 R—601 Til 700 R—701 Til 800 „Lilly verður /étfari" LEIKARARNIR Herdís Þorvaldsdóttir, Bessi Bjarnason, Bryndís Pét- ursdóttir og Klemens Jóns son hafa notað sumarfrnð frá störfum í Þjóðleikhús inu til að ferðast um land- ið og hafa sýnt gamanleik inn „Lilly verður léttari“ í flestum samkomuhúsum landsins. Sýningar eru nú orðnar 42 og hefur leikn- um verið ágætlega tekið. — Leikararnir hafa nú á- kveðið að sýna leikinn nokkrum sinnum hér í Reykjavík og sýna þau í Sjálfstaaðishúsinu ög verð ur sýning þar í kyöld og sunnudagskvöld. — Ekki er lað efa að margír hafa hug á að sjá þennan vin- sæla gamanleik. dísi Þorvaldsdóttur og Klemenzi Jónssyni í hlut- verkum sínum. Lögregluhill i árekstri HARÐLR árekstur varð í fyrrakvöld á ;•'• gatnámótum Laugavegs og Snorrabrautar. Voru það lögreglubifreið frá Selfossi og fólksbifreið ur Rvík r lentu í árekstrinum, í síðar- nefndu bifreiðinni voru Gunnar Bjarnason Hringbraut 24 og kona hans Guðrún Einarsdóttir. Kastaðist Guðrún út úr bíln- um en meiddist þó lítið. Gunnar skarst á hné. Selfossbíó HREPPSNEFND Selfoss sam þykkti í fyrrakvöld að kaupa Selfossbíó af Kristjáni Gísla- syni á 2.4 rnillj. kr. Jafnframt var hætt við byggingu félags- heimilis. "i Okkur vantar fólk til vinnu í verksmiðju okkar. Mikil yfirvinna — vaktaskipti. HAIVIIÐJAN H-F- Stakkholt 4. amv Inntökupróf fer fram í Menntaskólanum í Reykjavík dagana 20.—24. september. Þátttak endur mæti til skrásetningar í Bifröst — Fræðsludeild Sambandshúsinu, mánudaginn 19. sept. Umsóknir um inntökupróf berist fyrir 1. sept. Skólastjóri. Laust starf. Starf sundhallarstj óra á Akranesi er laust til umsóknar. Laun samkvæmt VIIÍ. flokki launa samþykktar Akraneskaupstaðar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. sept. n.k., sem gefur allar nánari upplýsingar. Akranesi, 20. ágúst 1960. Bæjarstjóri. ÚTBO Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar óskar að kaupa, vegna Hitaveitu Reykjavíkur, renniloka, keiluloka, hemilloka, einstreymisloka og síur, allt fyrir heitt vatn. Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora Traðar kotssundi 6. Innkaupastofmm Reykjavíkurhæjar. BRIDGESTONE - ©clýritstia lijólbarðar á helmsma

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.