Alþýðublaðið - 28.08.1960, Page 2

Alþýðublaðið - 28.08.1960, Page 2
IBtatJórar: Gfsll J. Ástþórsson (áb.) og Benedlkt Gröndal. — Fulltrúar rit- J atjómar: Sigvaldl Hjálmarsson og Indriöi G. Þorstoinsson. — Fréttastjórl: 8 ffljörgvin Guömundsson. — Símar: 14 300 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasími: | 14 906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið. — Frentsraiðja Alþýðubiaðsins. Hverfis- . tgata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í lausasölu kr. 3,00 eint. ®tgefandl: Alþýðuflokkurinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrir Kjartansson. > A meirihluti að rtíðo ? ( 'HÖFUÐATFíÐI þess þjóðskipulags, sem íslend ingar hafa valið sér og allir flokkar styðja (nema ; ef til vill kommúnistar), er að meirihluti ráði, j Þetta er framkv æmt á þann hátt, að kjósendur í i landinu velja mean í hreppsnefndir, bæjarstjórn' i ir, á þing og til ff iri slíkra stofnana. Framkvæmda ; stjórar þjóðfélagsins, hvort sem þeir heita ráðherr í ar, bæjarstjórar eóa sveitastjórar, verða að styðj- 1 ast við meirihluta vi,ðkomandi stofnana. Þegar '• slíkur meirihluti er ekki lengur fyrir hendi, verða : þeir að víkja, en ao ir að taka við, sem njóta nægi i legsfylgis, Ef einn bæjarstjór. missir traust meirihluta bæj \ arstjórnar, verður hann að víkja, enda eru ýms ! dæmi um slíkt. Er algerlega út í hött, að gera það j að persónulegu metnaðarmáli, þegar traustið er farið. Þegar menn taka að sér bæjarstjómarstaf, ! vita þeir um þá áhættu, að meirihluti þeirra kunni I að bregðast, og verða að taka afleiðingum þess. \ Það er því alls ekki sambærilegt, þegar bæjarstjóri . vfkur af slíkum ástæðum, eða til dæmis þegar : sllólastjóri er rekinn eða hrakinn úr starfi. Slíkt hffur komið fyrir, jafnvel þótt skólastjórinn ekki I háfi beinlínis óhlýðnast samþykktum skólanefnd I ar. i Viðburðirnir í bæjarstjórn Akraness gefa tilefni tií slíkra hugleiðinga. Þar hlýtur að vera óumdeil- anlegt, að meirihlutinn ráði, þótt bæjarstjórinn 1 geti að sjálfsögðu óskað eftir úrskurði dómstóla i um hugsanlegar bætur, ef ástæður fyrir brott- ; rekstri hans eru véfengdar. Það er svo önnur saga, að Alþýðuflokksmenn á i Akranesi óskuðu skriflega og ítrekuðu þá ósk munn ’ lega, eftir áframhaidandi samstarfi við vinstri flokkana á Akranesi undir stjórn annars bæjar- stjóra, sem ekki legði sig fram um að skaða sam :■ starfsflokka sína. Samsiarfið hefði auðvitað átt að igeta haldið áfram, þótt skipt væri um einn starfs- 1 mann bæjarins. En framsókn og kommar höfðu engan áhuga á slíku samstarfi áfram. Bæjarfulltrúi framsóknar sagði afdráttarlaust á fundi, að sér væri andsk . . . sama um allt vinstrasamstarf. Þess vegna hefur • fárið sem fór. Hins -vegar er öruggur meirihluti - fyrir kjöri hins nýja bæjarstjóra og því enginn ; grundvöllur fyrir kröfu um nýjar kosningar. Rösk stúlka óskast nú þegar í eldhúsið. 'i' Upplýsingar gefur ráðskonan ! f EHi og hjúkrunarheimilið Grund __(1_____________________________________ £ c28. ágúst 1960 — AJþ^ðubUðið Sextugur: verzlunarmaður, Sauðárkróki ÉG frétti það. af tilviljun, að vinur minn, Kristján C. Magnússon verði .sextugur 29. ágúst n.k. (á morgun). Finnst mér því vel við eiga að senda iionum stutta af- mæliskveðju í tilefni þessara tímamóta á ævi hans, minn- ast löngu liðinna daga, starfs og áhugamála. Það er þó sannast sagna, að sextugsafmæli er í sjálfu sér ekkert gleðiefni, til þess er aldurinn of hár og minnir óþægilega á, hve mjög er þá -liðið á mannsævina, en til lítils er að fást um það, því að þessa skuld verðum við flest að gjalda og hjóli tím- ans verður ekki snúið til haka. Kristján C. Magnússon Kristján er Skaíirðingur að ætt o:g uppruna, fæddur að á lífi tvö systkini, Lára, frú á Sauðárkróki, sonur merkis- Isafirði og Ludvig C. skrif hjónanna Margrétar Hildar stofustjóri í Reykjavík og 1 Pétursdóttur og Magnúsar fóstursystur, Pála, frú á Sauð Guðmundssonar, sem áttu árkróki. heima á Sauðárkróki langan Hugur Kristjáns hneigðist aldur, en eru nú bseði dáin. snemma að verzlun og 15 ára Kristján ólst upp á heim- fcyrjaði hann að vinna við ili foreldra sinna, ásamt syst verzlanir á Sauðárkróki. Ár- kinum sínum og þremur fóst ið 1919 fór Kristján til náms ursystkinum. Af þeim eru nú f Verzlunarskóla íslands og Hannes á horninu Útsvörin hækkuð. I Það kemur til frádráttar hjá fólki. Atvinna er næg og maður •fc Tekjuskaítur hverfur | ser ekkl Uerki ‘J”:35 að neinar ^ J lafhrakspam stjornarandstoð- af flestum. unnar hafi rætzt. — Þetta eru ýV Heim eftir lélegt síldar sumar. Nylon-nætur og Kraft blokkir. ÚTSVÖR hafa lækkað á flest- um, aðeins hækkað á þeim, sem hafa haft hærri tekjur en þeir áður höfðu, — og þó í raun og veru lækkað einnig' á þeim, — miðað við tekjurnar, — Tekju- skatturinn hefur þurrkazt út á fjölda mörgum svo að ekki þurfa menn að berjast við hann og eiga von á lögtaksmönnum hanns vegna, — Menn sækja nú fjölskyldubætur sínar: 2600,00 með hverju barnf. Kr. 5,200,00 með tveimur börnum, sem ekki var greitt með áður — og gamla fólkið hefur notið veruiegrar hækkunar á ellilaunum undan- farna mánuði, ÞETTA er útkoman af ráð- stöfunum ríkisstjórnarinnar. — Svo hefur vöruverð hækkað og staðreyndirnar, sem ekki er hægt að ganga framhjá. — Aðal- atriðið er, að skipulagið fáj að standa svo að sannað verði hvort það getij bætt heildarafkomu þjóðfélagsins Ef það tekst, án þess að nær. sé gengið einstakl- ingunum en orðið er, enn sem komið er, þá er fullur sigur unn inn. HINS VEGAR er rétt að veita því nána athygli, hvernig barátta stjórnarandstöðunnar er. Altt er afflutt og rógborið, sem gert er. Ekkert er nýtilegt, sem stjórnin gerir. Er ekki þessi blær á bar- áttuaðferðunum ljósast dæmi um það, að engu er að treysta, sem stjórnarandstaðan segir um þessi mál. — Það hlýtur líka að vekja athygli hvernig Framsóknar- flokkurinn eltir nú kommúnista í hverju máli J. Ó. skrifar: „Þá eru síldar- bátarnir að koma heim velflestir eftir eitt allra lélegasta síldar- sumar, og þótt aflinn hafi stund- um verið minni undanfarin ár. 1920 hélt hann náminu áfraiii. En þennan seinni vetur sin.ru í skólanum veiktist hann a£ íberklum og varð að hætta námi og fara til dvalar at$ Vífilsstöðum. Þetta var að vonum þungt áfall fyrir ungan og efnileg- .an mann í blóma aldurs síns með glæstar framtíðarvonir og áætlanir í huga. En Kristján lét ekki hug fallast, enda fór hér betur en áhorfðist í fyrstu. Hann varð starfshæfur aftur, enda þótt veikin gengi nærri hon- um og hann hafi aldrei náð sér til fulls, Eftir þessa þungu raun kom Kristján aftur til Sauð árkroks. Þar giftfet hann góðri og greindri konu, Sig rúnu M. Jónsdóttir og hafa þau húið þar síðan. Hóf hann nú af nýju verzl unar- og skrifstofustörf, vann hjá bræðrunum Sigfúsi og S(g urgeir Daníelssonum o, fl. 1934 byrjaði Kristján að starfa hjá Kaupfélagi Skag- firðinga og hefur unnið þar óslitið síðan eða í 26. ár. Eins og sjá má af þessia voru verzlunarstörfin aðal- starf Kristjáns, til þeirra stóð hugur hans og hann aflaðl sér menntunar til þess að geta innt þau sem bezt af henöi, enda hefur honum tekiz.t það, því að hann er vel hæ£ ur starfsmaður. Kritsján er félagslyndur maður, greindur, listrænn og vel máli farinn. Hann hefut Framhald á 10. síðu. ár, þá er nú allur tilkostnaður gífurlegur. Margir með nýjar nælonnætur og hinar margum- töluðu kraftblokkir. FUELYRÐA má að mestur hluti flotans komi heim með stóra skuldabagga á bakinu. Það má segja að íslendingar séu bjart sýnasta þjóð veraldar. Þeir senda um 2500 skip til síldveiða til að veiða að sumu leiyti lítÉ seljanlega vöru (mjöl og lýsi) og þótt lýsið sé víst selt, er verð ið það lágt, að þótt áætlunarverð fengist fyrir mjölið, að verk- smiðjurnar, sem borga að mig I minnir kr. 110,00 fyrir máUð af I síldinni, hljóta að verða fyrit stórtjóni. . í ÁR EFTIR ÁR fer mestur hluti flotans út á þennan hála ís með fullri hjálp bankanna o. s. frv. Allir vilja hafa næion- nót og margir kraftblokk og bankarnir lána Einn gárungi orðaði þetta þannig: „Fyrst lán- ar bankinn til nælonnótakaupa, sem er víst í sumum tilfellum. nær hálf milljón kr„ svo er keypt kraftblökk fyrir ea. 200 þús. kr. til að koma nótinni $ lóg. SÁ KUNNI aflamaður, Gunn- Hermannsson skipstjóri á m.s. Eldborgu hefur enga kraftblökk, en hefur sérstakan útbúnað, sem kostar miklu minna en blckkin, en skemmir ekki nótina. — Því þá að henda huntlruðum, þúsunda eða milljónum í þessafl kraftblakkir? Hannes á liorninu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.