Alþýðublaðið - 28.08.1960, Síða 3

Alþýðublaðið - 28.08.1960, Síða 3
Víttir fyrir samstorf vi kommúnista . NÚ er komið í ljós, sem íaunar var vitað áður, að það eru aðeins fáeinir menn innan Þjóðvarnar- flokksins, sem standa með kommúnistum í áróðurs- herferð þeirra undanfarið, þar sem verið er að smala til svonefiids Þingvalla' fundar út af varnarliðinu. Siglir með ufsa til Þýzkalands Raufarhöfn í gær. HÉÐINN frá Húsavík er nú að taka ufsa í ís úr ýmsum bátum og liyggst sigla með aflann til Þýzkalands. Þá mun Guð mundur Þórðarson ætla að veiða ufsa í þorskanet og sigla síðan sjálfur með aflann út ef vel gengur. Má búast við, að fleiri bát ar reynj þetta líka, a.m.k. hinir stærri. .JWMMUMMMMMUMMMUW PARÍS: Yfirlýsing frá aS- alstöðvum NATO um, að Lau- ris Norstad, yfirmaður herja bandalagsins í Evrópu, hafi ekki í hyggju að segja af sér, h'efur ekki drepið niður þann orðróm, að hershöfðinginn sé óánægður með samvinnu vissra NATO-ríkja í varnarmál um, og nokkur NATO-ríki séu óánægð með stjórn NATO. Alþýðublaðið hefur sann frétt, að á nýfastöðnum mið stjór-narfundi Þjóðvarnarflokks ins hafi tólf menn vítt þetta brölt með kommúnistum. Bentu þeir á, að svo líti út sem Þjóð varnarflokkurinn hefði fylkt liði með kommúnistum, þótt staðreynd væri, að ekki nema tveir menn hefðu forustu um þessa samvinnu, sem sagt Gils Guðmundsson og Bergur Sig urbjörnsson. Tólfmenningarnir á mið stjórnarfundinum létu bóka 1 eftir sér yfirlýsingu, þar sem vítt er samfylking Gils Guð mundssonar og Bergs Sigur björnssonar með kommúnist . um í baráttunni fyrir brott iför varnarliðsins. í yfirlýsing unni var meðal annars harð lega gagnrýnt að Gils Guð mundsson skyldi hafa verið í sameiginlegri fundarferð með ýmsum kunnum áróðursmönn um kommúnista. Meðal þeirra tqlf manna, er létu bóka víturnar á Berg og Gils, eru helztu baráttumenn Þjóðvarnarflokksins frá upp hafi. í þeim hópi má nefna Yaldimar Jóhannsson, fyrrvw andi formann flokksins, Þór hall Vilmundarson, mennta skólakennara og Bárð Daníels son, fyrrverandi fulltrúa flokks vins í bæjarstjórn Reykjavíkur Það vekur ahygli að í hópi , tólfmennimganna voru fimm af þeim sjö mönnum er skipuðu miðstjórn flokksins. Miklar umræður urðu um framkomu þeirra Gils og Bergs og því harðlega mótmælt, að’ menn í trúnaðarstöðum flokks ins gengju þannig fram í sam vinnu við kommúnista, að slík einkasamvinna líti út sem flokkslegar aðgerðir. Á mynd þessari sést vel hversu mikið þang er í hverju neti er þaff' er um 200 kg\ — (Ljósm.: St„ Nikulásson). ang Framhald af 1. síðu. unni, sem staðsett ,er mitt á milli Eyrarbakka og Stokkseyr 200 KG. í HVERJU NETI. Þangið er skorið með stórum sveðjum niður við grjót á skerj unum og brúskarnir settir í Lögreglan afkróaði þjófinn venjulegt net, sem síðan flýí ur. Að skurðinum vinna tveii menn saman, sem hafa tvo báta við vjerl^lð, triillu og og minni árabát. Þeir skera á fjöru, safna þanginii í net 0£ hafa fyllt allt að 53 netum é dag, en venjulega hafa þeii 36 net til að skera í. Eftir a£ netin hafa verið fyllt, eru þau hnýtt hvert afan í annað, og í háflóði eru þau dregin í einni idrottu upp í fjöru. í hverju neti er nálægt 200 klíó aí þangi, en reynslan sýnir, a? mjölið verður rúmlega fjór£ MIKILL eltingarleikur átti sér stað milli Reykjavíkur- lögreglunnar og þriggja inn- brotsþjófa frá Keflavík í fyrri nótt. Aðdragandinn var sá, að um klukkan 2,30 aðfaranótt laugardags var hringt á lög- reglustöðina í Reykjavik og tilkynnt, að verið væri að brjótast inn í Aðalbílasöluna við Ingólfsstræti. Lögreglan þeysti á staðinn. Þegar þangað kom, voru tveir menn fyrir utan bílasöluna, en sá þriðji var kominn hálf- ur út um gluggann. Þeir tveir, sem fyrir utan voru, tóku þegar til fótanna og tókst þeim að komast und- an eftir húsasundum. Sá, sem var í glugganum, tók einnig til fótanna, en hann var ekki eins fljótur til og hinir. Hófst nú æðisgeng- inn eltingarleikur um næstu götur. Lögregluþjónunum gekk illa að hlaupa innbrots- þjófana uppi. Yar þá gripið til þess ráðs að beita lögreglubíl- um. Tókst loks að króa mann inn inni með bílum og lög- regluþjónunum sem eltu. í ljós kom, að náungarnir þrír höfðu verið í peninga- leit, en þeir náðu engu í bíla sölunni. Þeir höfðu brotið þar rúðu og skemmt eitthvað smávegis. Þeir eru allir frá Keflavík og mun lögreglan hafa gert ráðstafanir til að ná þeim 2, sem undan komust. ungur þyngdarinnar. Munu nú hafa verið unnin 200 tonn af [ þangmjöli, og allar nærliggj andi geymslur troðfullar. ÍNÓG f 4 ÁR. Þó að þessi þangskurður hafi verið stundaður heilt sum ar, sér lítið á Bakkafjörunni. Öll fjaran frá Eyrarbakka, hjá Stokkseyri og austur að Baug staðavita er þakin þangi og öil sker kafloðin, og fullyrða menn austur þar, að þótt miklu meiri mannskapur gengi að Framhald á 5. síðu. Norðmenn á s'ild við : Færeyjar Bergen, 27. ágúst,. (NTB). EFTIRLITSSKIPIÐ Garmur hefur sent skeyti og segir litla netaveiði siðustu 2 sólarhringa við Island,. Hringnótaflotinn er nú kominn á veiðisvæðið við Færeyjar. Þar hafa fengizt frá 50 upp í 500 hektólítrar. Mar- kríll kemur með í köstunum. — Gott veður er á svæðinu. STEF s gerir AÐALFUNDUR SfEFs með fulltrúum Tónskáldafé lags íslands og annarra" rétt hafa tónverka leyfir sér að vekja eftirtekt á því, að við út hlutun listamaimatlauúa ríkisl ins hefur ekkj nema rúmlega tiundi hlutíi deidarupphæðar innar verið úthlutað tjl ís lenzkra tónhöfunda, en auk þess af þriggja milljóna króna árstekjum Menningarsjóðs nærri því engu til tónskálda, enda þótí sjóðslögunum hafi nýlega verið breytt þannig að tónlistin skyldi teljast jafnrétt Iiá öðrum Iistgreinum. Af þessu er ljóst, að tilveru réttur íslenzkrar tónlistar er ekki enn viðurkenndur að neinu marki hér á landi af opinber- um aðiljum. Fundurinn telur jafn skipt- ingu fjárveitinga milli' bók- mennta, myndlistar og tónlistar með sérfróðri stjórn ‘fyrir hverja listgrein óhjákvæmilega, ef ísland á í framtíðinni að geta talizt fullgild menningar þjóð“. ! Ályktun þessi var samþs'kkt á aðalfundi STEFs, 26. þ. ip. ----------- \ Bikar- ■ keppnin í DAG keppa ÍBH og Reynir á knattspynuvellinum í Njarð víkum. Þetta er einn af leikjum bik arkeppninnar og hefst huiin kl. 4 síðdegis. Alþýðublaðið — 28. ágúst 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.