Alþýðublaðið - 28.08.1960, Page 7

Alþýðublaðið - 28.08.1960, Page 7
SITT AF HVERJU GÆR ■ - . ; , - V :: ÞAÐ er virðuleiki og þokki yfir þessum grísku stúlkum, sem hér siást klæddar forngrískum ibúningi véra !að kveikja Olympíueldinn, sem síðan var borinn til Rómúr og brennur þar á meðan á Olympíuleikunnm stendur. Eldurinn var kveiktur af sólargeislum, sem safniað var í holspegil- inn á myndinni. Örn Eiðsson skrifar frá Róm: Róm, 27. ágúst. — (NTB). AMERÍSKU dýfingarmenn- irnir Ifall og Tobian voru konm ir með geysilegt forskot yfir aðra keppendur í dýfingum af 3 metra palli eftir fyrsíu umferð í morgun. I undanúrslit komust: Sam Hall 72,16 stig, John Tobian 68,63, Betelor, Mexikó 60,66, Ophal, Þýzkal., 59,10, Mari, Ítalíu, 55,10, og tíu aðri’r, þar á meðal Svíarnir Lundquist og Hellström. DÖNSKU hjólreiðamennirn- ir, sem ákváðu í gær að hætta við þátttöku í Olympíuleikun- urn vegna hins dapurlega dauða Knuds Snemarks, ákváðu í dag að snúa heim til Danmerkur um helgina. Búizt er við, að Jörgen, sem einnig fékk sólsting, muni geta orðið þeim samferða. Hins vegar hefur verið ákveðið, að ia’lir aðrir þátttakendur frá Dan mörku haldi áfram keppni. í KÖRFUBOLTA unnu Búlg arar Tékka með 75:69 í morgun. Staðan í hálfleik var 38:43. Íf TVEIR leikir fóru frain í sundknattleik í morgun. Kússar , unnu Argentínumenn 7:4 (o:2 í | hálfleik) og Júgóslavar unnu S.- Afríkumenn með 7:1 (3:0), 8 rúm handa 14 isl. keppendum twwwwvwuwuwwwww Rom, 24. ágúst, 1960. I þangað var flogið með Boeing FERÐALAGIÐ hingað til! 707, sem fór með 1050 km. hraða borgarinnar eilífu gekk með öllu stórslysalaust. Fyrsta við- koma var kóngsins Kaupmanna höfn, sem bsuð t- d. upp á leik snillinganna frá Real Madrid. Þó að Spánverjarnir með Pusk- as og di Stefano ynnu Dani að- eins með ei'nu marki var snilli þeirar mun meiri en hinna dönsku knattspyrnumanna; sem lögðu meiri áherzlu á vörnina. Mjög ánægjulegt var að horfa á leik þennan. Næsti viðkomustaður var Par ís, borgin fræga og fallega, Þar kom það fyri'r í veifingahúsi, að þjónn spurði okkur hvort við könnuðumst við Albert Guð- mundsson, þegar hann vissi hvaðan við vorum. í fyrradag, mánudag, blasti svo borgin eilífa við okkur, en á klukkustund. Ánægjuleg íerð, sem ekki' tók nema 1 klukku stund og 27 mínútur. Þegar ís- lenzku blaðamennir^ir komu á flugvöllinn, kom á móti þeim ungfrú með Olympíuhringina í barminum og.spurði, hvort hér væru á ferðinni keppendur eða . . . Við svöuðum eins og var að hér væri um blaðamenn að ræða .Ástæðan til þess að hún spurði var sú, að vig höfðum fengið senda áasmt keppendum sérstök merkisspjöld, sem gaf til kynna, að her væri annað- hvort um Olympíukeppendur, eða Oylmpíublaðamenn að ræða OÞessi ágæra og fagra ungfrú útvegaði okkur sérstakan oivm- píubíl ,sem flutti okkur tilblaða mannahótelsins. Framhald á 10. síðu. i? RINGULREHD brauzt út meðal blaðamanna við Stadio dal Nuoto í morgun. Á meðan stóð á dýfi'ngum manna af 3ja metra pallinum varð bilun á rafmagni, svo að stigataflan hætti að sýna stigin. Blaða- menn fengu ekki stigin og urðu hundóánægðir. Stúlka nokkur bjargaði' hins vegar málinu rneð þvf að lesa upp stigin á ensku í hátalara. wuwuuwwtM‘»mwuM GOTTl Róm, 27. ágúst. (ÖRN). * ÉG TALAÐI við Brynj ólf Ingólfsson, fararstjóra íslenzku frjálsíþróttamann anna áðan og kvað hann strákana æfa af kappi og miklum dugnaði og er mik ill hugur í þeim. Jón, Vil hjálmur og Hilmar eru mjög léttir og í ágætu ^ „stuði“. WWWMWMWWWWMMWWi ANNAR danskur hjólreiða- maður, Börge Jörgen, fékk sél- sting í dag, en ástand hans er gott, að því er segir á sjúkra- húsinu. Eins og skýrt var frá í gær, Ní félagí hans, Knud Enc mark, er iiann fékk sólsting og féíl af baki. Knattspyrn- an á OL Að undangegnum undanrás- um í olympíukeppninni í knatt spyrnu, hafa nú 15 þjóðir unnið sér rétt til þátttöku í lokaátök- unum um olympíutitilinn, auk ítala, sem hafa ekki þurft að keppa um það, þar eð þeir eru gestgjafar. Þjóðirnar Iiafa ver- ið dregnar saman í riðla sem hér segir: 1. riðill: Júgóslavía, Búlgar- ía, Tyrkland og Arabíska sam- bandslýðveldið. 2. riðill: Ítalía, Bretland, Brazilía og Kínverskir þjóð- ernissinnar. 3. riðill: Pólland, Danmörk, Argentína og Túnis. 4. riðill: Ungverjaland, Frakk land, Perú og Indland. í hverjum riðli verða sex leikir, þannrg að hver þj cð leikur þrisvar, víðs vegar -á Ítalíu, dagana 26. og 29. ág. og 1. sept. Þá verða fjórir eftir,sem leika í undanúrslit- um í Napoli 5. septmber og í Róm 6. septem- ber. Síðan munu þeir, sem tapa í undanúrslitum, keppa um bronzið í Róm 9. sept. og loks verður úrslitaleikurinn í R6m 10. september. Til að byrja með þótti öllum líklegast, að einhverjir eftir- talinna hefðu mestu möguleika á sigri: Brazilía, Argentína, Ungverjaland, og annað hvoi't Búlgaría eða Júgóslavía. Síðan Danir unnu Ungverja á dögun- um hefur þó ýmsum orðið erf- iðai'a fyrir um að velja sigur- vegara, og ef til vill hefur sjald an verið eins mikil óvissa um úrslit og nú. Hins vegar telja menn, að nokkur vísbendkig muni fást þegar í fyrstu um- ferð, þegar Júgóslavar, ::em verið hafa afirir á öllum olymp- íuleikum eftir stríð, mæta Búl- görum í Róm 1. september, en eins og menn muna unnu Búlg- arar í undankeppninni svo harða andstæðinga sem R.úm- ena og Rússa, Alþýðublaðið — 28. ágúst 1960 f

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.