Alþýðublaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.08.1960, Blaðsíða 10
KAUPUM hreinar uilar- fuskur. BALDURSGÖTU 30. Bifreiðasalan og leígan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ái val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgoti sýningarsvæði. Bifreiðasaian og leigan Inqólfssfræfl 9 Sími 19092 og 18966 H úseigendaf élag Reykjavíkur Kiðrgarður l»augaveg 59. Alls konar karlmannafatnað ar. — Afgreiðum föt eftii máli eða eftir númer] meí stuttum fyrirvara. llltíma írímerkjasafnarnK^rist áskrífencfur að tímaritinu T’rímeirkt Áskrivtargjald kr. 65,oo fyrlr 6 tbl. FRIMERK;', Pósihólf 1264, Reykjavík Sextugur Framh. af bls. 2. starfað í mörgum félagssam- tökum á Sauðárkróki, en hefur þó orðið að gera það Frá Róm Framhald af 7. síðu. ERFIÐLEIKAR, Þegar þangað kom byrjuðu fyrstu erfiðleikarnir. Olympiu passar íslenzku Blaðamann- anna, sem sendir T. oru til ís- lenzku Olympíunefnaai innar til undirskriítar í júlí höfðu aldr- ei' komið til Reykjevíkur og þessvegna gátum við okki feng- ið þau étti'ndi, sem þgjr veittu. í tvo og hálfan dag var ekkert gert annað en ganga o. s. frv. til að reyna að bjarga málinu og loks í dag tókst það með hjálp íslenzku í'ararstjóranna, en þeir urðu að skrifa undir og lýsa yfi'r því, að passarnir hefðu aldrei til íslands komið. Marg- ir fleiri lentu í svipuðum vand- ræðum. ítalirnir eru mjög ná- kvæmir, kannski of nákvæmir off skriffinnska á háu stigi og var yfirleitt eins og hægri hönd in vissi ekki hvað sú vinstri gerði. En sem sagt málið bjarg- aði'st og það var fyrir mestu. ÞRENGSLI HJÁ ÍSLENZRU KEPPENDUNUM. íslen^ky keppendurnir komu í fyrradag hingað til Rómar. Þeir lentu einnig í erfiðleikum. Bílstjórinn þeirra ætlaði alclrei að finna Olympíuþorpið og þeg- ar þangað kom urðu þeir að bíða í a. m. k. klukkutíma áður en þeir fengu að fara inn í þorpið. Það tókst þó. að lokum og þá voru ekki tU nema 3 rúm fyrir 14 keppendur og fararst.jóra! •—■ Hinir urðu að dvelja á hóte’.i í tvær nætur. Fleiri urðu fynr þessu, Danirnir voru t. d. 20 fleiri heldur en rúm voru til fyrir Rétt áður hringdi ég út í Olympíuþorp og þá var allt kom ið í lag. I gær var íslenzki flokkurinn boðinn velkominn ásamt 11 öðr- um ílokkum og fánar þessara þjóða dregnir að hún í Olymp- íuþorpinu. Gengu þátttakend- urnir fylktu liði um 200 m. vegalengd og stilltu sér upp fyr ir framan fjölmenna lúðrasveit. sem lék þjóðsöngvana þegar lið in höfðu verið tilkynnt. Var þetta mjöe hátíðleg stund og fylgdust fjölmargir aðrir þátt- takendur með ásamt blaðamönn u’n og sjo.warpsmönnum. Það er akki mikið meira i fréttum núna, en mannfjöldinn er hér geysilegur og borgin fán- um skrýdd, albr í hátíðarskapi, en á morgun hefst hin mikla íþróttahátíð_, Allt er uppselt á opnunarhátíði'na og mikil eftir- spurn eltir miðum. Má búazt við svartamarkaðsverði. Hér er mikill hiti ca. 30 til 35 stig og virði'st fleirum þykja heitt en íslendingum, en við erum eins léttklæddir og sóma- samlegt þykir, en erum samt að deyja úr hita eins og sagt er. Örn. með varúð vegna heilsu siirn ar og auk þess hefur hann jafnan v;erð hlédrægur. Hann hefur starfað í verka mannafélaginu Fram, stúkun urn ungmennafélaginu Tinda stól og flei'ri félögum. Um skeið var hann formaður Ung mennasamba'nds Ska.gafjarð- ar. Kristján er heill og einlæg ur Alþýðuflokksmaður og hefur í áratugi unnið fyrir flokkinn, setið í hrepps’niefnd og í fjölda nefnda á veigum hans. Þá hefur Kristján frá fyrstu verið ' umboðsmaður 'happdrættis berklasjúkiinga og unnið gott og óeigingjarm, starf til eflingar þeim sam tökum. Kristján er elskur að bókum og hygg ég að hann eigi stærsta bókasafnið, sem nú fer í eign efnstaklings á Sauðárkróki. Það er margs að minnast. Vinátta okkar Kristjóns hef- ur staðið í tugi ára. Þó að við séum ekki skaplíkir menn, hafa vináttuböndin orðið sterkari eftir því sem árum fjölgaði. Kristján er skapstór og hreinskilinn. en undir býr hlýtt og viðkvæmt hjarta. Það er því margt að þakka. Ég sendi þér og konu þinni hugleikar hamingjuóskir með 'kærri þökk fyrir 'öll liðnu árin. Vinur. Atburðurinn Framh'ald af 12. s»ðu. ti'Uögu þar sem látin var í ljós von um, að alþjóðanefnd Rauða krossins fengi leyfi til að hafa samband við þá með- limi hinnar bandarísku áhafn- ar sem enn eru á lífi-áð- ur en frekri þróun yrði í mál- inu. Atkvæðin um þessa ti..- lögu féllu á sama veg og at- kvæðin um bandarísku tiUög- una, og var hún því einnig felld með neitunarvaldi Sovét- ríkjanna. Bæði fulltrúi' Bandaríkj- anna, Henry Cabot Lodge, og fu'lltrúi Sovétríkjanna, Kuznet sov, tóku til máls eftir at- kvæðagreiðsíuna. Lodge harm aði það að Sovétríkin hefðu tvisvar gripið til neitunar^- valdsi'ns í þessu máli og sagði að með þessu háttalagi hefðu Sovétríkin komið sjálfum sér í „ómögulega aðstöðu“, því al- menningsálitið í heiminum mundf veita því eftirtekt að þau hefðu neitað að láta fara fram hlutlausa rannsókn á mál i'nu. Lodge sagði að tillaga ítala heíði ekki verið annað en ,,miksunnsemdartillaga“. Kuznetsov lagði áherzlu á, að stefna Sovétríkjanna væri 'byggð á „áframhaldandi hug- sjónabaráttu sem hefðf að markmiði að trvggja og styrkja friði'nn“. Hann hvr.tti Bandaríkin „til að stöðva stefnu kalda stríðsins, sem hef úr algerlega brugðizt11. Slysavarffstofan er opin allan sólarhrlnglnn. Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Simi 15030. o-----------------------9 Gengisskráning 15 ág. 1960. Kaup Sala £ 107,07 107,35 US $ 38,00 38,10 Kanadadollar 39,17 39,27 Dönsk kr. 551,70 553,15 Norsk kr. 533,40 534,80 Sænsk kr. 736,60 738,50 V-þýzkt mark 911,25 913,65 «-----------------------o Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss fer frá Rvk á mánudags- kvöld - 29.8. til New York. Fjall- foss kom til Ham borgar 26.8. fer þaðan til Rotterdam og Rvk Goðafoss kom til Rostock 24.8. fer það an til Helsingborgar, Oslo, Rotterdam og Antwerpen. — Gullfoss fór frá Rvk kl. 12.00 á hádegi í'dág 27.8. til Leith og Kmh. Lagarfoss fór frá Keflavík 25.8. til New T ork. Reykjafoss kom til Rvk 21.8. frá Leith. Selfoss kom til Rvk 27.8. frá Keflavík. Tróllafoss fór frá Vestmannaeyjurn 26. 8. til Rotterdam og Hamborg ar. Tungufoss fer frá Hamb. 27.8. til Rvk. Skipadeild S..Í.S.: Hvassafell losar á-Norður- Iandshöfnum. Arnarfell er í Gdansk. Jökulfell fer í dag frá Hull áleiðis til Ryk, Dísar fell losar á Vestfjörðum — Litlafell losar olíu í Vestm,- eyjum og Þorlákshöfn. Helga- fell fer í dag frá L'enirigrad til Ventspils og Riga. Hamra fell kemur í dag til Hamborg ar frá Rvk Jöklar h.f.: Langjökull fór frá Riga 25. þ m. á leið hingað til ’arids. Vatnajökull fór frá Akranesi 25. þ. m á leið til Leningrad. Konur úr Kvennadeild Slysa- varnafélags íslands í Rvík sem voru é skemmtiferð um Vestfirði, senda slysavarna- de.ildum íyrir vestan inni. legustu þakkir fyrir frábær- ar móttökur og samveru- stundir. BRÚÐKAUP: —• Gefin hafa verið saman í hjónaband í Bandaríkjunum í fyrradag Guðrún Á. Slmonar, óperu- söngkona, oe Garðar For- berg, flugvélavirki. — Er heimili þeirra 381 Prospect Avenue, Hackensack, New Jersey, USA Flugfélag íslands li.f.: Millilandafiug: Gullfax; fer til Glasgow og K- mh kl. 08.00 í dag Væntan. leg aftur til R- víkur kl. 22.30 í kvölcl Flug- vélin íer til Glasgow og K- mh kl. 08.00 í fyrramalið, —• Sólfaxi er væntanlegur til R- víkur kl 18,30 í dag frá Ham- borg, Kmh og Oslo. — Inn- anlandsflrig: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). ísafjarðar, SiglufjarS ar og Vestmannaeyja — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýiar, Horna fjarðar, ísafjarðar, Kópaskers Patreksfjarðar, Veihnanna- eyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntan legur kl 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 8,15. Edda er væntan- leg kl. 9.00 frá New York, Fer til Gautaborgar, Kmh og Hamborgar kl. 10.30. Sunnudagur 28. águst: 11.00 Messa í Dómkirkjunni - (Prestur: Séra Sigurður Einars- son í Holti. 14.00 Miðdegistón- leikar. 15.00 Frá Olympíuleikun- um í Róm; I.: —'• Setning leik- anna (Sigurðui* Sigurðsson lýs- ir) 15.30 Sunnu dagslögin. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdæt- ur) 19.30 Spænsk gítarlög: Jao Bagao og Carvalhinho leika. 20.20 Dýraríkið: Þor- steinn Einarsson íþróttafull- trúi spjallar um súluna 20.40 Frá tónlistarhátíðinni í Prag í vor, sem leið: SinfóníuhVjórii sveit pólska útvarpsins leikur Stjórnandi Jan Krenz. Söng- kona: Stefania Woytowicz — 21.15 „Heima og heiman“ —- 22.05 Danslög; Heiðar Ast- valdsson danskennari kynnir þau fyrstu þrjá stunaarfjórð- ungana. 23.30 Dagskrárlols Mánudagur 29 ágúst: 20.30 Lög úr kvikmyndum. 20.30 Kórsöngur: Laugar- vatnskórinn syngur þjóðlög frá ýmsum löndum Söngstj.: Þórður Kristleifsson. 20.50 Um daginn og veginn (Sverr- ir Hermannss'j’i viSskiptafr.) 21.10 Píanótónteikar: Agnes Sigurðsson leikur. 21.40 Upp- lestur: „Stór skuld“, smásaga eftir Margréti .Jónsdóttur (Jó- hanna Norðfjörð leikkona). 22.10 Um fiskinn: Fiskflutr,- ingar með flugvélum (Thor- olf Smith og Stefán Jónsson sjá um þáttin.n) 22.25 Kamn' ertónleikar: Josepr Fuch leik ur á liðlu og Leo Smith á píanó. 23.00 Dagskrárlok. SamúðarspjöSd Minningar- sjóðs Sigurðar Eiríkssonar og Bryndiísarminning eru al greidd í Bókabúð Æskunn- ~~V ar. 5 j LAUSN HEILABRJÓTS: Gift í 28 ár. Konan var 54 ára og maðurinn hennar 66 ára. , |_D 28. ágúst 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.