Kirkjublaðið - 01.11.1891, Blaðsíða 14
78
(Nýjatestamentiö) eigi Jjeim í iiendur, fyr én |>au kynnti meD kana
að fara og gœtu haft einhver not af lestri hennar, J)á mundi hún
verða þeim kœrkomnari . . .«.
Jeg get fi'sett hinn heiðraða höfund um það og glatt hann á
því, að barnaskólanef'ndin og skólastjóri hjer í Ifeykjavík lögðu í
haust nýja testanjentið niður, sem kennslubók í lestri i neðri bekkj-
um barnaskólans, — i efri bekkjunum var og er lestrarbók sjera
Þórarins — einmitt af framanskrifuðum ástæðum, en í stað testa-
mentisins var tekin Samtíningur Jóhannesar Sigfússonar, bæði
heptin, sem eru beztu barnakver.
Fjðlgun textaraðanna og eiidurskoðun handbókarínnar
hefur alveg legið í loptinu. I öndverðum desembermánuði f. á.
áttu 6 ísíirzkir prestar fund með sjer að ræða um kirkjuleg mál-
efni (einkum var það um stofnun kirkjublaðs). A þessum fundi
vakti Þorvaldur prófastur Jónsson á Isaíirði máls á textafjölgun
og endurskoðun handbókarinnar og »voru allir viðstaddir prestar
á einu máli um það, að nauðsyn bœri til þessa hvorutveggja«.
í sama mánuði skrifar sjera Benidikt prófastur Kristjánsson á
Grenjaðarstað grein um endurskoðun, sjerstaklega á hjónabands-
rítúalinu. Grein þessi hefur nú borizt Kirkjublaðinu, fjörug og
einörð eins og hún á faðerni til, en þar sem hún fer alveg í sömu
átt eins og ummæli þeirra sjera Ólafs í Guttormshaga og sjera
Eggerts Ó. Briem, og enginn hefur síðan orðið til að halda vörn
uppi fyrir hinu fyrirskipaða hjónavigsluformi, virðist að sinni eigi
ástæða til að birta greinina á prenti.
Tillögur háskólakennara Fr. Nielsen um breytingar
á hjónabandsrítúalinu, sem áttu að vera í þessu tölubl., urðu
af tilviljun útundan, og koma næst.
Blaðalaust. Prófastur skrifar: »Jeg álít mjög æskilegt, að
stúdentar á prestaskólanum hefðu jafnf'ramt æfingum í framburði
einnig æíingar í að prjedika blaðalaust, eins og prestar erlendis
gjöra og þykir betur fara. Eins og kunnugt er, þá er almennt á-
litið svo, að það orð, sem mælt er af munni f'ram, haíi kröptugri
og öflugri áhrif á tilheyrendurna, en það orð, sem lesið er (af' blöð-
um). Jeg veit reyndar til, að stöku prestar hjer á landi halda
einstöku sinnum ræðu biaðalaust, en það má óhætt telja undan-
tekningar. En jeg er að hinu leytinu alveg sannfærður um, að
presta vora allflesta skortir eigi hæíileika fremur en útlenda presta
til þess að halda ræður upp úr sjer, einungis ef' þeir á námsárun-
um hefðu æíingar í því undir leiðheiningu og tilsögn kennara
sinna.
Með því að nú er verið að endurskoða reglugjörð prestaskól-
ans, þá datt mjer í hug að benda á þetta atriði, ef það þætti þess