Kirkjublaðið - 01.11.1891, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.11.1891, Blaðsíða 16
stáhninni«, og kveður karlmannleg og innileg trúaf ög bænarljóð karlœgur og blindur. Yfirlýsing. —•««»¦— Biskupinn yfir íslandi hefir með embættisbrjefi 20. f. m. sent mjer alvarlega áminningu út af grein minni, er prentuð var i 16. bl. »Norðurljóssins«; þ. á. og er um trúarágreining landa vorra í Vesturheimi. Brjefið er rit- að með þeírri röksemd, snilld og hógværð, sem herra biskupinum er lagin, og fyrir því er mjer næsta ljúft og kært, að geta hjcrmeðlátið að áminning hans og áskorun. Áminningu bans þarf eigi hjer að birta, en áskorun hans er sú, að jeg yfirlýsi opinberlega, að jcg hafi ritað öll hin svæsnu orð í tjeðri grein minni, er valdið geta hneyksli, með ofmiklum hita og í bráðræði. Þetta kannast jeg við og beiðist afsökunar fyrir. Enn fremur skorar biskupinn á mig, að jeg skýlaust votti, að ásetningur minu með greininni hafi ekki verið sá, að rýra eða lcaata skugga d Mrkju vora og Jcristindóm. Þetta get jeg einnig gjórt, og gjóri hjer með, og það því fremur og íúslegar, sem adal- tilgangur minn var einmitt sá, að efia og auka álit og sóma þess kirkjufjelags, sem jeg tél mjer sæind og ávinningað þjóna, svo lengi sem mjer er geíið viðunanlegt í'relsi til að fylgja sannfæringu minni og halda eptir megni minn elzta og dýrasta eið: að þjóna fremur Guði en mönnum. 7. nóv.br. 1891. MATTiL J00EUMS80N. Til ritstjóra »Kirkjublaðsins». NB. I»etta blaö er sent á allar annexíur landsins, og yiðkomandi kirkjuhaldarar eru vinsaral. beðnir að láta það liggja frammi til sýnis núna um hátíðisdagana. Sameiningin, mánabarrit hins ev.lút. kirkjufjelags Isl. í Vest- urbeimi, 12 arkir á ári, 6. árg. Ritstj. sjera Jón Bjarnason í Winni- peg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsvegar um land. Kirkjublaðið fæst hjá flestöllum prestum og bóksöl- um landsins. Árg. 1892 — minnst 12 arkir — kostar 1 kr. 50 a. 1. Árg., 7 arkir, 7ð a. (fyrir 1. okt.) er uppseldur. Inn á hvert einasta heimili d landinu. HXTSTJÓEI: ÞÓEHALLUH BJAliNABSON. Prt ntað í Itafoidar prentemiðju. Reykjavík. 18B1.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.