Kirkjublaðið - 01.11.1891, Síða 16

Kirkjublaðið - 01.11.1891, Síða 16
80 stálniinni«, og kvebur karlmannleg og innileg trúar óg kænarljóí) karlœgur og blindur. Yflrlýsing‘. Biskupinn yfir íslandi hefir með embættisbrjeíi 20. f. m. sent mjer alvarlega áminningu út af grein minni, er prentuð var í 16. bl. »Norðurljóssins«, þ. á. og er um trúarágreining landa vorra í Vesturheimi. Brjeflð er rit- að með þeirri röksemd, snilld og hógværð, sem herra biskupinum er lagin, og fyrir því er mjer næsta ljúft og kært, að geta hjer með látið að áminning hans og áskorun. Áminningu hans þarf eigi lijer að birta, en áskorun hans er sú, að jeg yfirlýsi opinberlega, að jcg hafi ritað öll hin svæsnu orð í tjeðri grein minni, er valdið geta hneyksli, með ofmiklum hita og í bráðræði. Þetta kannast jeg við og beiðist afsökunar fyrir. Enn fremur skorar biskupinn á mig, að jeg skýlaust votti, að ásetningur minn með greininni hafi ekki verið sá, að rýra eða lcasta slcugga á kírkju vora og kristindóm. Þetta get jeg einnig gjört, og gjöri hjer með, og það því fremur og fúslegar, sem aðal- tilgangur minn var einmitt sá, að efla og auka álit og sóma þess kirkjufjelags, sem jeg tel mjer sæmd og ávinning að þjóna, svo lengi sem mjer er gefið viðunanlegt frelsi til að fylgja sannf'æringu minni og halda eptir megni minn elzta og dýrasta eið: að þjóna fremur Guði en mönnum. 7. nóv.br. 1891. MATTH. JOCHUMSSON. Til ritstjóra »Kirkjub]aðsins». NIÍ. Þetta blað er sent á allar annexíur landsins, og viðkomandi kirk.julialdarar eru vinsaml. beðnir að láta það ligg.ja frammi til sýnis núna um hátíðisdagana. Sameiningin, mánaðarrit bins ev.lút. kirkjufjelags Isl. í Vest- urheimi, 12 arkir á ári, 6. árg. Ritstj. sjeraJón Bjamason í Winni- peg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Kvík o. fl. víðsvegar um land. Kirkjublaðið fæst lijá flestöllum prestum og bóksöl- um landsins. Árg. 1892 — minnst 12 arkir — kostar 1 kr. 50 a. 1. Árg., 7 arkir, 76 a. (fyrir 1. okt.) er uppseldur. Inn á hvert einasta heimili á landinu. BITSTJÓRI: ÞÓRHALLUB BJAUNAllSON. Pre ntað í hafoldar Þrentemiðju. Iteykjavík. ítstíi.

x

Kirkjublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.