Kirkjublaðið - 01.11.1891, Side 15
19
vert, ab haft væri tillit til þess vib endurskobun réglugjörbar-
innar«.
Prófasturinn hafði ekkert af »Aldamótum« ab segja, er hann
skrifaði þetta og les sjer þar nú til únægju hugvekju sjera Haf-
steins Pjeturssonar á Grund um »hina einu rjettu prjedikunaraðferö« ;
»að prjedika blaðalaust«. Sjera Hafsteinn talar því máli svo vel
og rækilega, að það — eigi sízt þegar fleiri raddir heyrast — verður
eflaust tekið til rækilegrar íhugunar, komi til þessarar eptirvæntu
endurskoðunar á reglugjörð prestaskólans.
Aldamót, fyrsta ár 1891, ritstjóri sjera Friðrik J.
Bergmann. Verð 1 kr. ‘20 a., aðalútsala í ísafoldarprentsmiðju.
Innihaldið eru fyrirlestrar prestanna á kirkjuþinginu síðasta í
Winnipeg, sem um er getið í septemberblabinu, nema hvað sjera
Hafsteinn Pjetursson lætur frá sjer hugvekju um kirkjuna á Islandi
í stað fyrirl'estursins um eilífa ófarsaúd. Þetta ritvorrar stríbandi
systurkirkju vestra ætti altjend hver prestur að eignast. I Isafold
hefur nýskeð verið skýrt ítarlega frá innihaldi ritgjörðanna, en
vitanlega munu þær og koma til umtals hjer, eigi þá sizt hin síð-
asta, sem beint er til vor snúið.
Prestvígðir sunnudaginn 25. okt. kandídatarnir Jón Pálsson
til Höskuldsstaba, Richard Torfason til Rafnseyrar og Ingvar Niku-
lásson aðstoðarprestur til sjera Jóns Björnssonar á Eyrarbakka-
sem dvelur nú erlendis sjer til heilsubótar.
Brauð veitt í f. m. Höskuldsstaðir og Rafnseyi’i nefndum
kandídötum og Kvíabekkur í Ólafslirði kand. Guðm. Emíl Guð-
mundssyni.
Pi'estskosningar endurtakast í Skarðsþingum vestra og
Asum eystra. Söfnuðirnir höfbu eigi lögum samkvæmt neytt
rjettar sms. IJm Skarðsþing sœkir að eins sjera Guðlaugur Gub-
mundsson a Brúarfossi, en um Ásana sjera Sveinn Eiríksson á
Kálfafellsstað og kandídat Hans Jónsson.
Nokkur andieg Ijóð fyrri alda óprentuð hefur ritstjóri
hins prýbilega snotra og mjög svo fróðlega myndablaðs, sSunnan-
fara«, dr. Jón Þorkelsson í Kaupmannahöfn, sent ritstjóra »Kii-kju-
blaðsins«, og lofar fleirum. Dr. Jón er allra manna fróðastur i
þeim efnum, og má treysta því, að ýmsar fagrar perlur andlegra
ljóba felist í hinum mikla sæ óprentaðra íslenzkra handrita frá
fyrri öldum.
Sálnia, vei'S og vísur eptir dannebrogsmann Eii’ík
Eiríksson á Reykjum á Skeiðum hefur »Kirkjnblaðib« f'engib
fyrir milligöngu sjera Valdemars Briems. og munu ljóðmælin birt-
ast smám saman hjer í blaðinu.
Höfundurinn er á 85. ári, »með óskertar gáfur að mestu og