Kirkjublaðið - 01.12.1893, Blaðsíða 11

Kirkjublaðið - 01.12.1893, Blaðsíða 11
tiljafnota. Fund. áleít það mjög heppilegt og afrjeo framkvæmdír í þá átt. Sömu liöfðu skorað á prestana að brýna fyrir börnum á ferm- ingaraldri nauðsyn bindindis og var því vel tekið, en fremur þótti óráðlegt að taka bindindisheit af börnunum. Að gefnu tilefni lýstu prestarnir yíir ánægju sinni með barna- kennara sýslunnar. 10. Hjeraðsf. Byflrðinga var 7. sept. og fór guðsþjónusta fram á undan. Við voru 7 prestar af 10 og 14 fulltrúar af 22. Meðal viðstaddra var sjera Pjetur Guðmundsson í Grímsey. I öllum prestaköllunum höiðu vorpróf barma farið fram, alls voru prófuð b21. Aldurstakmarkið var f'ært upp til 16 ára. Prestum og sóknarnefndum var falið, að koma á sunnudaga- skólum þar sem því yrði við kornið. »Próf. hreifði samskot. til prestaekknasjóðs, kristniboðs o. fi. « 11. Hjeraðsf. Suður-Þingeyjarprfd. var 9. sept. Við voru 8 prestar af 9 og 9 tulltrúar af 18. Skýrsla um barnapróf var lögð fram. »Rætt var um, hvort hugsanlegt væri og ákjósanlegt, að slengt væri saman fje kirkna og stofnaður sameiginlegur sjóöur fyrir allar kirkjur iandsins. L.jet fund. það álit sitt í ljósi, að slíkt væri óheppilegt, en að söfnuðirnir ættu þar á móti sem fyrst að taka að sjer umsjón og tjárhald kirktia sinna, og óskaði fund. að prestarnir hver í sínum sóknum, hvettu söfnuöiua tii þess, sjer í lagi þar sem fund. álítur, að með því sje f'yrsta spor stigið tii aðskilnaðar ríkis og kirkju, en því málefni er fund. mjög meðmæltur«. Fund. samþykkti fyrir sitt leyti, að Flateyjarldrkja væri flutt til meginlandsins, að Brettingsstöðum. 12. Hjeraðsf. Norður-Múlaprfd. var 18. sept. Við voru 5 prestar af 7 og 6 fulltrúar af 12. Sjera Einar Þórðarson prjedikaði á undan og lagði út af 1. Jóh. 1, 5—7. I 4 prestaköllum höfðu verið prófuð 168 börn. Fund. áleit lítt framkvæmanlegt að halda áfram undirbúningsprófum að vetrin- um til. Rætt var og ráðið að reyna að komu á barnaspurningum í messunni vor- og sumartímann. Samþ. var að verja allt að 400 kr. til að kaupa nýtt harmóní- um í Valþjófsstaðarkirkju. Fund. sltoraði á presta að ganga í bindindi og efla bindindis- fjelagsskap og hvetja unglinga á fermingaraldri til að vinna bind- indisheit, bæði hvað tóbak og vín snertir. Nefndin sem sett var í fyrra til aö íhuga málið um aðskilnað ríkis og kirkju hafði eigi getað lokið starfi sínu fyrir þennan fund. Próf. ítrekaði áskorun sína um samskot til skólans vestra,

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.