Alþýðublaðið - 15.09.1960, Qupperneq 8
Flóamark
aðarnir
Þeir ¥ifru
■■
so
B B ■
ÞAÐ borgar sig að
vera elskulegur við
meðbræður sína á leið
inni upp. Maður mætir
þeim aftur á leiðinni
niður.
Harry Truman.
í ÚTLÖNDUM eru merki
legir markaðir, sem kallað-
ir eru Flóamarkaðir eða
öðrum slíkum nöfnum. —
Þar fæ-st allt milli himins
og jarðar, gamalt Qg nýtí,
einkum gamalt. Á Flóa-
markaðinum í París er
varla hægt að verzla leng-
ur, eftir að ferðamenn hafa
uppgötvað hann og verðið
heíur stigið upp úx öT'.u
valdi. í öðrum frönskum
borgum er líkt farið rneð
bessa einkennilegu mark-
aði. En margt bendir tii að
nú verði bessir fornsa’ar
aftur að íara að lækka verð
ið vegna hinnar hörðu sam-
keppni.
SÉRA Williams, sem er
prestur við öldungakirkj-
una í Newcastle, hefur lagt
fram tillögu bess efnis að
meðlimir brezku konungs-
ingjum til að binda endi á
fjöiskyldunnar giftist svert
kynbáttadeilur. M. a. krefst
presturinn bess, að begar
Anna pri'nsessa er orðin
gjafvaxta giftist hún svert-
ingja.
— NEI, bað var ég, sem
sagði' honum upp. Mér var
farið að bykja grunsamlegt
— hvers vegna engin sýndi
minnsta áhuga á að ná í
hann frá mér.
EVA er sannarlega
óheppin. Hún var bess vör
að einn starfsfélaganna í
fyrirtækinu veitti henni at
hygli', og svo lagði hún vinn
una á hilluna og daðraði við
hann. Það var ekki fyrr en
um seinan, að hún uppgötv
aði, að hann var sparnaðar-
sérfræðingur fyrirtækisins.
ÞAÐ HLÝTUR AÐ VERA
hræðilegt fyrir söngkonu
að uppgötva, að hún er bú-
in að missa röddina.
Þó er ægi'legra, ef hún
uppgötvar bað ekki
Samkeppnin stafar aðal-
lega frá einum manni. sem
byrjað hefur sölu fornra
gripa. Hér er um að ræða
hinn heimsfræga faðir Pi-
erre, sem í baráttu sinni
fyrir bættum kjörum iá-
tæklinga og örkumla hefur
byrjað að selja á markaði
ýmsa muni og drasl, sem
honum er gefið. Verðið hjá
honum ex mjög lágt og
lægra en áður hefur þekkzt,
enda eru allar - vörurnar
gefnar.
Þessi markaður föður Pi-
erre er skammt frá Nizza,
-uppi í fjöllunum. Þarna er
hægt að kaupa matarílát af
ýmsum gerðum fyrir sama
og ekki neitt. potta og pönn
ur, leirföt og tréskó og jafn
vel kæliskápa. sem kosta
aðeins 100 krónur. Og
þarna er hægt að fá rókókó-
sófa fyrir 20 krónur. Nú
begar hópast ferðamenn til
Flóamarkaðar föður Pierre
en hingað til hefur hann
ekki hækkað verðið en
græðir bó mikið og gefui
allt fátækum og burfandi.
NEI, nei.
aleinn.
. Ég var
— ÉG frétti, að þér hefð-
uð hitt konu yðar á grímu-
balli, — en hvað það var
rómantískt.
— Allt læt ég það nú
ver». Ég hélt, að hún væri
heima að gæta barn;anna.
15. sept. 1960 — Alþýðublaðið
HÉR segir Rosy Carita, ein Carita-systra, sem
hafa frægustu snyrstistofur Parísar borgar, frá
því hvernig hinar guðdómlegu „stjörnur“ eru í
raunveruleikanum, —- kannski hinum mesta
raunveruleika, þegar þær eru að lappa upp á
fegurðina, — með hjálp snyrtisérfræðinga. Þá
láta þær í ljósi ótta sinn um að tapa fegurðinni,
— þá eru þær blíðar eða hrokafullar, — þá eru
þær þær sjálfar . . .
PASCALE PETIT er feimin við fyrrverandi starfsfélaga
sína og málar sig helzt sájlf, — en lætur þó aðra um að
draga svörtu strikin við augun og púðra yfir eins og sést
á þessari mynd.
f FYRSTA sinn, sem
Brigitte Bardot steig fæti
sínum inn til okkar, var
hún í kolsvörtum sokkum.
Næst og næst þar á eftir
— alltaf var hún í svörtum
sokkum. Hún sást ekki í
reyklitum sokkum, eða gagn
sæjum, aðeins kolsvortum,
reglulegum „ömmusokk-
um“.
— Hvers vegna eruð þér
alltaf í svörtum sokkum, —
frú, vogaði hárgreiðslu-
meistarinn sér einu sinni' að
spyrja.
— Aðeins fyrir Vadim. —
Hann hefur sérstakt eftir-
læti á svona svörtu.m sokk-
um. Ég er alltaf í þeim til
að gleðjast honum, svaraði
hún.
Svo skildi' hún við hann
og hætti að ganga i svörtum
sokkum. En Vadim giftist
Anette Stroyberg, sem einn
i'g varð viðskiptavinur hjá
okkur Og í fyrsta sinni,
sem hún kom til okkar, tóku
allir eftir því að hún var
í sams konar svörtum sokk-
um . . .
' Anette virðist vera með
fyrirrennara sinn á heilan-
um. Hún var mjög töfrandi
viðskiptavinur, sern segir
ekki ýkja mikið, en hún
vill láta greiða sér nákværn
lega á sama hátt og B.B.
Við höfum oft reynt að fá
hana til að breyta um hár-
greiðslu, en strax á eftir
grípur hún greiðu og greið-
ir hárið á la Bardot. Sama
máli gegnir um andlitsförð-
un hennar Hún hefur dá-
læti á stí] hinnar fyrrver-
andi frú Vadi'rn-, — mikla
förðun umhverfis augun og
varalínurnar greinilega
teiknaðar.
Brigitte tekur eingöngu
tillit til smekks karlmanna,
hvað útliti hennar viðkem-
ur Ég eyddi einu sinni heil
um klukkutíma i að greiða
henni og snyrta, — að því
loknu ætlaði hún að þrífa
greiðuna og eyðileggja allt
það, sem ég hafði gert. —
Þetta klæðir yður afskap-
lega vel, hrópaði ég „Þér
eruð kona, og hafið ekkért
vit á þessu“, hreytti hún út
úr sér. Svo sendi hún eftir
hárgreiðslumanni og einum
vina sinna til að spyrja þá
ráða. Ef minnsta hiks gæti'r
í dómum þeirra, ruglar hún
II —WffllMHf
hárinu á sér og sh
fyrir, að byrjað sé
Samt sem áður hef
finningunni, að ht
líti alla karlmenn
innst inni Einu sii
ég við hana:
—■ Saknið þér
Sacha Distel?
Hún hló við, ypp
og muldraði SACH
Hummm —
— En Trintigant
im?
Við hvert nafn
eins og hún vildf
Þeir hafa alls ekki:
neinu.
Við lögðum hái
oft, meðan'hún v£
hafandi', og ekki í
asta skipti nefndi h
i'er, eiginmann sim
— En hún sagði o
vildi', að það yrði
Og ef ég óska þess
hlýtur það að ræ
Hún er eiginlegi
lítil stúika, sem ic
hárskeranum. Húi
eins sjaldan og fr
mögulegt, og ti'í þes
ast hjá því að þurfa
of oft, hefur hún f
aljmargar hárkoll
hún setur á sig, þ
fer út.
INDÆLUST ÞE
ALLRA:
Soffía Loren ke:
✓
af í fylgd ítalskrar
sinnar, sem hún 1
Hún virðist hami
hún vi'rðist ekki ha
áhyggjur, hvorki.
sinni eða ástum
spurði hana einu
ANETTE STRÖY)
eins og B.B. Hér