Alþýðublaðið - 15.09.1960, Síða 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson
BREZKA KNATTSPYRNAN
'Á H É R fer á eftir staSan f 1. og 2. deild brezku knattspyrn-
unnar um s. 1. helgi.
I. DEILD:
Leikið heima: Leikið heiman;
L. U. J. T. Mörk U. J. T. Mörk St.
Tottenham 7 3 0 0 9-2 4 0 0 12-5 14
Sheffield Wed. 7 4 0 0 6-0 1 2 0 3-2 12
Wolverhamþton 7 4 0 0 11-5 1 1 1 6-6 11
Manchester City 6 1 2 0 3-2 2 1 0 8-4 9
Blackburn Rovers 7 2 0 1 9-6 2 1 1 10-9 9
Burnley 7 2 0 2 10-7 2 0 1 4-2 8
Everton 7 3 0 0 10-2 1 0 3 6-10 8
Arsenal 7 3 0 1 8-3 0 1 2 2-5 7
Chelsea 7 2 1 1 12-10 1 0 2 6-8 7
Fulham 6 2 1 0 8-6 1 0 2 6-11 7
Aston ViUa 7 3 0 0 8-5 0 1 3 7-15 7
West Ham 7 3 0 0 9-4 0 0 4 5-10 6
Newcastle 7 1 0 2 8-6 2 0 2 8-12 6
Birmingham 7 1 1 1 5-5 1 1 2 5-7 6
Cardiff 7' 1 1 2 4-5 1 1 1 4-5 6
Preston 7 2 0 1 6-4 1 0 3 3-9 6
Leicester 7 0 1 2 4-8 1 1 2 7-8 4
Nottingham For. 6 0 2 1 3-5 1 0 2 4-8 4
Bolton 6 1 1 2 7-7 0 0 2 2-5 3
Blackpool 6 1 0 2 7-10 0 1 2 2-5 3
Manchester Utd. 6 1 1 1 6-4 0 0 3 2-10 3
West Bromwich 7 1 0 3 9-8 0 0 3 2-6 2
II. DEILD:
Leikið heima: Leikið heiman;
L. U. J. T. Mörk u. J. T. Mörk St.
Norwich 7 2 2 0 6-1 2 1 0 4-1 11
Ipswich T 3 0 0 7-1 1 1 8-8 11
Sheffield Utd. 7 3 0 0 74 - 5-6 9
Pourtsmouth 7. 4 0 r 9-3 4-9 9
Rotherham 7 3 0 & 8-2 'i 1-3 8
Scunthorpe 6 2 1 $ 8-3 6-5 8
Sunderland 7 2 3 # 8-3 ■V 1 6-7 8
Southampton 7 3 O 16-7 2 1-6 8
Leyton Orient 7 2 j Si 6-9 Ji » 0 6-4 8
Middlesbrough 6 1 í Sf 7-3 & 0 1 5-4 7
Huddersfield 7 1 i 0 7-S % 1 2 5-6 7
Plymouth 7 2 1 u 6-2 ■ 1 0 3 3-8 7
Liverpool '7 2 1 1 6-p J 1 2 2-6 6
Frh. á 14. síðu.
unga
Unglinga- og strákalandsleikir
tii að auka áhugann
N. K. SUNNUDAG heyja
Norðmenn og Svíar þrjá lands
leiki í knattspyrnu og á laugar
da-g hinn fjórða. Eigast þar
við A og B landslið, unglinga-
landslið og „júníora“ landslið.
Þetta vekur þá spurningu,
hvers vegna íslendingar heyja
aldrei ungilinga- og síráka-
landsleik. Það virðist þó sann
arlega ekki veita af og láta
unglingana hafa eftir einhverju
FÍ OG SAS
IFIKA
ÁMORGUN
Á MORGUN kl. 5 fer fram á
Melavellinum knattspyrnukapp
leikur milli Flugíélags íslands
og SAS (norska hlutans). Er
það í þriðja sinn, sem Flugfé-
iagsmenn keppa við erlenda
Frh. á 14. síðu.
að keppa, eins og t. d. sæti í
landsliði.
Mætti t. d. hugsa sér að velja
sérstaka unglinga-landsliðs-
nefnd, þar eð sú landsliðsnefnd,
sem nú situr, gæti varla valið
slíkt landslið líka. Hún mundi
tæpast'rísa undir meiri skömm
Það er 'hins vegar í alvöru
kominn tími til að sýna ungling
unum meiri tillitssemi og at-
hygli, ef það mætti verða til
þess að auka knattspyrnu-
áhuga þeirra. Ef ungling-
arnir fá þá tilfinningu, að
aðrir fái ékki að spila lands
leiki en þessir á að gizka 20
rnenn, sem á undanförnum ár
um hafa fundið náð fyrir aug
um iandsliðsnefndar, virðist
eftir litlu að slægjast fyrir þá
að leggja sig fram við æfing-
ar.
Knattspyrnumenn þarf að ala
upp við knattspyrnu frá blautu
barnsbeini, ef árangur á að
nást, og ekki sakar að brýna
fyrir þeim bindindi á vfn og
tóhak Þyrfti raunar að gera
það að skilyrði fyrir því, að
þeir fái að leika fyrir hin.
ýmsu félög, því að nægilegt út
hald fá menn ekki öðru vísi.
Það er til gott, enskt máltæki,
sem segir: „Þú getur ekki bæfii
átt kökuna og borðað hana“.
Það er ekki nóg að smíða
Framhald á 10. síðu.
Heimsmet í
kringlukasti
kvenna o. fl.
OLYMPÍUÞÁTTTAKENBUS
Iialda áfram að ná betrj árangri
en þeir náðu á leikunum. f
Þrándheimi í fyrradag náði
Norðmaðurinn Bunæs 10,4 í 100
metrum og í Róm setti rúss-
neska stúlkan Tamar'a Press
nýtt heimsmet í kringlukasti
s. L. mánudag. Hún kastaði 57,15
metra. Gamia metið átti Niisa
Ponon-areva. 57,04, sett 1952.
-fc ÞESSAR myndir kom-
ust ekki með í gær. Efri
myndin sýnir Bandaríkja-
mannin Ralph Boston
setja nýtt olympíumet í
langstökki, 8,12, en fjórir
menn stukku yfir 8 metra
í úrslitunum. Neðri mynd-
in sýnir úrslitin í 100 m.
hlaupi kvenna, þegar
Wilma Rudolph (USA)
hljóp á hvorki meira né
minna en 11 sekúndum
sléttum, 0,3 sek. betri tíma
en heimsmeti,. Þetta verð-
ur þó ekki viðurkennt sem
heimsmet, þ'ar eð nokkur
vindur var. Dorotliy Hym-
an (Bretl.), nr. 188, varð
önnur, Leone (ftalíu), önn-
ur frá vinstri. varð briðja.
Alþýðublaðið — 15. sept. 1960