Alþýðublaðið - 15.09.1960, Page 16

Alþýðublaðið - 15.09.1960, Page 16
^WXWAy:' ÍXAv.vX'XCvXv: KÍX;X->:<-n->:<-x- É~x>:l«IU SSÍíS®g*@lp#pl|jig45^ k m \' gsgy <« r.- ?;> *&•> x gjsex '••’■■•■ ■'>v.-y<*.'■ ví-x/ '•>,x< > plliilpiipiii ' , I 'i BlHSrf 'U’ Kossar stytta líf manna Aðsent bréf eiginmanni EF ÉG FENGI að ráða vrðu dagblöð bönnuð með lögum cg hverjum þeim manni, sem vogaði sér að láta prenta og selja dýrum dómi daglega Iþessa snepla fulla með kerl- ingaþvaðri og skottulækna- ■ráðum, skyldi velt upp úr prentsvertu og síðan pakkað inn í sína eigin blaðasnepla! Það er víst bezt að segja hverja sögu fyrir sig, eins og hún gengur. Við erum nýgift og allt hefur verið í lukkunnar velstandi hjá okkur. Við höf- um . . . æ, ég hef ekki skap í Mér varð ekki um sel þegar ég frétti að Vest- marmaeyingar hafa fcngiS svo að segja full ráð yfir Eyjum, enda getur hér ver- ið um að ræða bragð í sjálf- stæðisbaráttu eyjarskeggja. |§,>-'$ú er þó.bót í máli, að við getum beitt neitunarvaldinu, sæki þeir um upptöku í S.Þ. mér til að nota væmin lýsing- arorð yfir hjónabandssælur.a okkar, en þetta var sem sagt allt gott og blessað. Þar til . . . Ég sté fram úr rúminu og í fyrsta skipti í hjónabandi okkar á vitlausa löpp. Skapið var hábölvað. Mig hafði dreymt, að ég væ-ri orðinn veik ur og gæti ekki unnið og sæng urfötin mín voru þakin ó- greiddum afborgunarreikning um. Húsgögnin, ísskápurinn . . . Þetta var hræðileg mar- tröð! Hún var komin á fætur, bú~ in að hella upp á könnuna óg renna augunum yfir blaðið- Ég ætlaðj að hrista úr mér geðvonzkuna með því að bjóða henni' eins og venjulega góðan dag — með kossi. En . . . — Ég held að okkur væri bezt að spara kossana, segir hún. — Spara . . . ? — Já, við verðum að fara vel með taugakerfið! -— Svo! — Ég var að lesa það hér í blaðinu, að taugakerfið slitnar á kossaflensi. Þú skalt bara sjá til, að eftir hundrað ár verða allir löngu hættir að kyssast. Það er beinlinis hættu legt að kyssa. Það stendur í KROTAÐ Á BAKID blaðinu, að hver koss stytti líf manns um þrjár sekúndur! Ég leit ekki við morgun- kaffinu og því síður blaðinu. Ég valdi blaðamanninum, sem hafði' logið þessu, ófögur orð, að ekki sé sterkara að orði kveðið. Ég sá harm fyrir mér, þar sem hann sat grindhorað- ur og boginn eins og krækla yfir ritvélinni, glotti og laug endalaust að saklausum og fá- íróðum almúganum! Þegar ég kom heim úr vinn- unni, iðraðist ég þess sáran að hafa ekki Sert góðlátlegt grín að öllu saman. Ég var stað- ráðinn í að bæta fyrir brot mitt. Ég var með blóm . Hún kom ekki til dyra. — Skyldi hún hafa hlaupið áð heiman? Nei, svo var ekki. Hún lá endilöng á dívaninum í stofunni' og hreyfði hvorki legg né lið. — Ég er dauð, sagði hún og andvarpaði. — Nú? Er þetta einhver ný- móðins dauðdagi? —Nei, þetta er blákcld al- vara. Ég hef í allan dag verið að reikna út þetta með þrjár sekúndurnar, þú manst. Og ég hef komizt að þeirri niður- stöðu, að ég dó tveimur árum áður en við giftum okkur . . . ... í DAG er síðasti dagur Jfýéggja sumarþátta hér í blað- j i.iuu, sem sam.tals .munu kosta I ;okkur 5.000 krónur. Við erum ekki að segja frá þessu af því’ ''Við sjáum eftir peningunum. fSjður en svo. Sannleikurinn ér sá, að við erum hreyknir :af tiltækinu. Við eigum auð- vitað við'1 síidarstúlknahapp- idrætti Aiþýðublaðsins (2.000 krónur til þeirrar lánsömu) og svo keppnina um síldardrottn- [ihgartitilinn (3.000 krónur til fstúlkunnar, sem leggur fram . fkilríki um mesta söltun á jsúmrinu). Þao hefur verið ánægjulegt að vasast í þessu. Þær eru pffcnav talsvert á þriðja ' hur.drað síldarstúlkurnar, sem ih-afa skrifað okkur í sumar, ;svö sem: 41. árg. — Fimmtudagur 15. sept. 19G0 — 208. tbl. iWWWWWWWVWWMMMMWM á gangi v/ð Tjörnina ÞAÐ er auðséð á svipn- um, a3 það er mikið að gera við Tjörnina, fullt af fuglum, sem gaman er að skoða, og svo vilja fugi arnir líka þiggja brauð- mola, sem þeim eru geín- ir. Og þegar maður á gúmmístígvél, er líka hægt að vaða út í vatnið þangað til flýtur upp í þau (bara pínulítið), þá er maður nú maður með mönnum. Kristbjörg Guðjónsdóttir frá Vopnafirði Helga Kristinsdóttir frá Grindavík, Steinunn Antonsdóttir frá Siglufirði, Sjöfn Guðjqnsdóttir frá Vest- mannaeyjum, •Jónína Gunnarsdóttir frá Hafnarfirði, Laufey Þorbjarnardóttir frá Grenivík í S-Þingeyjars., Steinunn Sigurðardóttir frá Dalvík Kristín Sigurvinsdóttir frá Keflavík, Gunna S. Kristjánsdóttir frá Seyðisfirði, Þóra Ragr.arsdóttir frá Eski- firði, . Hallfríðúr M. Höskúldsdóttir frá Kópavogi, Inga Tómasdóttir frá Höfn í Hornafirði, Helga Jónsdóttir fró Ólafs- firði, Þorgeður Gestsdóttir frá ísa- firði, Bára Sigtryggsdóttir frá Ak- ureyri — og Elín Jafetsdóttir frá Reykja- vík. Sumar þekkjum við eða höfum haft spurnir af, því að það er í verkáhring blaða- mannsins að þekkja marga og vita deili á mörgum. Til dæm- is getum .við upplýst, að Elín Jafetsdóttir er við nám á vetrum; hún tekur til við 6. bekk Menntaskólans núna um mánaðamótin. Alþýðublaðið er ánægt með viðbrögðin. Nú er að sjá hver hreppir 2.000 krónurnar í síldarstúlknahappdrættinu og hver fær 3.000 króna ávísun- ina frá okkur fyrir að hafa saltað mesta síld í sumar. Verst að geta ekki verð- launað þær allar, síldarstúlk- urnar. Keppinautar Alþýðublaðs- ins hneykslast vfir því að meðaltali fjórum sinnum á ári, að við höfum gaman af að birta flennistórar myndir af fallegum íslenzkum stúlkum og jafnvel fegurðardrottning- um. Þetta vekur alltaf kátínu hér í blaðinu. Okkur finnst syndin .skemmtileg — og að auki höfum við lúmskan grun um að strákarnir við hin blöð- in séu ekki þeir herjans pokar sem þeir vilja vera láta. Nú ætti að syngja í þeim. Við sjáum í anda fyrirsagn- irnar: KEYRIR UM ÞVERBAK HJÁ ALÞÝÐUBLAÐINU STENDUR í BRÉFASAM- BANDI VIÐ 300 SÍLDARSTÚLKUR! LÆVÍSUR Framsókn f girndargráði gerzt hafði valdasjúk. Embætti þurfti og þráði, þá var nú tungan mjúk. Daníel dró hún fram. Bæjarstjóri var bráður, burtrekinn, hæddur, smáður, Vita má hann sitt vamm. Sjá hér, hvað ilían enda ótryggð og svikin fá. Daníels líkar Ienda leikbróður sínum hjá. Hann reyndist þykkjuþrár, Ýmislegt öfugt skildi, öllu þó ráða vildi. Varð af þvf vinafár. SPAKA HORNIÐ Þangað vill klárinn scm hann er aldasíur ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.