Alþýðublaðið - 23.09.1960, Side 8

Alþýðublaðið - 23.09.1960, Side 8
Frjáls- arog fríar! ÞESSAR tvær eru að vonum glaðlegar á svipinn og líklega eru þær að óska hvor annarri til hamingju með að vera nú lausar úr viðjum hjóna- bandsins En sú til vinstri lætur sér ekki vítin til varnaðar verða, því að þegar hún hefur fengið iög- skilnað frá mannj sín um, Roger Gage, ætl- ar hún þegar í stað að .giftast sit Laurence Olivier. Þetta er sem sé Joan Plowright. T h er Jean Simmons, sem er að skilja við sinn mann, Stewart Granger, — en enn er ekki' vitað, hverjum hún ætlar að giftast næst. ÞESSI hvítbjörn er ekki illskulegur á svipinn. En byggingameistarinn. sem lét hlaSa gryfjuna hans, FEGIN NÍTJÁN ára gömul sviss- nesk stúlka kom heim til sín á dögunum eftir skemmtiferð til Lundúna- borgar; Óvíst er, hvort nokkur stúlka hefur nokk- urn tíma verið öllu fegnari að komast heim til sín Danielle Pochon er dóttir ríkisstarfsmanns í Bern og á sinni 19 ára löngu ævi hefur hún ekki kynnzt öðru en því, sem talið hefur verið henni hollt og gott. Svo fór hún til Lundúna og þorði ekki að koma &ang- andi inn til hans, — og þar eð hann vildi ekki skiiia við hann án þess að gefa honum matarbita, lét hann sig síga niður í lyftu eins og þið sjáið á myridinni. ÉG óska yður til ham- ingju, prófessor Ég las í blöðunum, að þér ættuð af- mæli í dag. — Nú, er það? Ég hef ekki séð blöðin ennþá. bjó hjá amerískum hjónum. Allt gekk eins og í sögu, þar til hennj varð einn dag inn reikað niður í hverfi ,,beatnikanna“, þ. e. a. s. unglinganna, sem ganga berfættir um göturnar, drekka, taka i'nn eiturlyf, stela og ræna eða þykjast vera listamenn Pochon töfr aðist af því lífi, sem henni virtist þessir 'unglingar lifa Henni fannst töfrandi hirðu leysi' þeirra og fjörugt líf- erni. Hún ákvað að slást í hópinn, — en þegar eftir einn sólarhring leizt henni ekki á blikuna. En hún þorði ekki aftur til amerísku hjónanna og fannst sem henni' væri nauð ugur einn kostur að halda áfram Hún komst að því að félagar hennar stálu og frömdu glæþi, spiluðu pen- ingaspil, reyktu sígarettur með annarlegir lykt og drukku annarlega drykki. Hún vildi nú ekkert fremur en, snúa heim á leið, en fé- lagar hennar sögðu, að lög- reglan mundi þegar í stað taka hana fasta. Hún þorði' ekki annað að gera en halda áfram þessu vafasama líferni, — en eftir sex vik- ur gafst hún upp, leitaði til lögreglunnar, — sem alls ekki tók hana fasta, heldur hjálpaði hennj heim til Svi'ss. — Og ævintýrið end- aði á þann viðeigandi og fallega hátt, — að hún hljóp grátfegin upp um hálsinn á pabba sinum og mömmu, — og sagðist aldr- ei skyldu gera þetta aftur. — ÞETTA er handa þér„ sagði hann og stakk hveitibrauðs- sneið í lófa minn. — Takk, sagði ég og leit við. Hann var á rauðu þríhjóli, ljós- Við multlum brauðið um hríð hugsandi. Þetta var hér um bil heilt hveitibrauð, ekkert sér lega hart, í plastpoka. Sólin skein á fyrstu haustliti grassins í hólm — Ég á heima l sagði ég og benti ur í bæ, þvert Tjörnina — Af hverju svona langt? s hann. hærður og ekki vel hreinn, þótt það væri sunnudagur og sólin skini á vindgáraða Tjörnina fyrir frarnan Iðnó. — Þær. eru að koma, sagði hann og við hent um brauðmolunum virðulega og rólega út á Tjörnina. Endurnar voru dálítið æstar og veifuðu vængjunum og höfðu hátt. — Eru þær veikar? spurði þessi nýi vinur minn — Nei, þær er.u bara gráðugar, svaraði ég. — Gráugar? sagði hann vandræðalega.Orð ið var nýtt og framandi. — Þær eru svangar, leiðrétti ég. anum og blómin voru að falla. Það gekk óð- um á brauðið, sem hann skipti bróðurlega milii okkar. — Endurnar eru ægi lega svangar, sagði ég. — Endurnar? sagði hann Bra-bra eru svangar, leiðrétti hann, Orðaforði minn var honum auðheyrilega ofviða. Þegar brauðinu var lokið og buslugangur andanna fjarri, tókum við að ræða ætt okkar og uppruna. — Ég á heima þarna, sagði hann og benti dá lítið óákveðið yfir Mið bæjarskólann. — Það er voða stutt. — Það er e voðaíega langt, sv ég. — Það er rétt vestan Tjörnina. — Það er langt, yr.ti hann. — Af h ertu úti? — Ég er bara ! að ganga um. — Af hverju ekki heima? — Það er e langt heim, end ég. — Ég er enga að labba heim. — Víst er þ'að ! sagði hann ákveði dinglaði plastpoka — 3á, það er dálítið langt sagði ég. Við gengum í 1 um okkar suður HWMMUMWWtmMHHMIWmMWIUIIHMtMMHMIMIUMMtUWMW 23. sept. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.