Sunnanfari - 01.09.1893, Síða 8

Sunnanfari - 01.09.1893, Síða 8
24 í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstj. Jón Bjarna- son. Verð í Vesturh. I dollar árg., á íslandi nærri því helm- ingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og útgerð allri. 8. árg. byrjaði í Marts 1893. Fæst í bókaverzlun Sig. Krist- jánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönnum víðs vegar út um alt iand. »DagsbrÚn*r mánaðarrit til stuðnings frjálslegri trúarskoð- un, prentað að Gimli Man. Ritsjóri Magn. J. Skaptason. Verð g 1.00 um árið í Vesturheimi, á íslandi Kr. 2.00. Vandað að frágangi. Fæst í Kaupmh. hjá Skandinavisk Antiquariat, í Reykjavik hjá Dr. B. Olsen og hjá ýmsum mönnum víðs vegar út um land. »Heimskringla og Öldin* er stærsta íslenzka blað í heimi, elzta og út- breiddasta íslenzka blað í Vesturheimi, kemur út hvern miðvikudag og laugardag, tvö blöð á viku, hvort 24 dálkar. Ritstjóri: Jón Ólafsson fyrv. alþm. Kostar í Danmörk, sent eitt sinn á viku 6 kr.; sent tvisvar á viku 7 kr. 50. A Islandi 6 kr. I Canada og Bandaríkjunum 2 dollara. Á kostnað Snnnanfara er út komið: Mynd af forstöðumanni prestaskólans séra Helga Hálfdánarsyni. Kostar áíslandi 1 krónu, íVesturheimi 30 cents. Mynd af , Guðbrandi biskup Þorlákssyni. Kostar á íslandi 50 a., í Vesturheimi 20 cents. Aðalútsala á íslandi hjá herra bóksala Sigfúsi Eymundssyni, íVesturheimi fást mynd- irnar hjá öllum útsölumönnum blaðsins. Útgefendur Sunnanfara skora fastlega á alla þá, er skulda blaðinu, Jivort það er fyrir 1., 2. eða 3. árgáng að draga ekki að borga blaðið. Borgun fyrir blaðið á að vera komin hingað til Kaupmannahafnar ár hvert fyrir 15. október. f>á penínga, er híngað geta verið komnir fyrir 15. okt. í haust, á að senda Cand. med. Sigurði Hjörleifssyni, Webers- gade 22 2, en þá penínga, er híngað koma eptir 15. okt. á að senda Dr. phil. Jóni Þorkelssyni, Kongens Tværvej 4. Eins og að undanförnu eium vér fúsir á að taka móti brúkuðum íslenzkum frímerkjum upp í andvirði blaðsins. Iírúkuð íslenzk frímerki. 3 5 6 io i6 kaupi eg þessu verði fyrir ioo frímerki: ura kr. 1.75 — - 2,00 — - 4,00 — - 1,50 7 oo 20 aura kr. 5,00 40 — - 6,00 pjónustu j'rímerki 3 aura kr. 2.50 5 aura kr. 4,00 10 — - 4,50 16 — - 10,00 20 — - 6,00 kildingafrímerki hvert frá 10 a. til 1 kr. F. Seith. Admiralgade 9, Kjobenhavn, Danmark. Nikolai Jensen’s skraddarabúð í stór- og smákaupum Kjöbmagergade 53, 1. Sal (beint á móti Regentsen) Kjöbenhavn K. óskar framvegis að skipta við íslendinga. Sýnis- horn af vörum send ókeypis. BestVígnraJea^ hverj pakka standi eptirfylgjandi einkenni. Gothersgade 49. Kpbenhavn. Byrgðir af vísindabókum. Keyptar og seldar íslenzkar bækur. Brúkuð íslenzk frímerki eru keypt lyrir liátt verð. Et' menn óska þess, geta menn feingið útlend frímerki í skiptum. Gömul íslenzic skildinga- frímerki eru keypt fyrir mjög hátt verð. J. Jeppesen, Skindergade 15. Auglýsing. Hver sá, er veit heimili Valgcrðar Sumarlínu H. Bjarnasen, er sigldi til Kaupmannahafnar sum- arið 1883 frá Reykjavík, er beðinn að gera svo vel að senda undirrituðum utanáskript til hennar, eða gera ritstjóra Sunnanfara aðvart um utan- áskriptina G. M. Thompson, Gimli P. O. Man. Canada, America. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Sigurður Hjörleifsson. Webersgade 22. Prentsmiðja S. L Möllers. (Möller & Thomsen.) K upmannaliöfn.

x

Sunnanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.