Sunnanfari - 01.01.1896, Blaðsíða 2

Sunnanfari - 01.01.1896, Blaðsíða 2
Vir videas, quid tu facias, dum magnus haberis. Respicias quem despicias et lædere quæris. Dat varias fortuna vias, non ergo mireris, Et caveas, ne forte ruas dum stare videris. \ pýðing Hallgríms Péturssonar á þessmn vísum: Stund er sú seinasta ill og óhreinasta, oss ber að vaka. Reiknast sem ókominn réttláti dómarinn reikning að taka; ókominn, ókominn að afmá rangindin, en jöfnuð krýna, umbuna réttindin, reka burt illindin, ríkið sitt léna. Minstu að gá, ef hefð þín er há, að haldir hið rétta. Vel þó um sjá, hvern viltu forsmá eða virðingu fletta. Lukkan mjög dá kann læðast þér frá, það lát þig ei pretta. Þykistu stá, svo þeink þar uppá, að þú megir detta. II. Úr Maríuvísum Hrynjálfs bislmps (V, 26—29)1) Tu regina dei dotibus inclita cev collum capiti proxima subsides quiduis accepis inde et quod suscipis impetras. Excellens superum gloria civium angustis fer opem rebus et asperis, cui non defuit unquam præsens copia gratiæ. Quas debent inopes reddere gratias pro summis homines muneribus deo, clemens atque benigna nostro nomine solvito! Sic longum faveas gentibus indigis et nos multiplici crimine sordidos commendare memento mater sedula filio! stendur þar sem fyrirsögn: M(agister) Svenonius Episc(opus) Schalholtens( is ). petta Orti Brynjólfur meðal annars einu sinni til Broch- manns læriföður síns, og kallar það Carmen in lauclem Doct.oris Caspari Erasmi Brochmanni: Gaudia dulcia fundite, plaudite, laudite voce! Arripe organa, cimbala musica svaviter, hortor. Svavia cantica fingite, spargite, pingite metra! Pierides Charites genitæ patris altitonantis Addite jubila mollia, carmina ludite tandem! Res monet, admonet officii ratione intime vestri. Vertite pectora, cernite tempora, pergite saltu! Saltibus omnimodis modulis celebrate dies hos! Buccina succinet, accinet, occinet undique coelum! Rupibus echo sonat, resonant quoque carmina celsa! O ! mea viscera Caspari ad æthera tollite nomen ! Cordula psallite ! Cartula pergite ! Carpere carmen ! ') Ad beatam Virginem. pýðing. f>ú drottning gáfum glæst þess guðs, sem mestur er, sem háls er höfði næst, svo hátt þinn vegur fer, og þaðan sérhvað þiggur, svo fær þú alt, sem fram þú ber. þ»ú meginhersemd há á himinþegna láð, þá harðnar haginn á veit hjálp og líknarráð, og þig hefir aldrei þrotið æ reiðubúna nægð af náð, Eg bið þig, blessuð mær, að borga fyrir mig og aðrar þakkir þær, sem þjóðin óbjarglig er skyldug guði’ að gjalda fyr’ ástverk hans við sjálfa sig. Virst sílfellt, móðir sæt, við son þinn veita lið, og þjóða þeirra gæt, sem þurfa hjálpar við, þótt séum vér glæpagrómi saurgaðir mjög á marga hlið. Oáta Brynjólfs bislmps. »það var fyrir fiski1) að þessi garður var mÍZ2)«. »Þú hefir reist þér hurðarás um öxl«, sagði Brynjólfur biskup, þegar hann kom út i Skálholts- kirkjugarð snemma morguns einu sinni og fann Digra-Simba húskarl sinn afvelta úti í kirkjugarði undir steini, sem hann var að roga við, og snar- aði biskup af honum steininum. [Sögn Grunna- víkur-Jóns]. Brynjólfr biskup reiddist við sérayHaldór durt á Staðarhrauni, þegar hann vildi ekki drekka minni þeirra heilögu martyruma) Jóns biskups Arasonar og sona hans. [Sögn Arna Magnússonarj. Brynjólfur biskup orti kvæði á latínu bæði um krossinn helga (Carmen de cruce) og um Maríu mey móður drottins (Ad beatam virginem). Séra Hallgrímur Pétursson kvað skop utn krosskvæðið biskups og gerði gys að kathólsku-blendni hans, og tók þykkju biskups fyrir. [Sögn Grunnavíkur-Jónsj. Brynjólfur biskup baðst opt fyrir í Maríustúku í Skálholti og kraup fyrir likneski vorrar frú; er enn til Maríusaltari hans með hans eigin hendi. Brynjólfur biskup átti lögbók þá, er Ari lög- ') = laungu. 3) píslarvotta. ’■) — lagður.

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.