Sunnanfari - 01.01.1896, Blaðsíða 8

Sunnanfari - 01.01.1896, Blaðsíða 8
56 „Heimskringla“, útbreiddasta (2600 eintök) og stærsta ísl. blað í heimi kemr út í Winnipeg, Man. í Heimskringiu-húsinu að 663 Pacific Ave, hvern laugardag, 24 dálkar tölublaðið. Kostar $2 Árg., 7 kr. í Danmörku, 6 kr. á Islandi. „Öldin“, mánaðarrit, 32 dálkar hvert hefti, kemr út einu sinni á mánuði. Kostar $1, 3 lcr. 60 au. í Danmörku, 3 kr. á ís- landi.— Allir kaupendr •Heimskringlu" fá 'Öldina* ókeypis. — Ritstjóri beggja þessara blaða er hr. Eggert Jóhannsson. Nikolai Jensen’s skraddarabúð í stór- og smákaupum Kjöbmagergade 53, 1. Sal (beint á móti Regentsen) Kjöbenhavn K. óskar framvegis að skipta við íslendinga. Sýnis- horn af vörum send ókeypis. Stjörnu-heilsudrykkur. Stjörnii-lieilsudrykktirinn skarar fram úr alls konar „Lífs-Elixír“, sem menn alt til þessa tíma bera kensli á, bæði sem kröptugt læknislyf og sem ilmsætur og bragðgóður drykkur. Hann er agætur læknis- dómur, til að afstýra hvers konar sjúkdómum, sem koma af veiklaðri meltingu og eru áhrif hans stórmjög styrkjandi allan líkamann, hressandi hugann og gefandi góða matarlyst. Kf maður stöðugt kvöld og morna, neytir einnar til tveggja teskeiða af þessum ágæta heilsudrykk, i brennivíni, víni, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu síria til efsta aldurs. Þetta er ekkert skrum. Kinkasölu hefir Edv. Cliristensen. Niels Juelsj'ade 18. Kjobenhavn. K Fæst í öllum verzlunum á íslandi. Járnrúm og madrasur 8‘/2 kr. Fjaðra- madrasur frá 20 kr. til 30 kr. Járnrúm með messingarstaung á 8 kr. og þar yfir. Rekk- voðalérept á 40 aura og þar yfir. Baðmullar- dúkar á 33 til 45 aura. Tóvinna frá tiptunarhúsinu í Hrossanesi. Chr. Wennemoes Sörensen. Grönnegade 1. Húsbúnaðarverzlunin í Borgergade 25, Kjöbenhavn, hefir miklar byrgðir af bæði dýrum og ódýrum húsbúnaði (stólar, borð, sofar o. s. frv.) Alt vandað og sterkt. Tekin ábyrgð á öllu. Snikk- arameistari J. J. Johansen, innborinn Færeyingur, búinn að vera 44 ár í Kaupmannahöfn. W. F. Skrams róltóbak er bezta neftóbakið. Brúkuð ísleuzk frímerki eru keypt fyrir hátt verð. Ef menn Óska þess. geta menn feingið útlend frímerki í skiptum. Gömul íslenzk skildinga- frímerki eru keypt fyrir mjög hátt verð. J. Jeppesen, Skindergade 15. A. Krautwald, Nörrevoldg. 42, Kjöbenhavn, borgar fyrir hvert hundrað af brúkuðum ísl. frímerkjum. sem eru gallalaus: 3 & 6 a. kr. 2,00 40 a. lcr. 10,00 5 a. kr. 4,00 6 - 4,00 60 - - 25,00 10 - - 5,00 10 - - 1,60 100 - - 36.00 16 - - 15,00 16 - - 8,00 20 - - 7,00 20 - - 7,00 pj ónustufrímerki Skildingafrímerki 3 a. kr. 3.00 25 a —2 kr. S^X<Z^X<SE^X<S»X<3 E3 Orgel-HaKmoniums til notkunar í heimahúsum og í kirkjum frá 125 kr. og þaryfir; 10 kr. afsláttur af hundraði, ef borgað er út í hönd. Hinar mestu byrgðir af vesturheimsJcum orgönum. Fáið þið ykkur hljóðfæraskrá vora. Petersen & Steenstrup. Kjöbenhavn. V. Ea es Brúkuð íslenzk frímerki hvertá hundraðiðá 3 & 6 a. kr. 2.00 6 - - 4,00 10 - - 1.76 16 - - 8.00 20 - - 6,00 aupi eg þes<u vetði: hvertá hundraðið á hvert á hundraðið á 40 a. kr. 8.00 5 a. kr. 4.25 60 - - 25.00 10 - 5,00 100 - - 35.00 16 - 15.00 pjón ust ufrí merki. 20 - 7.00 3 a. kr. 3,00 60 - - 20,00 geta menn feingið allskonar útlend frí- F. Seith. Admiralgade 23. Kjöbenhavn. Danmark. Skandinavisk Anlikvarial Gothersgade 49. Köbenhavn. Byrgðir af vísindabókum. Keyptar og seldar íslenzkar bækur. Ábyrgðarmaður: Jón J>orkelsson, Dr. phil. Falkonerallé 24. PrentHiniðja S. L. Möllers. (Mðller & Thom«en.) Kaupmannahöfn. j

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.