Alþýðublaðið - 30.09.1960, Síða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1960, Síða 3
á lista kommanna Sandgerði, 29. sept. FULLTRÚAR Verkalýðs- og sjómannafélags MiSnesshrepps á 27. þing Alþýðusambands ís- lands verða kosnir um helgina. Fer fram allsherjaratkvæða- greiðsla um kjör þeirra á laug- ardag og sunnudag. Hafa tveir listar komið fram. A-listi er borinn fram af Al- þýðuflokksmönnum og skipa hann þessir menn: Bjarni G. S'igurðsson, Kristinn Lárusson og Elías Guðmundsson. Til vara: Sumarliði Lárusson, — Gottskálk Ólafsson og Hjalti Jónsson. B-listi er borinn fram af kommúnistum, sem fengið hafa til liðs við sig tvo Sjálfstæðis- menn, er staðið hafa framarlega í félagi Sjálfstæðismanna hér. Lista þennan skipa. Maron Björnsson, Margrét Pálsdóttir (Sj). og Margeir Sigurðsson. Varamenn eru: Grétar Sigurðs- son, Björgvin Pálsson (Sj.) og Óskar Pálsson. Aðspurðir hafa stjórnarmeð- limir Sjálfstæðisfélagsins hér lýst því yfir, að þeir teíji flokksbræður sína, er skipa lista kommúnista, gera það upp á eigin spítur en ekki flokksins. Ó. V. Tveit (nokkuö) stórir EIGA þessir eftir að verða leiðtogar „þriðja aflsins“ í alþjóðamálum? Kann að vera3 herma frétt ir frá hinu sögulega alls- herjarþingi í New York. Ilverjir eru þessir heið- ursmenn? Annan þekkið þið eflaust. Jawaharlal Nehru, forsætisráðherra Indlands. Sá hörunds- dökki er Kwame Nkru- mah , sem öllu ræður í Ghana, *W*VWWWWVHIWWWWWW Lord Lloyd er farinn til Engíands VIÐGERÐ á brezka togaran- um Lord Lloyd lauk á Seyðis- firði í íyrradag og var ráðgert að skipið léti úr höfn í gær- kvöldi áleiðis til Englands. — Höfðu flestir af áhöfninni flogið utan áður, en eftir verið menn til að sigla skipinu heim millan Framhald af 1. síðu. frá, en eyddi ekki miklum tímla í að ræða það mál, þar sem hann óskaði eftir sátt- um, en ekki stórdeilum Macmillan Iýsti yfir því, að nú stæðu fyrir dyrum tímamót í alþjóðamálum, sem mundu leiða til betra ástands. Og þar sem hann væri bjartsýnismaður, vildi hann ekki gefa allt upp á bátinn, þótt Parísarfundur- inn hefðí farið út um þúfur. ,,Það þjónar engu fað vera með ásakanir, en þjóðirnar, sem urðu fyrir vonbrigðum út af Parisarfundinum, vænta þess af okkur, að við vfinuum upp það, sem þá tapaðist, og byrjum á ný.“ Síðan sagði hann: „Þetta er von mín, eins og það er von Eisenhowers forseta og De Gaulle forseta, og ég trúi að hún rætist.“ f sambandi við ásakanir Krústjovs um nýlendu- stefnu Vesturvelda, sagði Macmillan, að Bretland hefði hjálpað hverri ný- lendunni á fætur annarri til sjálfsstjórnar. Og ef Krústjov þætti hinar ýmsu þjóðir, sem nú væru risnar upp til sjálfstæðis illa komnar, og þegar hann tal- aði um réttindi Afríkubúa, ætti 'hann jafnframt að skýra hvers vegna rússnesk stjórnarvöld leyfa ekki frjálsar kosningar í Austur- Þýzkalandi. Þegar Macmillan kom þar í ræðu sinni, að hann ásak- aði Sovétríkin fyrir hvernig fór á Parísarfundxnum, harði Krústjov bá'ðum Dúfur litlu borgaranna TVEIR ungir borgarar í Reykjavík, sem búa í sitt ■ hvorum enda bæjarins, hafa unnið að þvf að koma sér upp dúfnastofni, sem þeir hafa lát ið sér annt um. Einhverjir ræningjar gerðu aðsúg að dúfunum þeirra, ó- veðursnótt fyrir skömmu, og höfðu á brott með sér allmarg ar. . Báðir þessir litlu borgarar kærðu til rannsóknarlögregl- unnar, og leituðu þar sltjóls og halds. Verðir laga og réttar gátu þó lítið gert, þar sem í ljós kom, að umrædda óveðurs- nótt hafði borgarlæknir sent út dúfnaveiðara sína, svo hin -ir fullorðnari borgarar þyrftu ekki að óttast að fá dúfnadrit á fínu fötin sín hnefum í horðið. Þegar Mac millan sagði að fulltrúar kommúnistaríkjanna þyldu ekki að „fá í sig anda skiln ingsins“, kvað við mikið lófaklapp frá áheyrendum, en Krústjov horfði vel í kringum sig. Krústjov og Gromyko kipptust við, þeg- ar Macmillan nefndi, að tvær og hálf milljón manna hefðu flúið frá Austur- til Vestui'-Þýzkalands síðast- liðin tólf ár. Krústjov horfðj reiðilega í kringum sig og skiptist á nokkrum orðum við Gromiyko, Ilann barði hnefunum aftur í borðið og færði sig órólegur til í stólnum. Síðan tók hann af sér úrið og fitlaði við það, eða þá hann nuddaði á sér augu og andlit. Einu sinni hrópaði hann eitthvað á rússnesku og Macmillan leit upp auðsjáianlega til að svara, en ekkert heyrðist fyrir hlátri og hávaða í saln um. Krústjov snéri sér þá við og yrti á Tito, sem saj næstur fyrir aftan hann. Þegar Miacmillan talaði um Parísarfundinn, hrópaði Krústjov; Minnstu ekki á það, Seinna kallaði hann eitthvað þegar ræðumaður fjallaði um afvopnunina. Hegðun Krústjovs vakti gífurlega athygli og áheyr- Macmillan myndin er tekin, er hann ávarpaði blaðamenn á Keflavíkurflugvelli. endur snéru sér á alla vegu til að fylgjast nxeð honum. Krústjov klappaði ekki í ræðulokin, en það gerðu Nehru og Nkrumah, forseti Ghana Alþýðublaðið — 30. sept. 1960 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.