Alþýðublaðið - 30.09.1960, Síða 8
Elvii §g
Simone
í NÆSTU kvikmynd
sinni mun Elvis Prest
ley leika á móti hinni
frægu frönsku leik
konu, Simone Sign
oret, sem fékk Óscar
verðlaun í vor fyrir
leik sinn í kvikmynd
inni, — „Room at the
top“.
&
FYRIR skömmu voru
Nína og Friðrik, — sem.
nú hafa gift sig með allri
leynd suður í Sviss, —
stödd í Gautaborg. Þau
voru þar að skemmta eins
og þeirra er vandi en eitt
kvöld áttu þau frí og
— ákváðu að fara og
lyfta sér upp eftir allt erf
iði undangenginna daga.
Þau stöðvuðu leigubíl og
báðu hann að aka að ein-
hverjum skemmtilegum
stað, þar sem þau gætu
lyft sér upp.
Það verður dýrt, sagði
leigubílstjórinn.
— Skiptir engu máli.
— Ég verð að taka ben-
zín.
— Er það alveg nauðsyn
legt, —- spurði Friðrik al-
deilis undrandi.
— Já, því ef þið viljið
skemmta ykkur ærlega,
verð ég að aka ykkur alla
leið til Kaupmannahafnar.
*
SEM kunnugt er hafa
spánskir aðalsmenn mjög
löng og hátíðleg nöfn. Einu
sinni var tign Spánverji á
ferð í Suður-Frakklandi,
og kom síðla kvölds að
veitingahúsi, þar sem hann
ætlaði að fá gistingu. Hann
knúði dyra, — og veitinga
húsaeigandinn stakk höfð
inu út um glugga á annarri
hæð og spurði, hver þar
væri.
Það er ég, svaraði Spán
verjinn, — Don Juan
Pedro Ramirez de ’Villa-
nuova, greve af Malafra,
riddari af Santiago, jarl af
Alacantra.
•— Því miður herra minn,
sagði veitingaffiaðurinn, —
en ég hef ekki nóg rúm
fyrir svo marga. Góða nótt.
Og glugginn lokaðist.
Sagan
og
Perk-
ins
ALLIR þekkja Fran-
coise Sagan, frönsku
stúlkuna, sem skrifar
bækur um ástina, eyði
leikann og visky-
drykkju. Hún er auS-
vitað fráskilin. Nú er
í undirbúningi að gera
kvikmynd eftir síðustu
bók hennar, Aimez
vous Brahms . . . og
aðalhlutverkið er í
höndum Yves Mont-
and, Ingrid Bergman
og Anthony Pcrkins.
Antorty Perkins ef
óróabarn Hollywood,
undrabarn hennar og
nýr James Dean. Hann
er nú kominn til Frakk
lands og dvelur hjá
iskájdkonumni og ræð
ir hlutverkið.
Hér eru þau sam-/
an, ung, rík og dáð.
Francoise er að sýna
honum uppáhaldshest
ínn sinn, Pimpiin ogi
síðan reika þau um
skógana.
Marilyn Monroe og eiginmaður hennar, Arthur Miller.
arar fífl?
LOS ANGELES, UPI).
ERU kvikmyndaleikarar
ahnennt gæddir sæmileg-
um gáfum, eða er þetta á-
gæta fólk, sem nýtur aðdá
unar og hylli almennings
um heim allan, og þá ekki
hvað sízt blaðamanna, hálf
gerðir kjánar? Það er löngu
vitað, að enginn fær Osc
arverðlaunin fyrir gáfur
eða andlega hæfileika og
það er mjög sjaldgæft að
kvikmyndaleikarar hafi
sæmilega menntun.
En þeir eru margir
hverjir sniðugir og eignast
sumir dálítið af peningum
í bankanum. En þeir eru
ekki haldnir neinni metn
aðargirnd á öðrum sviðum.
Þó eru til undantekningar
(hér er auðvitað átt við
bandaríska leikara). Mar-
lon Brando, Burt Lancast-
er, Tony Curtis, Kirk
TAKTU vinnu þína
alvarlega en aldrei
sjálfan þig.
Douglas, Jerry Lewis og
Charles Heston eru þeirra
á meðal. Enginn þessara
manna er þó sæmilegur
leikari hvað þó meira, en
þeir hafa verzlunarvit.
í viðtölum eru leikarar
venjulega fullir af slúðri
um sjálfa sig og stafar það
af því að þeir hafa ekki um
annað að tala og hafa alls
ekki áhuga á öðru. En þeir
leikarar, sem hér voru tald
ir hafa áhuga á einhverju
öðru en sjálfum sér. Hes-
ton hefur undanfarin ár
leikið í flestum hinum
hryllilegu trúarbragða-
myndum Bandaríkja-
manna og til þess að geta
„túlkað“ hlutverkin hefur
hann lesið sér ýmislegt til
um trúarbrögð og talar
stundum um slík efni.
Tony Curtis er ákaflega
fróðleiksfús og getur spil-
að á flautu. Hann ætlar nú
að fara að hlusta á fyrir-
lestra um líffræði og efna-
hæfi.
Marlon Brando er sagð-
ur vita sitt af hverju um
heimspeki og geta talað
um þau efni eins og hver
annar Bandaríkjamaður.
Jerry Lewis er dugnað-
armaður. Hann skrifar
kvikmyndahandrit sín
sjálfur, en til þess þarf
nokkra hæfileika.
Lancaster og Douglas
hafa vit á öllu frá stjórn
málum til sígildrar tónlist
ar.
ÞAÐ VAR þega
taka tvo þriðju i
inni og stjórnandi
Huston sagði: „Le
mynd, sem verðui
á ákveðnum tín
þótt Marilyn leiki
Það var verið
myndir í eyðimör
inn var 50 stig á
skugganum, rok,
augum. Marily
þetta allt saman
að kvarta.
Hún var með
greiðslu, á la
Lake, lckk fram
Lokkurinn var he
þæginda. Huston
hún yrði að vera 1
allan daginn. Þá n
3 30. sept. 1960 — Alþýðublaðið