Alþýðublaðið - 30.09.1960, Side 14

Alþýðublaðið - 30.09.1960, Side 14
Islenzk þátttaka í pólskri tri- merkjasýningu DAGANA 3—11. september stóð yfr í Varsjá einhver staersta alþjóða frímerkjasýn- ing, sem haldin hefur verið, — „Pólland — 1960“. Var tilefni sýaingarinnar það, að 100 ár eru liðin frá því að fyrsta póiska frímerkið var gefið út. Meðan á sýningunni stóð var haldið þing Alþjóðasambands frímerkjasafnara, er fulltrúar frá 20 löndum sátu. 51 ríki og rúmlega 600 þekkt- ir frímerkjasafnarar áttu söfn á sýningunni, þar á meðal Eiísabet II. Bretadrottning og Sir Wilson, gæzlumaður frí- merkjasafna brezku krúnunn- ár. Á sýningunni gat einnig að líta fágætt safn frímerkja frá Vatikaninu í eigu Spellmanns kardínála og hin afar verðmætu Kynning á verkum Guðm. Danielssonar ALMENNA bók'afélagið og ísafoldarprentsmiðja h.f. gang ást fyrir bókmcnntakynnin „u á verkum Guðmundar Daní- elssonar ý hátíðfasal háskói- ■ faras kl. 3 síðdegis nk. sunnu- dag. Er kynningin haldih í tilefni af fimmtugsafmæli rithöfundarins, sem er 4. okt. næstkomandi. Á bókmenntakynningunni flytur Helgi Sæmundsson er- indi um Guðmund Daníels- 6on, en úr verkum hans iesa þau Iðunn Guðmundsdóttir, dóttir rithöfundarins, Þórar- inn Guðnason læknir, Ævar Kvaran lei'kari og rithöfund- urínn. Einsöng syngur Árn; Jóns- son við undirleik Karls Biil- ich Aðangur er ókeypis og öll- um heimill ÍÞRÓTT1R Framhald af 11. síðu. manns (sími 13356) sem er í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar við Lindargötu n. k. mánu- dag kl. 20 til 21.30. Áríðandi er að þeir sem ætla að æfa í vetur mæti þá til að láta skrá cig og greiði kennslugjaldið. Æfingar verða sem hér segir: Þriðjudaga kl. 7—8 sjálfsvörn, 6-—-9 judo byrjendur og 9—-10 fyrir þá sem lengra eru komn- ir. Á föstudögum byrja æfingar kl. 8 um kvöldið og röð flokk- anna verður sú sama. Munið að Judo og sjálfsvörn er fyrir alia. frímerki úr einkasafni Frank- lins D. Roosevelts forseta. Sam- einuðu þjóðirnar og félag ind- verskra frímerkjasafnara tóku nú í fyrsta sinn þátt í slíkri sýningu. Alls voru til sýnis yfir 600,- 000 frímerki og aðrir þeir mun- ir, er að frímerkjasöfnun lúta. Frá íslandi var á sýningunni frímerkjasafn hr. Haralds Gunnlaugssonar, er fór til Pól- lands í boði félags pólskra frí- merkjasafnara. Verðlaun í heiðursflokki, — „Grand Prix d’Honneur“, sem forsætisráðherra Póllands og verndari sýningarinnar, J. Cy- rankiewicz, efndi til voru veitt Michel Lipschutz (Frakklandi) fyrir safn rússneskra og sov- ézkra frímerkja frá tímabilinu 1905—1925. Bormann Framhald af 16. síðu. Þau hjón eiga þrjár dætur, tólf, níu og fjögurra ára. Flegel er að góðu kunnur í Zarate. Fram að handtökunni fór hann á degi hverjum á reið- hjóli til klæðaverksmiðju, þar sem hann er starfsmaður. Eigin kona hans staðhæfir, að hún vit'i ekki um neitt, sem réttlætt geti handtöku hans, og mótmæl ir því kröftuglega, að nokkur möguleiki sé á því, að maður hennar sé Martin Bormann. — Hann hefur sagt nágrönnum sínum, að hann hafi misst hand- legginn í .sprengjuárás á Ber- lin. Hann er kominn með ólög- legum hætti til Argentínu. Yfirvöld í Argentínu segja, að innan skamms sé að vænta fullvissu um rétt deili á Flegel. Vesturþýzka dómsmálaráðu- neytið lýsti því vfir í dag, að til Bonn hefði ekki borizt nen op- inber tilkynning um handtök- una í Buenos Áires, en þýzki sendiherrann þar hefur verið beðinn að verða sér úti um all- ar hugsanlegar upplýsingar og kanna málið til þrautar. Til þessa hefur það verið hald manna að Bormann hafi verið drepinn í Berlín. Lík hans fannst þó aldrei og öðru hverju hefur gosið upp orðrómur um, hér og hvar í heiminum, að hann væri á lífi Einkum hefur Argentína verið nefnd í því sambandi, þar sem margir naz- istar leituðu hælis. Á sínum tíma gaf sig fram maður, sem kvaðst hafa séð lík Bormanns liggja á götu í Ber- I lín, er Rússar voru að taka I borgina. Á grundvelli þessa I framburðar gaf dómstóll í ! Berchtesgaden út dánarvottorð I á nafn Bormanns. Bifreiðasalan Frakkastíg 6 Salan er örugg hjá okkur. Rúmgott sýningarsvæði Bifreiðasalan Frakkastfg 6. Sími 19168. Bifreiðasalan m Seigan Ingélfislræli 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ái val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan og Iergan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Guðlaugur Einarsson Málflutningsstofa Aðalstræti 18. Símar 19740 — 16573. Húselgendafélag Reykjavíkur YAGN E. JONSSON Málflutningur — Innheimta Austurstræti 9. Símar 1 44 00 og 1 67 66 £4 30. sept. 1960 — Alþýðublaðið Slyaavaröstolan er opin allan sólaríxrmgnm Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18~8. Sími 1 15030 o.......................• Eimskipafélag íslands h.f. 29.9. 1960. Dettifoss kem- ur á ytri' höfn- ina í Rvík kl. 18,30 í dag, 29.9. frá N.Y. Skipið kemur að brygg' ju um kl. 21,30. Fjallfoss kom til Lysekii í gær 28.9. fer þaðan til Gra- varna, Gautaborgar, Antw., Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Stykkishólmi í morg un, 29.9. til Flateyrar, Siglu fjarðar, Akureyrar, Raufar- hafnar og Austurlands- hafna. Gullfoss kom til K- hafnar í morgun 29.9. írá Leith. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss ,fór frá Gdynia í gærkveldi 28.9. til Hels- inki, Ventspils og Riga. Sel- foss fer væntanlega í kvöld frá London til Rotterdam, Bremen og Hamborgar. — Tröllafoss fer væntanlega í kvöld 29.9. frá Rvík til Akraness, Hafnarfjarðar, Vestmannaeyja og Kefla- víkur Tungufoss kom til Rotterdam 24.9. fer þaðan til Hull og Rvíkur. Skipadeild SÍS. Hvassa,fell er væntanlegt til Finnlands á morgun. — Arnarfell kemur til Khafn- ar í nótt. Jökulfell er vænt- anlegt tii Rvíkur á morgun frá Antwerpen. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Onega. Hamrafell fer vænt- anlega í* dag frá Hamborg áleiðis til Batumi. (29.9), Sameinaða. 30. 9. Ms. Henrik Danica fór í gær frá Khöfn og er væntanleg til Rvíkur 7. okt. Skipaútgerð ríkisins. Hekýa er á Akureyri á austurleið. Esja er væntan- leg til Reykjavíkur síðd. í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið fer frá Rvík kl. 16 í dag austur um land í hringf erð. Skj aldbreið f ór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið frá Rvík til Bergen. Herjólfur fer frá Rvík kl, 21 í kvöld til Vestm. Jöklar h.f. Langjökull er í Rvík. — Vatnajökull fór frá Kefla- vík í fyrrakvöld á leið til Rússlands. Hafskip: Laxá fór 28. sept. frá Ly-. sekil áleiðis til Luebeck. x jc-' Loftleiðir h.f. Snorri Sturlu- W JJ son er væntan BPS*®**^ legur kl. 6.45 g frá N,Y„ Fer til Glasgow og ■áiíííiéiiiíýíií* London kl. 8,15 Hekla er vænt- anieg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Fór til N.Y. kl. 20, 30 — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 23,00 frá London og Glasgow. Fer til N.Y. kl. 00:30. Húsmæðrafélag Reykjavíkur,. Næsta saumanámskeið byrjar mánudaginn 3. okt. í Borgartúni 7, kl. 8 e. h, —■ Nánari upplýsingar í síma 11810 og 14740. Haustfermingarbörn Fríkirkjunnar eru beðin að mæta í kirkjunni kl. 6,30 í kvöld. Séra Þorsteinn Björnsson. Dansskóli Rigmor Hanson tekur til starfa í næstu' viku, Afhending skírteina fer fram í dag kl. 5—7 í GT- tiúsinu. i! ATHUGÁSEMD KARLAKÓR Reykja- víkur þakkar söngbróður sínum, Á. G., úr Karla- kórnum FóstbræSrum fyrir „vinsamlega11 kveð- ju (,,söngdóm“) Alþýðu blaði'nu í dag. Á langri, ævi hafa kórnum að sjálfsögðu borizt margvís Itegar jkyeðjur. Þó mun mega telja þessa kveðju einna sérkennilegustu bróðurkveðju, sem kór- inn tekur með sér vest-. ur um haf. 29. sept. 1960. Karlakór Reykjavíkur. Föstudagur 30. sept. 13.25 Gamlir og nýir kunn- ingjar. 20,30 Á Víi'i'lsstöðum: Úr 50 ára sögu1 heilsuhælisins. Gils Guðm. og Stefán Jónsson. taka saman da^ skrána að til- hlutan SÍBS. —* 21.35 Útvarpssagan: Barrab- as elftir P. Lagerkvist. 4. (Ólöf Nordal). 22.10 Kvöld- sagan: Trúnaðarmaður í Ha- vana eftir Gr. Greene. 25. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.30 í léttum tón: Fr. Chacksfield og hljómsveit leika verk eftir G. Ger- schwin. 23.00 Dagskrárlok. LAUSN Heilabrjóts: 30.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.