Alþýðublaðið - 30.09.1960, Qupperneq 16
tWMWWWMWWWMWMMWW
Tíu langar
mínútur
".iWMttWK'. .'.MWMMttW.
HÉR er um líf eða dauða
að tefla. Þessi óvenjulega
fréttamynd var tekin með
aðdráttarlinsu í bænum
Beloit í Bandaríkjunum.
Annar mannanna hefur
snert háspennuleiðsiu,
skaðbrennst og misst með-
vitund. Félagi hans hefur
náð til hans og heldur
höfði lians uppi. Það liðu
tíu mínútur þangað til
straumurinn var tekinn af
og hinn slasaði náðist nið-
ur.
Héfdu þeir heföu
Hitlersmaun, en..
Búenos Aires, 29. sept.
(NTB).
NÚ má slá því föstu með
nokkurnveginn öruggri vissu,
cð Þjóðverji sá, sem argentínsk
yfrrvöld handtóku og hugðu að
væri jalfnvel nazistaforinginn
M'artin Bormann, sé saklaus af
þeirri svívirðu.
Bormann var sem kunnugt
er staðgengill Hitlers síðustu
fctríðsárin, og hvarf í lok heims-
styrjaldarinnar.
Fréttin um að hann væri loks
fundinn flaug eins og eldur í
Tóbaks-
stuldur
INNBROT var framið í Sel-
ásbúðina við Suðurlands-
hraut x fyrrinótt. Þjófurinn
komst á brotf með 39 karton
af sígarettum, 52 pakka af
vindlum og allmikið af pípu-
tóbaki. Ennfremur stal hann
600 til 700 krónum af skipti
mynt.
sinu um víða véröld. Þetta gerð
ist í stuttu máli:
Innanríkisráðherra Argen-
tínu Alfredo 'Vitolo, lýsti því
yfir,. að lögreglan hefði hand-
tekið þýzkan mann, sem álitinn
væri nazistinn Martin Borman.
Það var hald manna, að Bor-
mann hefði misst lífið þegar
Rússar ruddust inn í Berlín í
byrjun maí 1945.
Tilkynning innanríkisráð-
herrans vakti mikla athygli, og
voru uppi tvennar raddir um
sannleiksgildi þess, að Bormann
gæti verið þarna á ferð. Jafn-
framt var tilkynnt, að dóms-
málaráðuneyti Argentínu
mundi hefja rannsókn í málinu
til að skera úr um, hvort um
Bormann væri að ræða eða
einhvern annan.
Þessi dularfulli Þjóðverji,
sem er einhendur, var telúnn
fastur í smábænum Zarate, um
hundrað kílómetra norðvestur ^
af Buenos Aires. Hafði blaða-
maður látið uppi grun um að
hinn margræmdi Bormann
gengi þar undir nafninu Waloer
Flegel. Sagt er að aldur hans
geti í mesta lagi verið sextíu
J ,cg íirum ái’.
í tilkynningu til blaða segir
að Flegel hafi búið ásamt eigin-
konu í Zarate í þrettán ár og
hafi þau fátæklega íbúð til um-
ráða. Hann hitti konu sína,
Haydee Collinet-við landamær-
in milli Brasilíu og Argentínu.
Framhald á 14. síðu
41. árg. — Föstudagur 30. sept. 1960 — 221. tbl.
VIÐRÆÐUR fulltrúa ríkis-
stjórna fslands og Bretlands
um fiskveiðideiluna hefjast í
Reykjavík á moi'gun. Brezku
fulltrúai'nir koma til landsins
í dag.
Sem kunnugt er, hefur
brezka ríkisstjórnin farið fram
á það við ríkisstjórn íslands,
að viðræður verði teknar upp
milli ríkisstjórnanna um fisk
veiðideiluna. Ríki'sstjórn fs-
lands féllst á þetta.
Af íslands hálfu taka þess-
ir menn þátt í viðræðunum:
Hans G. Andersen, ambassa-
dor, Henrik Sv. Björnsson,
ráðuney^is’stjóri, Gunnlaug-
ur E. Briem ráðuneytisstjóri
Davíð Ólafsson fiskimála-
stjórf og Jón Jónsson for-
stöðumaður Fiski'deildar.
í brezku 'ýiðr.ajSunefndinni
eru eftirtaldir menn;
Andrew C. Stewart, ambas-
sador í Reykjavík, Hr. Ma-
son, frá utanríkisráðuneyf-
inu, B.C. Engholm og A. Sa-
vage, frá landbúnaðarráðu-
neytinu, ungfrú J. Gutterid-
ge, frá lögfræðideild utan-
ríkisráðuneytisins, Hr. Brev-
erton, fiksifræðingur, og Hr.
Hetherington, sem mun og
vera vísindamaður
F"
rriorik og
0®$) ® • f m f f •
hvem latntetli
í KVÖLD lýkur Gilfersmót-
inu. Staðan í gærkvöldi var
þannig, að efstir voru þeir Frið-
rik og Ingi R. með 814 vinning
hvor en þriðji var Arinbjörn
með 8 vinninga. Biðskák þeirra
Friðriks og Sveins Jóhannessen
varð jafntefli eftir 59 leiki.
Ólafur gaf skák sína við Guð-
mund Ágústsson úr 9. umferð.
Arinbjörn vann Kára í 10. um-
ferð. RðCii
I. —2. Friðrik og Ingi R. með
8V2 vinning.
3. Arinbjörn 8 v.
4—5. Ingvar og Johannessen
6V2 v.
6 Guðm. Ág. 5V2 v.
7. Gunnar 4 v.
8. Ólafur 3V2 v.
9. Benony 3 v.
10. Kári 2Vz v.
II. Guðmundur Lár., 2 v.
12. Jónas IY% v.
Karl ísfeld
rithöfundur
er látinn
KARL ÍSFELD rithöfundur
andaðist í Landakotsspítala í
fyrrakvöld, 53 ára að aldri. —
Hafði hann verið heilsuveili
hin síðari ár og þungt hald-
inn að undanförnu.
Karl ísfeld var þingeyskur
að ætf og uppruna, en sta-rfaði
lengst hér í bænum. Hann
var blaðamaður við Áiþýðu-
blaðið um langt skeið og síð-
ar við Vísi, ritstjóri Vinnunn-
ar um hríð og annaðist rit-
Framhald á 5. síðul
HWMWWWWWWWWW
Farmenn og
fiskimenn
lýsa trausti
á stjórninni
FARMANNA- o.g fiski-
mannasamband íslands
hefur sent frá sér eftirfar-
andi ályktun:
,,í landhelgismálinu éru
sjómenn ávallt vel á verði,
og með því að komið hafa
fram áskoranir á stjórn
F. F. S. f. um þetta efni,
lýsir stjórn sambandsins
því hér með yfir, að liún
ber fullt traust til núver-
andi ríkisstjórnar landsins
til að ganga frá Iausn
þessa vandamáls, svo að
þjóð vor sé sæmd af og
heitir á alla þjóðholla
menn að veita henni starfs
frið til þess að vinna að
málinu í samræmi við
<; samþykki Alþingis og
j! fyrri yfirlýsingar“.
>HWWWW*V»WW%WW1