Sunnanfari - 01.11.1902, Blaðsíða 1

Sunnanfari - 01.11.1902, Blaðsíða 1
X 11. REYKJAVÍK * NÓVEMBERMÁN. 1902 i^orlákur Guðmundsson. sæmd, sem Þ. hefir gert, án slíkrar mentunar, og hennar í drýgra lagi. Það hefði verið gaman að setja pann mann til menta. — Þetta varð mjög merkum manni að orði há- lærðum, er hann hafði átt tal við Þorlák í Eífu- hvammi (eða Hvammkoti) i fyrsta skifti. Þ. G. er af góðu bændakyni kominn langt fram í ættir. Hann fæddist að Mjóanesi í Þing- vallasveit 22. des. 1334; var færður samdægurs til skírnar að Þingvöllum til Björns próf. Páls- sonar, sem tók hann til fósturs og ól hann upp. Honum fanst til um skýrleikann, orðfinn- ina og dómgreimjina um það, er hugsun hans hafði beinst að og sjóndeildarhringur hans náði yfir. Það var síður en svo, að hann gérði lítið úr mannimrm fyrir það, þótt hann hefði ekki verið setíur til menta. Honum var fullkunn- ugt um það, að hann hefir eigi að síður skipað svo rúm sitt í ÞORLAkUR GUÐMUNDS80N STEPÁN STEFÁN8SON (Heiði). voru fámenna og umkomulitla þjóðíélagi, að fjöldi mentamanna vorra mundi eigi komast þangað með tærnar, sem hann hefir hælana, ef í réttan mannjöfnuð skyldi fara. Og honum skildist vel eftir stutt samtal, að svo hlyti að vera. En hon- um flaug líkt í hug og listhögum tnanni, er rekur sig á óvenju-góðan efnivið. Úr þessu hefði verið gaman að smiða, — hugsar hann með sér. Hitt er og víst öðrum þræði, að mentun og mentun á ekki saman nema nafnið. Það er til önnur mentun en skólamentun og hún oít engu síðri. Svo eru hyggindi sem í hag koma; og enginn leysir af hendi nú á tímum marg- háttuð störf í þarfir þjóðfélagsins með þeirri Nokkrum árum eftir lát fóstra síns (f 1846) fór hann heim til foreldra sinna, Guðm. Guð- mundssonar frá Orms- stöðum í Grimsnesi og Geirlaugar Péturs- dóttur frá Efri-Brú, er þá bjuggu þar, að Efri-Brú, en fluttust síð- an að Miðfelli í Þing- vallasveit. Þar reisti Þ. bú að föður sínum látnum i859,ogkvænt- ist 2 árum síðarValgerði Asmundsdóttur frá Tveim árum þar eftir, hreppstjóri í Þing- sama leyti kosinn Hann þótti atkvæða- gerist, einarður lét ekki Efri-Brú, sem enn lifir. eða 1863, varð hann vallasveit og var um vara-þingmaður Arnesinga. meiri í hreppstjórn en alment og höfðingjadjarfur, og þó stiltur vel; hlut sinn við hvern sem um var að eiga, æðri eða lægri. Kosinn var hann í sýslunefnd jafn- skjótt sem þær komust á, 1874, og sama ár á þing, fyrsta löggjafarþing vort; og endurkusu Árnesingar hann úr því alla tið fram í aldarlok; hann gaf eigi kost á sér þá framar. Næsta ár, 1875, fluttist hann að Hvammkoti. Þarvar hann þegar kosinn í sýslunefnd og síðan endurkosinp %

x

Sunnanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.