Sunnanfari - 01.11.1913, Side 7

Sunnanfari - 01.11.1913, Side 7
87 Á Himinglæfu liorfði eg sj;ilfa af hafinu utan renna gandi; mér fanst jörðin skykkjum skjálfa, er skaflinn féll og sprakk á sandi. III. Á Sólheiniasamli. Finnurðu ekki, fnykur fyllir þefjartækin? I’arna þrjóta stikur, þá er skamt í lækinn. Eg heyri’ í aurnum urga, atalt rekið svarfið og staklega starfið. í Fúlalækjar flaumi fall er strítt í álum, að standa þar í straumi á steinavölum liálum hent er fákum fáum, og falli yfir Hlesa, er bænir betra’ að lesa. Ótrúr er állinn kaldi, ekki er von á góðu. Vigfús brotið valdi, vimur klárar óðu; mér varð það vel að haldi — eg vætti naumast tána — yfir um ána. I’ótt fimbulþul sé frækin, á fluginu heldur asi, lögðu í skorður »lækinn« Loðmundur og Þrasi; gilbarmar úr grjóti geta leingi staðið, — viðsjálla er vaðið. Fruinmyiuliii ai Hnll{;víini l-’éturjs- siyni, sú sem nú er til, og gctið er um í almanaki Pjóðvinafélagsins 1914 bls. 38, og víðar, er áreið- anlega eptir síra Hjalta Porsteinsson í Vatnsfirði (d. 1753), því að pegar hreinsað er til á myndinni og grant að gætt, þá koma fram fyrir neðan nafn Hallgrims þessi orð: »saaledes afskildrel ved H. Th.« Nikulás Runólfsson, sem þessi mynd er af, var fæddur á Velli í Hvolhrepp 31. Okt. 1851, sonur Runólfs hreppstjóra, er leingi síðan bjó á Bergvaði, Nikulássonar, bónda í Kollabæ, Runólfssonar bónda i Kollabæ, Kárasonar. Runólfur hrepp- stjóri á Bergvaði þótti skýrleiksmaður hinn mesti. Hann lézt 1906. Móðir Nikulásar og kona Runólfs var Helga Stephánsdóttir, Bryn- Nikulás Ilunólfsson. jólfssonar, af hinni nafnkunnu Víkingslækjar- og Skipagerðisætt. Þó að æfi Nikulásar væri ekki margbrotin eða stórviðburðarík, var hún merkileg og eptirtakanleg. Ungur nam hann gullsmíði hjá Benedikt gullsmið Ásgrimssyni í Reykjavík. Að afloknu námi sellist liann að í Reykjavík sem sjálf- stæður gullsmiður, og svo stóð i eitt ár. Því næst sigldi hann til Hafnar til þess að fram- ast þar í iðn sinni, og vann þar síðan i mörg ár fyrir sér með smíðum. En jafnframt því las hann alt, sem hann gat, einkum í nátt- úru- og eðlisfræðum, því að laungunin til að

x

Sunnanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnanfari
https://timarit.is/publication/140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.