Öldin - 01.02.1894, Síða 13
ÖLDIN.
29
Tiana áfram, cr skynsemi og- framsóknar-
hvöt hins mentaða heims, og hin óslökkv-
andi þrá liinna mörgu millíóna manna cft-
ir æðra, hreinna og sannara lifi.
En nú verð ég að drepa á nokkrar lín-
ur í riti þessu, sem koma í mótsögn við
hinn frjálslega anda þess, er sýna hugsun-
arhátt óvinveittan allri sameiningu hinna
siðferðislegu afia, hugsunarhátt, sem á öll-
um liðnum tímum hefir valdið mönnum ó-
segjanlegrar bölvunar. Hugsunarháttur
sá takmarkar starfsvið mannlegs kærleika
og réttlætis, og með útilokunarhugmynd
sinni vekur hann beiskju og grcmju, þar
sem óbundinn kærleiki ætti að ríkja, ef
hinn nýi dagur ætti að renna upp á kom-
andi tímum. bað er kreddu-andinn cða
kreddu-hugsunarhátturinn, og ættu menn
ekki að þola, að hann dræpi niður vonir
manna. Hvenær sem hann kemur í ljós,
þá er það skylda allra þeirra, sem mann-
kynið elska, að standa fastir fyrir og sporna
móti þessum kredduhugsunum undir eins
og á þeim bólar, því þær hafa ávalt
eyðileggjandi áhrif. Af framansögðu
sárnar mér að finna í riti þessu aðra
eins kafla og þessa :
“Hinn kreddulausi (sá sem liefir enga
sérstaka trúarjátning) kristni siðavandlæt-
ari og hinn Kristlausi játningamaður (sá
sem játar einhverja trú, en neitar guðdómi
Krists), fara báðir á mis við hina lífkröft-
ugu og sáluhjálplegu trú, sem er lífið og
sálin í kristninni. Vér höfum ekkert vald
eða leyfi til þess, að hlýða hinni gullvægu
reglu, (bi’eyttu svo við aðra scm þú vilt að
aðrir breyti við þig), eða að halda nokkur
hennar boð, nema að vér fáum þetta leyfi
með því að meðtaka lífið í Kristi.”
Hér sjáum vér hugsunarhátt, sem er
alveg fjarstæður liugsun þeirri, sem geng-
ur í gegn um ritið. Það er kreddu-andihn
borinn af hinum gamla tíma, og ég get
naumast trúað því, að hann komi frá hjarta
höfundarins, því að þetta rit, “The New
Redemption,” virðist halda fram trú þeirri,
sem bygð er á verkum, en ekki neinni
kreddu-guðfræði. — Vér megum aldrei
gleyma því, að hin mesta hætta, sem “spá-
menn vorra tíma” geta hrasað út í, er
þröngsýni og ófrjálslyndi. Margir hinir
göfugustu endurbótamenn heimsins hafa
stundum látið rangar hugmyndir um sann-
leikann blinda sér svo sjónir, að þeir hafa
ekki séð réttindi þeirra, sem hafa elskað
mannkynið með fult svo miklum kærleilca,
sem þeir, en hafa haft aðrar hugmyndir
um hið sanna og rétta, en endurbótmenn-
irnir sjálfir. í hinni stórkostlcgu orustu,
þar sem barist verður um framkvæmd
bróðurlegs kærleika, sem menn öldum sam-
an hcfir dreymt um, mega menn alvarlega
vara sig á því, að setja upp nokkra kreddu-
guðfræði. Að gcra vilja fólksins verður
að vera hin einasta krafa. Ilvað sem þar
er framyíir cr vont, og eyðileggjandi fyrir
máfefni það, sem fyrir er barist.
Það dugir því ekki að segja: “vér
höfum ekkert vald til að fylgja hinni
‘gullnu reglu’ eða halda nokkur boð henn-
ar, nema vér fáum það vald í gegn um
samfélagið við Krist.” Því að það er á-
reiðanlegur sannleiki, að um allar liðnar
aldir hafa menn bæði kent og lifað eftir
þessari “gullnu reglu.” Confucius kcndi
þessi háloitu siðfræði mörgumöldum á und-
an Kristi, og varði hinu hreina lífl slnu til
þess að menta þjóð sína með góðu dæmi og
göfugum kenningum. Hinn heiðni heim-
spekingur Epictetus kendi liina göfugustu
siðfræði og varði hinu langa, hreina lífi
sínu til þess að lyfta þjóð sinni hátt mcð
göfugum kenningum. Ein af kenningum
þessa hins mikla stoiska lieimspekings, er
þessi: “Sem reglu, til að breyta eftir,
skaltu taka þör hugsjón eina, og reyna að
ná lienni. Vertu helst þögull, en ef þú
ræðir við menn, þá talaðu ekki urn rusta-
leg eða ómerkileg málefni, svo sem hunda,
hesta, kapphlaup eða veðmála-bardaga.
Förðastu rustalegar skemtanir, allan ósóma,
alla uppgerðarhræsni, strákskap og í’óstur,