Öldin - 01.06.1894, Side 1
• •
OlcLin.
Kntered at tlie WJnnipegf Post OfRce as second class matter.
II., 6. Winnipeg, Man. Júní 1894.
Um líkamsbygginguna.
Eftir IIeruert Spencer.
[Lausleg þýöing.]
Fleygingslíf nútiðarinnar býr öllum
þungan bagga, ungum jafnt og gömlum.
Á livaða stárfsviði sem cr, í hvaða ambætt-
isstöðu sem er, knýr samkepnin hvern
mann til að gcra sitt ýtrasta. Og til þess
að undirbúa ungmennin sem bczt má verða
undir þessa átakanlegu samkepnisraun,
eru þau vanin við strangari reglur og
þreytt við meiri lærdóm, en ungmennin á
liðnum árum vöndust. Tjónið er þannig
tvöíaldað. Feðurnir eru neyddir tii, ekki
einungis að berjast af alcfli gcgn marg-
fáldri samkepni, hcldur einnig jafnframt
að halda hús sitt ríkmannlega og sam-
kvæmt tízkunni. Af þcssu leiðir, að þeir
mega vinna baki brotnu árið um kring
hvildar og hressingarlaust. Þetta sífelda,
hvíldarlausa strit, veikir líkamsbygging
þeirra, ogþá veiklun erfa börn þeirra. Þar
ofan í kaupið mega svo þessi veikbygðu
börn læra miklu meira, on heimtað var af
miklu hraustari börnum forfeðranna.
Það má kallast auðráðin gáta, að af-
leiðingarnar af þessu sameinaða* ranglæti
verða stór-skaðlegar. Eftirtektasamir
menn geta jafnvel séð afleiðingarnar nú
þcgar. Ilvert scm maður fer, sér maður
unglinga, sem. að meiru eður minnu leyti
eru bilaðir fyrir of kappsamt nám. Þessi
unglingurinn verður að flýja í nýtt lrérað
vcgna taugaslekju og er stranglega bannað
að snerta við námi árlangt. Annar ung-
lingur þjáist af höfuðveiki og enn annar
liggur í hitaveiki, scm greinilega má rekja
til of mikillar áreynslu við iærdóminn.
Um enn einn ungling lieyrir maður, sem
oft heflr orðið að hætta við nám sökum
heilsulasleiká, eftir að hafa lmigið í ómeg-
in livað eftir annað á skólabekknum. Alt
þetta eru sönn dæmi —dæmi sem vér höf-
um ekki grafið upp, heldur dæmi, sem
noytt heflr verið upp á athygli vora á sið-
astliðnum tvcimur árum, og það á litlu
svæði. Vér höfum og langt frá tilnefnt
öll dæmin, sem vér höfum veitt eftirtekt.
Eétt nýlega gafst oss tækifæri til að at-
huga hvcrnig þessi veiklun verður arf-
geng. Kona ein, dóttir hraustra forcldra,
var svo lörnuð í skozkum skóla, þar sem
liún fékk oflítið að l>orða en var þjakað
mcð ofmikilli andlcgri vinnu, að hún ætíð
síðan þjáist af svima og óstyrk, cr hún rís
úr rekkju á morgnana. Börn hennar, sem
erfðu þessa veiklun, eru svo óhraust, að
þau þola jafnvel ekki lióflegustu áreynslu
við nám, án þcss að svima. í nágrcnni
voru er ung stúlka, sem með skólanámi er
búið að þjaka svo, að hún býður þess aldrei
bætur. Hún var knúin til að læra þang-
að til hún, að námstímanum loknum, tckur
aldrei á heilli sér, er lystarlaus og þolir
ckld að borða kjötmat, þjáist af kulda á
höndum og fótum og máttleysi svo miklu,
að hún þolir ekki nokkra verulega hreyf-
ingu, og fær hjartslátt ef hún gcngur upp
stiga. Auk þcss cr sjón Iiennar depruð,
vcxti klpt úr líkamanum og þrótti úr taug-
unum. Alt þetta eru sýnilegar afleiðingar
af ofmikilli andlegii áreynslu. Samhliða