Öldin - 01.06.1894, Side 7

Öldin - 01.06.1894, Side 7
ÖLDIN. 87 En yflrundirforinginn, sem hafði ef- laust áður sopið á ferðapela, og bætti nú drjögum á sig úr könnunni, var ekki á því að sleppa svo góðu efni. “Því ertu svona grettinn, gamli minn ?” sagði hann með sömu ertninni. “Þið hændagarmarnir er- uð þangað til að þvættast innan um kýr og kindur að þið verðið nants og sauðahöfuð sjálflr. Kynnirðu minstu mannasiði, lét- irðu einhverja laglcga stelpu skenkja á könnuna fyrir mig; hún cr tóm, líttu á, al- veg galtóm eins og hauskúpan á þér. En þið, rófuskrælingjarnir ykkar, liafið ekki hálft vit til að sjá hver sómi ykkur er sýnd- ur þegar konunglegur yflrforingi heimsæk- ir ykkur. Sérðu, lu’óið mitt, nú á dögum er dátinn fyrir öllum; hann her nafn sem syngur, af því að hann her sverð sem syngur í. En þið, hikkjuhöðlarnir, hafið ekki annað cn hráan grau't í hausunum og rófu í hrjósti. Skál, karlfugl.... heill og heilsu hinum hrausta lautenant, honum Bertel! Hvað þá ? Yilt þú ekki drckka minni góðs og- göfugs jungherra ? Bónda- durgur, svei þér lengi!” 0g undirforinginn þóttist ekki minni maður en það, að hann í oflætinu sló hnef- anum í horðið og það svo ósleitulega, að trédiskarnir dönsuðu og jafn vel tréfötin sjálf komust á flugstig að fjúka ofan á gólf með því sem í þeim var. Fyrsti árangur- inn af þessu hermannaglensi var það, að þar spruttu upp sex eða átta vinnumonn og sýndu sig albúna að kenna hinum óboðna gesti að hera virðing fyrir hóndanafninu. En Bertila gamli varð fyrri til. Hann stóð upp sem ekkert væri um að vcra, gckk fram að liðsmanninum, steig seint og fast, mælti ekki orð, en tók annari hendi af'tan á liáls honum en liinni Iiægri í bakið, lióf hann liátt á loft og bar Bent olckar Krist- insson til dyranna og skaut honum út í tré- spónahrúgu sem lá þar úti fyiir fordyrinu- Hinum glensmikla liðsmannikomþettasvo á óvart, að liann varla hreyfði sinar þreknu hendur, því hefði hann gjört það, erólík- legt að sjötugt gamalmennið hefði borið sigur úr viðskiftunum. “Farðu,” kallaði Bertila á eftirhonum “og haltu veizlu hvar þú vilt í minningu hændanna í Stórkyro!” Ekkert flnst ómentuðum manni jafn mikið um sem snarræði samfara hraustri hönd. Oðara en Bertila gamli kom aftur inn á gólfið, slógu menn lians hring um hann af ánægju; var þá og allri óvináttu lokið og allur ágreiningur milli húshóndans og hjúa hans dottinn úr sögunni. Keppn- in milli sverðsins og plógsins er jafn gömul sem heimurinn. Kylfustyrjöldin hafði og átt þá uttdirrót og alið og aukið matning- inn; var það nú alt í fersku minni. Þessi hændalýður liafði gengið undir oki aðals- mannanna, cins og svo margir aðrir Finn- ar, og horfðu því hróðugir á liversu metorð þcirra og manngildi var varið gegn ofsa hermannsins; þeir gleymdu því í þeirri svipan, að innan skamms kynni einhver þeirra að verða færður í liðsmannatreyjuna og látinn leggja af stað til þess að verja land sitt. Sjálfur hændahöfðinginn var nú og svo hreykinn yflr framgöngu sinni og sigri, að hann gleymdi líka allri reiði sinni og lét nú í fyrsta sinni eftir langan tíma sjá sér hros á vörum, og fór nú í lok dög- urðarins að segja gamlar sögur til skemt- unar fólki sínu. “Eg gleymi því aldrei þcgar við dust- uðum þrælinn hann Ahraham Melkiorson, liann, scm lét fanga heztu hændurna l Stórkyroog hjólhrjóta eins og illræðismenn. Ilann tar þá á norðurleið og liafði 50 sveina; það var um vetur og liann “finn’’ maður, trúi ég, svo að hann fékk kvef í kuldanum, og ók þó í úlfhéðni, hezta skjól- fati, og barst mikið á. En þegar hann var kominn nálægt Kárlahý gjörðum við karli fyrirsát, komum honum á óvart eins og Jeliú og feldum tuttugu og tvo af sveinum hans, en sjálfan hörðum við hann bláatt og bleikan, en við hvert-högg dró hann vargs- helginn upp yflr eyrun og heit þá engin

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.