Öldin - 01.06.1894, Page 11
ÖLDIN.
91
Síðan bætti liún við, hrifin af þcssari
hugsnn:
“Hvi skyldi ég ckki clska hinn mesta
.mann ?”
Hún livíslaði þcssi orð mcð óumræði-
legri undirgefni. En að vörmu spori fór
hrollur gegn um hennar grönnu limi og
hin tindrandi, kolsvörtu augu gusu svört-
um leiptrum um leið og hún sagði hálf-
titrandi:
“Það er cinuwjis hið stvra or/ liátijnar-
fulla í lífinu, sem ve.rðslnúdar að vera hat-
að ! ”
Hvers vegna skyldi ég ekki liata ?... ”
Ilún lauk ckki mSlsgreininni. Hún
heygði höfuðið að öldustokknum, leiptrið
hvarf í augunum, en tár komu fram í þess
stað. Tveir andar áttu í ófriði og börðust
um þessa eklheitu sál. Annar sagoi við
. hana: clskaðu ! Hinn sagði: liataðu ! 0g
hjarta hennar blæddi til ólííis í þessu voða-
lega strlði milli engilsins ogárans, semein-
vígið háðu.
Þcss cr óþarft að. gcta, sem lesarinn
þegar veit, að hin grannvaxna mærin á
skipinu María Eleónóra var engin önnur en
jungfrúin Regína af Ennneriz, hin fagra
draumle'ðslu-mær, sem í Frankfurt við
Main ætlaði sér að snúa Gústaf konungi
Aðólf til pifatrúarinnar. Konungurinn,
hinn mikli mannþekkjari, hafði okki að á-
stæðulausu álitið þcssa ofstopastúlku búna
í alt, ef hún skyldi framvegis vera scm
varnarlaust fórnardýr á valdi Jesúmunk-
anna. Það var því ckki í hefndarskini,
þvi hefnigjörn var ckki Gústafs_ hugstðra
sál, heldur af mannúðarfullu veglyndi og
hluttekningarscmi við unga, fluggáfaða
stúlku, að hann ásetti sér að senda kana
um tima til fjarlægs lands, þangað sem hin-
ir myrklyndu raunkar næðuekki lcngur til
hennar. Lcsarinn man eftir, að konungur-
inn tók þcssa fyrirætlun sína f'ram þegar
hina minnisstæðu nótt eftir veizluna mildu
í Frankfurt, og þcgar kom fram á sumarið
var jungfrú Regína scnd yfir Strælu og
Stokkhólm til hinnar gömlu frú Mörtu
Úlfsparra í Krosshólma. Hinum hugstóra
konungi kom ckki til hugar, að hið sama
voðavald, sem hann hugðist mundi lcysa
sinn frlða fanga undan, elti hana alla leið
til Finnlands ijarlægustu stranda, þvi jung-
frú Rcgínu hafði vcrið leyft að vclja þá
konu sér til þjónustu, sem hún trvði bezt,
og hún valdi ekki hina glaðlyndu, björtu
Katrínu, sinn betri engil, sem var látin
fara heim til sín suður á Bajaraland, held-
ur kjöri hún fóstru sína, gömlu Dóróþeu,
scm leynilega stóð í þjónustu Jesúmunk-
anna og lengi hafði kolum kynt undir
trúarofsa hinnar ungu meyjar. Þannig
var þessi vesalingur eftir sem áður varn-
arlaus og ofurseld því myrkra valdi, sem
frá barnsbeini hafði saurgað og svikið
liennar auðuga og Viðkvæma hjarta með
þcss hræðilegu kenningum. Og í móti
þessu valdi átti hún einungis cina, en þó
máttuga tilfinning að setja, og það var
hennar aðdáun, liennar djúpi ástadraumur
um hinn mikla Gústaf Aðólf, sem hún
elskaði og hataði undireins, — sem hún
hafði treyst sér til að taka af lífi og líka
að láta sitt lif í sölur fyrir.
Hin slóttuga Dóróþea þóttist. gcta les-
ið livað jungfrúnnni hennar bjó í brjósti;
hún beygði sig áfram, deplaði sinum smáu
augum og sagði mcð trúnaðar rómi, sem
laginn cr þcrnum í hcnnar stöðu: “A, já
já . . . er því svona varið ? Koma nú
aftur fram þær syndsamlegu liugmyndir
um villukónginn og alt hans stórglæpa-
hyski. Þarna er fjandinn kominn; hann
veit hvað hann ætlar sér. Þegar liann
hyggst að veiða litið og léttúðarfult
stúlkukorn, eins og alment gerist, sendir
liann í veg f'yrir liana ungan og alrjóðan
gorthala, með siða og friða lokka og vask-
Icgan á velli að sjá. En vilji Iiann tæla
vesalings munaðarleysingja mcð stórar og
háleitar hugmyndir og göfuga sál, kemur
hann fram í líking skrautlegs sigurvegara,
sem vinnur borgir og bardaga, óg aum-