Öldin - 01.06.1895, Side 1

Öldin - 01.06.1895, Side 1
 OlcLin. Entcred at the Winnipeg Post Office as second class rnatter. III., 6. Winnipeg, Man. Júní. 1095. ÚR SÖGNUM OG SÖGUM FLOKKTTR AF TiU SMÁKVÆÐUM. EFTIR STEPIiAN G. STEPHANSSQN. Norna-Gestur. Hann lifði sem kvæði frá umliðnri öld, Hann átfci’ enga frændur né vini; Hann fjörgamall endaði æflnnar kvöld Hjá Ólafi Tryggvasyni. En stutt var ei orðin hans æfl á storð, Þó útlit hann fertugann kvæði; I orustum hjó hann og hörpuna sló Með Hálfl og Völsungum bæði. Því þrjúhundruð ár hafði’ hann þjónað með Hjá'þjóðkunimm hetjum og köppum. [frægð Og fár bar í muna hans minninga gnægð Úr mannraunum lifsins og höppum. En það sögðu hirðmenn að hljóðlaus og stirð Að harpan hans myndi, in forna Með hljómfögrum slögum þá lók hann sín lög Og ljóðin um kappana horfna. I’rá umliðnu dögunum geymdi hann gull, Og gersemum nútímans dýrra Þeir töldu það — öðrum fanst ástæða full Að ágætar’ væri ið nýrra. Og kynlegar sögur hann kunni og lög -- Við kertaljós, norna-gjöf, fékk hann, fll ösku þá skarið þess útbrunnið var I álögnm helvegu gekk hann. I tvær aldir jafnaldra sinn liann ei sá, Ejær sifjum og ættjörðu bjó hann ; í Danmörk stóð garður hans, Græningi á, En gestur í Noregi dó hann. * * * Svo dvel ég hjá lýðí, með ijóðin mín öll — Sem lýzt þau ei snjöll eða fögur —• Sem Norna-Gestur í Hildingahöll Með hörpuna, kvæðin og sögur. Frá liðnu tímunum geymi ég gull, Sem gersemum nútímans dýrra Var metið — nú ýmsum finst ástæða full Að ágætar’ muni ið nýrra. En mér þykir hvorttveggja gersemi góð Og gagnlík að dýrmæti sínu ; Og hirði það, meðan að láfca mér ljóð Og logar á kortinu mínu. rijaðiiiiiga-víg. Þá fyrst tók að morgna af mannöld i heim, Þeir mættust við árdegis-glæður Og gengust að fremstir í fylkingum tveim Sem fjandmenn — en voru þó bræður. Það vóru þeir Höggni og Hóðinn, sem öll Var hamingja lagin og prýfi ; Þeir felt höfðu volega varga og tröll Og voru jafn-fræknir í stríði,

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.