Öldin - 01.06.1895, Síða 3
ÖLDIN.
83,
En fár bar þar áhyggju’ um annara ráð,
Ef að honum sjálfum var fallega spáð
Og mælt, að liann myndi’ engu tapa.
En hvert sem þeir hugsuðu hátt eða grunt
Þoir hlífðust við flestir eins lenyi’ og var unt
Að steypast af Ætternis-stapa.
En sjálfsagt er fólk þefta löngu alt leitt,
Og land þetta nú orðið breytt eða eytt.
Og öldruð er sagan — því sanna það má
Hún sögð var í fornöld, og afgömul þá !
Ei skal það úr skinnbókum snapa.
— En eitthvað mér stundum ég sýnist þó sjá,
Er svipast ég snögglega húsglugga frá,
Sem áþekt er Ætternis-stapa !
Surtar-logi.
Dregst upp á suðurloft dimmrauður bakki,
Dunar í fjarska af skruggum og vind,
Eldskriðum fyllist hvert fjallskarð og slakki,
Ejallsrætur brenna og logar á tiad ;
Leika á þræði
Löndin og flæði,
Bifröst er sokkin, því brotin hún er.
Þar fer að sunnan í orustu-æði
Eldguðinn Surtur, moð leiftrandi her.
Himininn gat ekki borið þá byrfi,
Brast þegar hersveitin fyrsta upp rann
Jörðin svo grafreitur guðanna yrði.
— Göfuti i er hún og eldri en hann !
Ýmis af beinum,
Björgum og steiimm
Var hún i át daga efnuð og gjörð. —
Heimsöldrum fæddist hann lleiri en einum
Eyr en að til vóru goð eða jörð.
Nú eiga Sig-tívar verk sitt að verja,
Volduga, ókunna guðinum mót.
Líka’ eru komin, við heimsslit að herja,
Helja og Loki og meinvætti ljót;
Hefndir að fylla,
Hvervetna spilla,
Bletta það mál fyrir barist sem er !
— Sífelt í lieimi ið *ir;r.iða illa
Sjást vill í liði með framfara-her.
Ashelgur goðlieimur bana skal híða,
Bjargar ei lengur inn hugprúði Týr —
— Ljúfter að fulla og lán í að stríða,
Lofsverk þín hezt ef að reynast svo dýr !
Einlientur er hann,
Enginn samt ver hann,
Þó fyrir óvinum þokar ei fet;
Dauðanum móti eins fáorður fer hann
Sem forðum þá vopndjörfu hendina lét.
Svo er þá Asanna ríkisstjórn rofln,
Reykur og Surtar-bál hvervetna gýs,
Goðin öll faili n og hrunin öll hofin —
Heinmrinn sjálfur úr öskunnirís.
Einn skal hann meiga
Æsina feiga
Lifa, og selja’ aftur lífinu grið —
Guðir til lífsins ei afturkvæmt eiga !
Eilífur dauði þeim taka mun við.
Æskan vor þrýtur, og glaðheimur goða,
Gullaldur týva sem fjörið vort þver.
Aftur í suðrinu sjáum vér roða,
Seinustu guðanna hrenna það er !
Enn þá að vígi
Eldguðinn nýi
Djarfur o.; ungur og óþektur fer —
Þú yngir veröld þótt himinrögn hnígi.
Helgar sitt altari nútíðin þér.
Gláms-auimn.
O
Hann hóf upp saxið, en hæfðiei neinji
Af hopandi Þorbjarnar sveinum ;
En aldrei hafði’ hann áður svo mist
I orustu höggstað á neinuin.
Hann hóf upp saxið moð hinsta þrótt,
Og lmé upp við i úmgaflinn næsta,
Og steindauður lá hann og starði’ út í horn
Með stálhönd um sverðskaftið læsta.
Samt þótti enn rösklegt er rétti hann fram
A rúmstokkinn armana digra ;
Sjálft óLánið tók það full tuttugu ár
Þá tápmiklu handleggi’ að sigra.
Og sterklegt var brjóstið, sem staðist gat fyr
Gegn straumi og leysinga-,;ökum.
Og enn vóru þróttlegar axlirnar hans,
Sem oft liöfðu roynt sig á tökum.
Og mannvit og athygli’ af enninu skein,
Sem andinn sá væri’ ekki’ að farast,
Sem sá það og skildi, að leiðin sín lá
I lífsliættu’ — en kunni’ ekki’ að varast.
Og enn var sem háðið og' hyggjudjúp svör
Að hljómuðu’ af snjallyrtum munni,
Sem glotta’ a ð ófæru’, og yrkja í tráss
Við útlegð og mannraunir kunni !
En fast var nú krept að hans fádæma kraft —
I fletinu’ á hnjánum hann varðist,