Öldin - 01.06.1895, Qupperneq 4
84
ÖLDIN.
Og dauövona’ um útlegðar dægur sitt eitt
Hann deildi viö her manns, og barðist.
Þó margir þeir væru, þeir unnu hann ei !
Sá eini er feldi’ liann, var sóttin ;
Og vopn þeirra aldregi hafði hann hræðst,
Það heldur var myrkrið og vóltin.
En því misti’ hann höggsins, ið síðasta sinn,
Er saxinu veifaði hörðu :
Úr horninu dimma að draugsaugun Gláms
I deyjandi andlit hans störðu !
Þá brustu hans sjónir, hann sá ekki meir,
Hann sé út af — nú var hann stiginn
Úr sektum við lífið í sættir við hel
Um síðir ! Hann Grettir var hniginn.
Þau Glámsaugu höfðu’ hann sem ólánið elt
Um útlegð og sektir og harma,
Erá nóttinni dimmu sem átti hann einn
Yið óvættinn — þrælmennið arma;
Slík ofraun varð honum það einvígið grimt,
Þá eigið líf hans stóð í veði.
Hann sigraði nauðlega, sæmdinni hélt,
En seldi’ alla h'fsheill og gleði.
Frá stund þeirri kveldrökkrið hvesti’ æ á hann
Þau kynlegu Gláms-augun stóru,
Því reimleiki aldar hans að honum fór !
Þ i(l illfylgjur tímanna vónt.
Ur æfin *ar skuggum þau gríndu’ á hann
Og gægðust úr dauðanum köldum ; [grimm,
! u u stara’ út úr sorglogu sögunni hans,
Þó sé hann nú lík fyrir öldum.
En svo lifir nafn hans og orðrómur enn :
Þá í.slenzku drengirnir þroskast,
Rem frægðarmenn vona að verða svo fljótt
Og vinna það alt sem er horskast,
Þá, Averjum að líkjast þeir kjósi sér fremst
Af köppunum, ef að þú fréttir :
‘ Fg helzt ætla’ að verða eins hraustur og stór
Og hygginn og djarfur sem Grettir.”
pii fullvaxta maður, sem hefur sem hann
í húmi mætt draugunum íölum
í eðli þíns sjálfs, eðá’ utan úr heim,
()' átt viö þá, sigrað með kvölum.
Hvert sérðu ei stundum, er situr þú einn
Og sólin er horfin af gl igga,
04 veður í skýjurn ið tómláta tungl :
S jtn tindri þér Gláms-augu’ í skugga ?
Illuga-drápa.
Gjálpandi bárurnar gljáðu af deginum,
Glampaði dagsbrúnin austur í leginum,
Stórveðra-hrollur var enn þá í öldunum
Yptu við klettana bálhvítum földunum ;
Drangey var risin úr roldnu’.og grimunni,
Rétti upp hamrabrún hvassa mót' skímunni,
Hrangana hylti’ upp úr hafinh flæðandi,
Hríðin var slotuð og stormurinn æðandi.
Árgeislinn fyrsti’ upp’ 4 Tindastól tindraði,
Tindur hans efsti’ upp úr húminu sindraði,
Smábirti rökkrið svo rofaði’ að löndunum,
Reyicjaströnd griltist með sæbröttu strönd-
unum.
Náttskugga-fyllurnar fóru svo dvínandi,
Fjöröurinn opnaðist, breiður og skínandi,
Langt inn til suðurs frá sæ-jaðri skáhöllum—
Sólheimur ijómandi, umkringdur bláfjöllum.
Þaklaus var skálinn er skein þar inn lýsingin,
Skuggaleg var þó og óvistleg hýsingin :
Fimm lágu dreirugir Darraðar-gjörendur
Dauðir, og Grett.ir í rúminu örendur.
Valföllnu búkarnir bærðust og titruðu,
Blóðlækir storknir á gólfinu sitruðu,
Unnvörpum lágu, sem ískorn í drífunum,
afhöggnir limir og brotin af hlífunum-
Þorbjörn urn skáladyr lágar út létti sér,
Leiddi út Illuga, handtekinn, ettir sér
Hetjuna týhrausta, tveggja som maki er,
Tæp þó að seytján ár hafi að baki sér.
Utlægan frænda sinn aðstoða vildi hann,
Aleinn í hættuna bróðurnum fylgdi hann.
Nátengdum ást sína’ og aflið sitt faldi’ekki
Æskumauns-hjartað sem kostnað sinn taldi’
ekki.
Næturlangt varðist Iiann fárhuga fjöndunum,
Flugbeitt var sveröið í vígfimu höndunum ;
Sjálfur stóð berskjalda brynjurnar skífandi,
Bróður síns herðum með skildinum lilífandi.
Þreytti við ofurliö orustu stríðustu
Andartök Grettis að verja þeim síðustu.
Viðsjálft þeim sýndist að sækja’ hann með
skjómanum,
Sigruðu’ hann loksins í skjaldborgar-dróman-
um.
Fallinn rar bróðir hans óvígur, andaður,
Akafl sjálfs hans á liðsmun var strandaður.
Ró, þess til síðasta’ og sárasta’ er dugaði,
Svipur hans lýsti, þó aflsmunur bugaði.
Glottandi’ á menn, sem i herkví hann hringuðu