Öldin - 01.06.1895, Qupperneq 12

Öldin - 01.06.1895, Qupperneq 12
92 ÖLDIN. versnaði sjúklingnum, kvartaði uin mikla og nýja verki. Bauð þ4 höfðinginn, faðir sjúklingsins, töframanninum fjölda af káp- um og ábreiðum, ef hann á ný vildi nema burtu beinið. Töframaðurinn gerði það og, en — til þess einungis, að þrýsta því í sama f'arið aftur. Þessum leik hélt hann áfram þangað til hann hafði út úr höfð- ingjanum svo ma.rgar kápur, úr als konar dýrindis sjó og landdýra-skinnum, og á- breiður, að tveir stórir birkibátar sem hann á sama hátt hafði af höfðingjanum, útheimt- ust til að bera gripi þessa burtu,* Þá að lyktum tók hann beinið alveg burt og um- hverfði því í ofurlítinn fugi, sem þegar flaug burtu og út í skóg. Meðal annars, sem þorpsbúar þessir undruðust, var það, að þeir þóttust þekkja hina heilsulausu, fornu félagssystur sína í för með töframann- inum. En af því þeir mundu gerla, að hún fiúði bygðina vegna háðs þeirra og ó- virðingar er þeir sýndu henni. þorðu þeir ekki að ávarpa hana né leita eftir nokkrum upplýsingum. Að erindinu loknu, hurfu þau töfra- maðurinn og fóstra hans lieim aftur í kofa sinn á vesturströndinni, og tók liann til hinnar venjulegu iðju — dýra og fugla- veiða, og sótti hvorttveggja með kappi miklu, eins og áður, en fóstra hans annað- ist húsið, eins og ekkert - hefði í skorist. Eina nótt skömmu síðar; vaknaði Skeijung- ur** við háreisti nokkra. Hann hlustaði og heyrði að fóstra hans var að tala, og var hann hissa á því, af því kofi þeirra lá fjarri 'j Indíánar hafa þá trú alment, að lækn- irimi hafi ráð á að lialda sjúklingnum milli lífs og dauða, svo víkum, enda mánuðum skiftir, og geri það til þess að geta heimta sem mest fyrir lækninguna. Síðan það. sem hér segir. átti að gerast, er líka alment að þeir segi, or sjúkdómurinn er langdreainn orðinn : “Hve- nær ætli hann taki beinið (eða steininn) úr brjósti veslingsins V” ■**) Lesarinn minnist þess, að þessi töfra- maður og veiðimaður óx út úr skel eins og fugl úr eggi. öllum mannabygðum. Samt hafði hann ekki orð á þessu næsta dag, en eftir að hafa heyrt á þetta tal, sem hann ekki skildi, endurtekið þrjár næstu næturnar í rennu, afréð liann að spyi ja fóstru sína við hvern hún væri að tala á nóttunni. Sagði hún honum þá, að skógarandinn Wat-Eade-gan, vildi fá sig fyrir konu, til þess hann (fóstursonur hennar) gæti orðið sonur andans. Svo sagði hún og Skeijungi sínum, að það væri Wat-Rade, sem hefði veitt honum töframanns-vald, að hann hefði umskapað læknisáhöld hans og sent honum flokk manna til að leika á trumbur og hijóðfæri meðan hann var ijjá sjúklingnum. Enn fremur sagði hún,; að skógarandinn mundi framvegis rétta fóstra sínum hjáip- arhönd og greiða götu hans eins og fram- ast stæði í valdi hans. Skeljungi leizt' vel á þennan ráðahag og lagði svo að vcnju leið sfna út í skóg. Um kveldið kom hann heim þreyttur og gekk til svei'ns. Um nóttina vaknaði hann við skark nokkuð, ekki ólíkt því að lieil legíón músa væri að naga veggi og rjáf'ur köfans. Hann gaf sig ekkert að þessu, en vafði ábreiðu sinni því fastar utan að sör og svaf hið værasta. En heldur varð hann hissa um mörguninn, er hann vaknaði og leit í kring um sig. Hinn hrörlegi kófí var horflnn, en í háns stað komið stórt og reisulégt hús með mikl- um mænitfjám og rjáfri. Meðfrafh veggj- unum stóðu margar kistur fullar af læknis- áhöldum óg ijómandi dansgrímtnu. Til þessa hafði rúm hans verið á bálki gerðum af sedrus-limi, en nú var hann í háu rúmi haglega útskorhu og máluSu, eins og rík- ustu menn einlr áttu, én framan við það stóð ljómandi fallega telgd ætthilkasúia. Jafnvel dans-trumbunum, sem á stórhátíð- um eru fyltar vatni o. fl., hafði ekki verið gleymt. Alt var t'il í þessu nýja húsi. Um nokkra næstu daga stóð brúðkaupsveizla þeirra Wat-Eade-gán — skögar-andans — og fóstru Skeijungs, scm fyrruin var hrak- in með háði úr föðurgarði af því hún þá

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.