Öldin - 01.01.1896, Side 2

Öldin - 01.01.1896, Side 2
2 ÖLDIN. M settist “Beta’,” að sýna Og svo fór “babbi” að rýna.— Sú bölvað beina-grindin, Að borga slíkt! En “mamma,” hrædd sem hindin, Sér horfði’ um öxl og stóð.— ’Ún kunni’ að gera grauta Og “Gerhardí” að stauta: Það er víst erfða-syndin, Æ, eiskan góð! En “Siggi,” frár og findinn, Valt frambjá eins og hjól.— I hverri viku kól ’ann, Svo komst ’ann ekki’ á skólann : Nei, lítt’ á vetrar-vindinn f vaðmáls-kjól! Hesta=visur. Með litinn þann staka sem stöðu-vötn fá, Er storm-skúrin þýtur við bakkann, í augunum stóru, sem starandi gljá, Mcð stolta og liáreista makkann I'ú lirekkur við, fáknr, og flögrar Og fjöri og ]<jark mínum ögrar. Með útflentar nasir og hringbogin hné, Með lmiklaða vöðvana’ á bðgum Og sporin svo kvikleg sem kveykt í þeim sé, Eða kitli þig jörðin í hófum, Uns svitinn af brjóstinu bogar Þú bitilinn japlar og togar. En hvar var það annars scm sárast þér sveið Sem sjóðandi eldur þig brendi ? Ó, var það öll kvölin sem kynið þitt leið Af keirinu’ í mannanna hendi ? Svo espa mig ógnir í sögum Frá okkar og feðranna dögum ! Það var kannske drambið sem greip þig svo geyst, Því “gæðing” þig húsbóndinn kallar, Sem konungsþræl greifa-tign göfugri leist En gersemar frelsisins allar, Og hreikinn í hiekkjunum rembdist Ef harðstjörinn “konungur” ncfndist. En ættin vor beggja’ er frá ómuna-tíð í undai’legt bandalag gengin — Hvað sjálfum oss kcndi, við sigur og stríð, Sú samvinna, skýrt getur enginn. Og sjaldan það var sem vér vörðumst, Til valdanna oftast nær börðumst! 0g væri því breytt hefði’ ei unnist svo á, Né orkast margt glapvíg og dáðin ; Við þolið og fráieikann fengum þér hjá En framlögðum valdgirnd og ráðin— Og kannské er þinn ættleggur eldri, Þó okkar sé nú talinn lieldri. I mislyndis sambúð þó hefur oft herst Vor liugur og blíðkast í snatri; í félagsskap vorum margt grunsamlegt gei'st í glóandi vináttu og hatri. Og valla ég veit það með rökum, Ilver valdur er lloiri að sökum ! Vor viðskif'ta-saga cr þannegin þá: Að þú hefur bitið og lamið Og varist að komast svo vald okkar á, En við höfum jmælkað og tamið, Og auðmýkt og krossburð þér kendum, Vorn kristindóm hálfan þér sendum. Þú fóstbróðir gerðist, að lierleiða heim, Og hjálpa’ okkur mönnum til valda, Að ofsækja dýr þau og útrýma þeim, Sem ei vildu lög okkar halda. Af hlutskifti hefurðu’ <-i fengið Og herfangi eftir ei gengið. Og enn crtu nefndur “ inn þarfasti þjón ” Og þó er það of gömul saga : Þú ert okkur vinur og voði og tjón, Og verður oft mönnuin tii baga Og eiuatt til böls eins þá barstu, Og bani’ okkar margsinnis varstu. En við liöfum ríflega borgað hvert blak. Öll brekin þér launað að mestu, Og svipuna reitt um þitt blóðrisa bak I brekkunni dauður uns hnéstu. Jfcð ldifjarnar kénjalaust drógstu Uns kraftarnir þrutu og dóstu.

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.