Öldin - 01.01.1896, Qupperneq 3
ÖLDIN.
3
Þá hvíldarlaust, sumarið út bæði' og inn,
Earst ársforða’ að skepnum og mönnum ;
En jökullinn liái var húsveggur þinn
Og lieystallur: mór undir fönnum,
Er miðsvetrar nákuídinn næddi
Og norðan-hríð rofalaus æddi.
En það er—og margt sem ég minnist ei á—
Svo myrkt, að nú trauðlega veit ég,
Hvert manninn í hestinum heldur c g sá,
Piða hestinn í manninum leit ég.
Og dýrt cr þar dóm á að leggja
Þcim dreng sem að vinur er heggja.
En til okkar stundum er trygð þín svo rílc,
Að týndur og heiminum gleymdur
Þú hefur einn vakað við húsbóndans lík
Uns höggdofa burt varstu teymdur.
Og mælt er, að Hclja mcð harmi
Þér hitt geti iílið í barmi.
Og við höfum launað þér vinskapinn þinn
Og veittþér af sjilfra’ okkar gæðum,
Já, tekið þíg með okkur orðalaust inn
A Odáins-landið í liæðum.
Á Iðavöll hittumst vér aftur,
Þar yngist hver göfugur kraftur.
En skilnaðinn náigst, þeir samt liafa sagt,
Og samvinnu liéðan að nauma—•
Á Útsæinn höfum við hnakk okkar lagt,
Við Haf'torminn gufunnar tauma!
Ef reiðtýgi’ á Ljósgeislann legðutn
Við líklega kvaddan þig scgðum.
Mannsöngur.
Ef það er satt scm almælt er,
Að alt ei rúmi gröfin manns
Að til sé “ eymur ” eftir hér,
Og einhver Iéttur svipur hans
Sem staldrar eftir utan við
Að afturlukta grafar-hlið.
Ef það er satt! þá veit ég víst,
Þú væna’ og káta stúlkan mín,
Að tninn i rökkri rcykar s!st
Um rakan garð—hann fer til þin
Og fylgist með þcr, mæta drós,
Hvern morgun út í vor og ijós.
Því enn mig grípur grunsemd sú
Sem glapti stundum, höfuð mitt,
Að vorið kæra værir þú
Sem valið hefði gervið þitt
Að finna skáldið, frjáls oggóð !
Og fá því efni’ í söng og ijóð.
Þvi fanst mér ekk” ég fullvel sj i,
I fagurjörpu h&ri á þér
Það skin af Vorsins gulli gljá
Um grein sem Mai-skógsins er,
Þá árdags-laufin lifna’ á kvist
sem losna út um hádag fyrst.
Og svipur yfir cnnið lágt,
Svo æskuslétt og hvelft of breit.f,
Af dagsbrún langri’ í austur-átt.
Þá alt er loftið milt og hcitt;
Ilún árdags-lit og ijótua ber,
En ijósið bak við skærra er.
Þín augun dökk, við dirnrna brá,
Svo djúp og skær og morgunglöð,
Mér sýndist öllu Ijós sitt ijá
Sem leiftra' í geislum daggvot blöð.
Þá út utn skúra-skýin svört
Að skín um dagmál sólin björt.
Og vorsins yncli’ ogörugt traust
Jíér alt fanst lagt í svip þinn inn
Og viðmót hýrt og hispurslaust;
Si lireinleiks-blær um skapnað þinn,
Sem hríslan granna’ og græna ber,
Þá gróðrai'-skúrin failin er.
Og cins þó haustlegt kulda-kást
Þér kæmi’ í skap um litla stund
Það upp í hláku óðar’ brast—
Og ekki er Vori þrá í lund,
Þó stundum yfiýefstu fjöll
Það óvart hristi hvlta mjöll.
Og mér fanst æ við orðiu þín,
Mér opnast heirnnr fagnr skýr
Og air, hi < forna sökkva" úr svn.