Öldin - 01.01.1896, Blaðsíða 4
4
ÖLDIN.
En sj ínar liringur biitast nýr—
Svo breytir Vorið velli’ og björk
Og víkkar heimsins endi-mörk.
Það var sem inst í öndu mér,
Að augun þín þú hef'ðii' i'est
Og eins og vísað væri þér
A vessin mín, sem kvað ég best.—
Svo ratar Vor á blóina-blað
Scm býr í skugga á eyði-stað.
Að til sé enn þá citthvað sntt
Ei efað getur neinn þér hjá ;
Að enn sé líiið ungt og gla t
Er álit hvers er þig fékk sjá.—
Svo yngir Vorið allan hug
Og örfar söng og vængja-íiug.
Af þessu veit ég : sé það satt,
Að svjpir manna dvcljist hér,
Þá Ijósin vorsins h ga glatt
Um ianga daga, fylgi’ ég þér;
Eg kein i geisla og koss mér fæ
Og kveð við þig í sninar blæ.
Já, er það heimska’ og hjátrú, sprund,
þó lirífi giöfin mig til sin :
Að eftir fV.i stutta stund
Að staidra einhver hugsun min !
Og licla kvæðið þetta’ um þig,
Að þanuig kunni’ að lif'a mig?
Jó!a=vaka.
Daginn kól, á klaka-stól
Kuldinn Njólu styður;
Nálgast jól, og sígur sól
Sæs að bóii niður.
Glampar hingað, geisia hring
Girðir dyngju óssins;
Jökla-bryngu kastar kring
Koss af íingrum Ijóssins.
Skuggar hanga’ í skógar-gang,
•Skarð af tanga brúa ;
Kleita-drangar dals að vang
Dökku fangi snúa.
Geislar slökkna’ í gráan mökk
Grundir sökkva kaldar;
Vex úr rökkri vo-nótt dökk,
Veröld bjökku tjaldar.
Vetrar háum himni á
Hliðin gljá af rósum,
Þokast bláar blæur frá
Björtum, smáum, ijósum.
Samt er höldum hrollsamt kvöld,
Hjörn í öldum risa,
Ljósin köld, og fljótin föld
Feldum skjöldum ísa.
Fyrst hér linnir ijúf um sinn,
Ljóssins-vinnu Sólin,
Eg sný inn, að yla kinn
< Og að íinna Jólin.
Grímu-kafinn garð, er svaf,
Glóð má vafinn iíta,
Geislar stafa gluggum af
Glatt, á hafið hvíta.
Inni’ er veitt, ei vantar neitt
Vörm er greitt íær sóiin,
Þar er heitt og hátt og broitt
Ilúsið skreytt um jólin.
Frjálsan skrýðir slcemti-lýð
Skart og prýði dýrleg,
Augun blið, og atlot þíð,
Andlit f'ríð og hýrleg.
Bóndi’ og svanni’ í bjartan rann
Býður granna’ og vini.—
Gleymast annir, ergi’ og bann
Ættu manná-kyni.
Stað ef findi stopul mynd
Stöðugt myndi’ ég skrif'a :
Sól þó bindist svölum tind
Samt er yndi’ að lifa !
Margt þó letji, minst ég get;
Manns er betra þrekið,
Nótt og votur, húm og hret
Héðan getur rekið.
Og þó gjarnast gadd og hjarn
Götu’ á íarnri þreifl’ um :