Öldin - 01.01.1896, Síða 5

Öldin - 01.01.1896, Síða 5
ÖLDIN. 5 Als er ei varnað—-vögga barn, Yon á ég jþarna, í reifum. Að ef rólar alda-lijól, Eins við söl og klaka Lýða bðl nmn ijós og skjól, Lífið — Jöla-vaka. Gróða - maðurinn. Bæði’ í kyrkju’ og heima húsuin Hældi’ ’ann því: af góðleik fúsum Að það væri gott að geta Gefið svöngum nóg að éta. En beitti hverju bragði’ or kunni Bæði’ á torgi og skrifstofnnni, Að hækka' um krónn, og klófest geta Ilvcrn þann b'ta’ er svangir éta. Bókvitringurinn. Hann settist að mér, tala tók Tungulétt um nýja bók. * Og ég sat kyr og heyrði og horfði Og hálfgeyspandi skaut inn orði. Eg merginn kunni úr efni’ og orðum, Sem undir húslestrunum forðum. Því ilest, noma pappír, form og blekið, Úr “ formálanum” hafði’ hnnn tekið. Eg hugsa íör : nú hækkar vandinn, Hann hlýtur að vera “ útgefandinn.” Því eins og vant er—ég í buddu Ei átti skilding fyrir skruddu. En, 6 nei, hann v7ar Islendingur ! Og eðlilega—bókvitringur. Tuttugasta öldin. T. JT. Iio!Iand, í Opí:nt C dr :. Fyrir mörgum árum, þegar fætt var um að leiðrétta landamerkjalínuna milli Indíana og Hichigan-rlkjanna, var sagt að gömul kona, sem bjó áfast við merkjalín- una, en Indíana meghi, heíoi orðio skelkuð mjög, er hún frétti að liklegt væri að land hennar yrði látið tilheyra Michigan. Ilún hafði sagst þurfa að taka á öllu sem hún ætti til, til að þolakuldann I Ind'ana; í ilichi- gan væri vetrar kuldinn sagður liræðilegur og þessvegna ekkert spursmál að þar írysi hún til dauðs. Fólk er ekki mikið greind- ara nú á tímum, þegar það er að ræða um kollvörpun bókmenta og siðfAgunar af því vér séum komnir að aldamótunum, c3a þegar það er að ræða um að á næstu iikl hefjist þúsund ára ríkið. Sé þcssi kynslóð spiltari en undanfarnar kynslöðir, þá hlj.'ta að vera þær orsakir tilí þess, scm verka það, að tuttugasta öldiu vei'ði þá emi spiit- ari. Sé aítdr á inóti ástæða til að ætia komandi öid betri en þessa, þá er sann- gjarnt að ímynda sér að sú umbóta-stefna sé nú þegar fan'n að gera vart við sig. Menn verða að hafa það hugfast, að merkja- línan sem aðskilur aldirnar er gerð af manna höndum engu síður en merkjalínan milli Indíana og Michigan, scm gamla kon- an óttaðist lífsir.s vegna. Til þcss að hafa liugmynd um hverskonar menn og konur það verða, scm takast á hcndur forustu í að mynda aldaranda tuttugustu aldannnaiy þurí'um vcr ckki annað cn atliuga fólkið umhvcrfis oss. Ef Sætlun þeirra Cbrysc- stoms, Ilailcs, Kcpplers, Blairs og annara ilciri nafnfrregra timatals-íiæðinga cr rétt, þá erum vér nú þegar og óaí'vitandi iluttir yfir á tuttugustu öldina. Það eru allar iíkui' til að mismnnurinn á hinum fyrstu árum komandi aldar og hinum útrennandi

x

Öldin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.