Öldin - 01.01.1896, Qupperneq 9

Öldin - 01.01.1896, Qupperneq 9
ÖLDIN. 9 skáldi? Það kemuraðlíkum aldreiannar Homer, annar Dante, annar Shakespeare, þ<5 Bacons máske verði margir til. Börn framtiðarinnar fá máske flestar af hug- myndurn sínum og sina öruggustu leiðs'jgn í skáldsögunum. Og mælikvarði alþýðlegra skíldsagna vcrður að líkum æ hærri og hærri á tuttugustu öidinni, cins og bann jafnt og stöðugt heíir þokast upp á við á þessari öld. — Sönglistin, málaralistin, myndasmíðin, og byggingafræðin, eflist sjálfsagt og eykst í framtíðinni fyrir meiri og betri ætíngu og það, að þær listir verði meira metnar þá en nú. Arangurinn af öllum slíkum störfum verður þarafleiðandi mikill og fagur. S amban d s ]) 1 n g C an ad a. [Brot úr íitporð.] Et'tir Dk. J. G. Bouhinot. Fáum minútum fyiir klukkan 3 síð- dégis, daginn sama og þingið heflr verið kallað saman, koma neðrideildarþingmenn saman í þingsalnum og þingforsetinn, sem kjörinn er til stjórnar á kjörtímabilinu. í byi'jun þess, tekur sæti sitt samkvæmt regi- um. Innan fárra mínútna tilkynnir dyra- vörðurinn, að boðskapur sé kominn frá landstjóra. Svarar þá forseti: “Lát sendi- boðann komainn.” Tekur þá dyravörður- inn veldisspíruna (haglega gerða iogagylta stöng með mynd af kórónu upp af og upp- hleyptum myndum af bifrurn umhvcrfls), leggur hana á öxl ser, opnar dyrnar og leyfir sendiboðanum inngöngu, sem er í einkennisbúningi og heíir meðferðis oíur- litinn göngustaf úr ebon-við. Hann stað- næmist innan við dyrnar, utan við grini- urnar, sem kallaðar eru “ Bar of tlic House,” beygir sig djúpt og alvarlega fyrir forset- anum, sem á meðan tekur of'an þrístrenda hattinn, og biður svo fulltrúana í umboði landstjóra, að koma saman í eirideildar- salnum. Þessa ósk flytur hann fyrst á ensku, þá á í'rönsku, beygir sig síðan jafn auðmjúklega og áður og gengur aftur á bak út um dyrnar. Undir eins og hann er kominn út, rísa þingmenn á fætur, forset- inn, þingritarinn og aðstoðarmaður hans, cr setja upp þrístrendu hattana. Dyra- vörðurinn lyítir veldisspírunni upp á öxl sína á ný og svo heldur fylkingin af stað yflr í cf'rideildarsalinn. Þegar þar kemur staðnæmist forsetinn úti fyrir grindunum og lieilsar iandstjóri honum með því að taka af sér hattinn, í þakklætisskyni fyrir það, að þar eru lýðfulltrúar Canada komn- ir samkvæmt. ósk hans. Og samstundis byj'jar landstjóri að lesa ávarpið, sem ráða- neytið lieflr samið, og sem í stuttu máli gefur hugmynd um helztu máláþingi. Undir eins. og hann heflr lokið við að lesa ræðuna á ensku, byrjar hann á nýjan leik og les hana aftur á frönsku, samkvæmt stjórnarski'ár-ákvæðijnum, scm fyrirskipa franska tungu á allri löggjöf og öllu scm að lögglöf lýtur í Quebec-fylki. Þegar lestrinum er lokið, færir ritari landstjórans neði'ideildar-þingforsetanum ritaða afski'ift af' ávarpinu, sem þá hneigir sig, gengur svo burtu og tekur sér á ný sæti í hásæti fulltrúadeildarinnar. Þar mcð er þing sett og getur það nú tekið til starfa. Hið fvrsta vcrk er und- antekningarlaust það, að leggja frara skýrslur og skýrteini áhrærandi kosningai', sem fiam haf'a farið síðan þing sat síðast. Þá er næst að leiða f'ram'hina nýkjörnu þingmenn og kynna þá forseta. Aður hafa þeir unnið þingeiðinn í skrifstofu þingrit- arans. Leiðandi menn hvers flokksins sem er, sækja venjulega hina nýju þingmcnn, tveir og tveir hvern, leiða hann á milli sín fi-am fvrir f'orseta, nefna nafn hans og kjör- dæmisins og vísa honum til sætis eftir ;ið forsetinn heíir heilsað honum með handa- bandi. Meðan á þessu stendur, kveður við lófa kl a pp flokksmaunanna.

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.