Öldin - 01.01.1896, Page 10

Öldin - 01.01.1896, Page 10
10 ÖLDIN Undir cins og lokið er öllum málum áhrærandi aukakosningai', er siður einhvers mcðlimsins í ráðaneytinu að standa upp og flytja. frumvarp til iaga, og æskja að það verði þá þegar lesið í fyrsta sinn. Þetta frumvarp er ckkert annað cn eintómt form og fcr fram á að þinginu só vcitt vald til' að atbuga mál og ræða, án tillits til þess, hvers vegna það var kallað saman í þetta skifti. Þcgar þetta hefir verið gert, stcnd- ui' íbrseti á fætur, og kunngcrir þinginu, að þcgar þingmennirnir hafi farið yfir í efrideildarsalinn að ósk landstjóra, hafl. hann verið svo góður að flytja ávarp til beggja þingdeilda og hafl hann (forsetinn) fengið sér afskrift af því til að fyrirbyggja misskilning. Örsjaldan er ávarpið samt iesið í fulltrúadeildinni, en eft:r uppistuugu stjórnarformannsins er ákveðið að taka það tii athugui.ar undir eins, eða, sem almenn- ara er—einhverntíma hráðlega. Fyrsta daginn er lítið annað gert, að undanteknu því, að fram cru lagðar skýrslur frá hinum ýmsu stjórnardcildum, og önnur skjöl, sem almenning varða. Að því loknu er fundi fiestað, æflnlega eftir uppástungu stjðrnar- formannsins, eða einhvers í ráðaneytinu, só hann fjarvcrandi. Þingið kemur æfmlega saman kl. 3 síðdegis, nema — eins og alment er þegar h'ður á þingtímann—að það cr kallað sam- an fyr að deginum í því skyni að meiru verði afkastað. Þingið er ætíð sctt á þann hátt, að dyravörðurinn gengur inn þing- salinn með veldisspíruna á öxlinniog á eft- ir honum forsetinn, og ætíð meðan fundur stendur yflr, liggur spíran á fremri enda þingritaraborðsins, framundan honum og þingforseta. Stutt bæn er flutt, og að því búnu er dyrunum að áheyrendapöllunum slegið opnum fyrir almenningi, nema ef ræða þarf mál, sem heppilegra þykir að sóu hafdin leyndarmál. Fyrsta vcrkþings- ins á degi hverjum, eftir að áhcyi'enda- pallar eru opnir fyrir almenningi, er, að hlusta á bænir sem fram cru bornar. Þessi þýðingarmiklu einkaróttindi, svo kær öll- um brezkum rnönnum, eru óendanlega leiðinleg á þingi. Einn þingmaðurinn á fætuv öðrum rís á fætur, og segir með sem fæstum orðum f’rá innihaldi þeirrar bænar- skrár, sem liann hefli' fram að bera. Með sendisvcinum þingmanna senda þeir svo bænarskrána til þingritarans, sem aftur sendir hana á ákveðna skrifstofu, til ná- kvæmari yfirvegunar. Só ekkert í lienni er stríði á móti nolckurri þingreglu, er á liana ritað nafn fiutningsinanns og inni- hald hennar í fám orðum. Á þriðja dcgi frá því bænarskráin er fyrst fram borin, kcmur hún í þingsalinn aftur til endilegr- ar umræðu, ef þingforseti segir hana sam- kvæma þingreglum öllum. Á hverju þingi er íjölda af bænarskrám hrundið, af því þær stríða á móti einliverjum viðteknum reglum. Meðal annars er það gcgnstríð- andi þingrcglum að biðja um fjárve'iting, hvert heidui' í endurgjaldsskyni eða öðru. Er sú regia bygð á þeim réttvislega grund- veili, að stjórnin ein en ekki þingið, megi vera írumkvöðull að öllum íjárveitingum. Ekki verður bæuarskrá tekin til greina, sem inniheldur stygðaryrði til þingsins um dómstóiana, eða lögiega skipuð yfir- völd. Ekki vei’ður bænarskrá tekin til greina, ef hún er stíluð scm yfirlýsing, sem mótmæli eða sem þakkarávarp og licf- ir ckkert annað innihald, cn þó er þess kyns skjala minst í gcrðabók og þar sýnt hvers vegna þeim var synjað viðurkenn- ingar. Ekki or bænarskrá formleg nema eitt eða fleiri nöfn undirritaðra manna sóu lituð á sömu örkina og bænarskráin sjálf cr rituð á. Að svara ræðu landsstjórans er fyrsta tilkomu mikla verkið, sem liggui' fyrir þinginu. Tveir fylgismenn stjórnarinnar, venjulcga oinhverjir yngstu þingmenn- irnir, eru kjörnir tii að bera fram upp- ástunguna um svarið og styðja hana. Af því ræðumennirnir venjulega eru nýsveinar í þingmennskunni cr þcim auðsýnd þolin-

x

Öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.