Öldin - 01.01.1896, Qupperneq 12
12
ÖLDIN.
Þingmcnn cru pjilfráðir livcrt Jeir
sitja lerliöfðaðir í þingsalnum, cða ekki,
en um leið og þcir rísa á fætur til að segja
eitthvað vcrða þeir að taka ofan og ávarpa
forsetann. Ef einhver þingmaður lætur
sér verða að segja “gentlemen ” í ræðu
sinni, er hann ámintur um að halda við
reglurnar. í efrideildinni aítur á mdti er
almenna ávarpið : “ honorable gentlernen.”
A meðan þingmaður er að taln, cr engum
leyft að taka íram í fyrir lionum, nema
með hanseigin samþykki, cða ef hann hefir
komið í bága við einhverja reglu. 0g
enginn þingtnaður má tneð réttu ganga
milli ræðumanns og þingforseta, því svo
er látið lieita, að ræðumaðurinn ávarpi
forsctann sérstaklega. Það or undir eng-
um kringumstæðum icyfilegt að tala hnjóðs-
yrðum til þingsins né nokkurs sérstaks
þingrnanns. Engan þingmann má nefna
með nafni í ræðu á þingi. Þeir C'u allir
huldir undir titiinum, “honorable” fulitrúi
þcssa og hins kjördæmisins. Tilgangurinn
með þessari reglu cr sá, að fyrirbyggja per-
sónulega áreitni, en verija menn á að vera
orðvara og flytja ínál sitt mcð rósemi.
Ekki má tala hnjóðsyrðum til efiideildar-
innar, cn það leika slungrir þingmenn, cf
þá langar til að erta þá deild, að tala þá
um “hinn staðinn/’ Virðist þingmönnum,
heít sé ræðufreisi þeirra, hafa þeir ætíð
örugga hlíf þar scm er reglan, scm leyfir
þcim að bcra frarn uppástungu uin að fresta
umræðum. Þegar þesskyns uppástunga
er borin upp á meðan kappræða stendur
yfir, er fullkomið ræðufrelsi veitt þeim som
vilja. Ekki mega þingmcnn hafa ræður
sínar ritaðar og lcsa þær scnr ritgerð, en
kafla mega þeir hafir, skrifaða sér til minnis
og lesa þ.í og leggja útaf þeim. Þó er það
sannast að venjulega eru þingmenn ekki
neitt strangir í að framfylgja þessari rcglu,
þegar ungir þingntcnn og iiikandi eru að
flytja ræður. Þcgar svo er (statt eru
þingmcnn yfir Iiöfuð nærsýnir og er afleið-
ingin sú, að ‘púnktarnir’ scm ræðumaðurinn
hefir hripað upp sér til stuðnings,umhverf-
ast smámsaman í reglulega citgerð, sem
hann Ijs í makindum. Á Canada-þingi,
öldungis eins og á þingi Breta, eru kapp-
ræðurnar að taka breytinguin og verða
praktískari íniklu en þær voru. Menn
verða nú orðið iítt varir við það orðskrúð
og fögru, makalausu mælsku, se n fyrrum
var að hcyra á þingum vorum. Aftur á
móti lýsa þær brennandi áhuga og alvöru
fulltrúanna, sem sendir cru á þing í því
skyni að ráða málum þjóðarinnar og sem
þar eru að leggja hornsteina liinnar stóru
þjóðveldis byggingar sem verður.
I augum^jkunnugra sýnist það máske
nokkuð vafningssamt, að komasi að áliti
þingmanna á einni eða annari uppistangu
og vil ég því reyna að gera skiljanlegt
hvernig gangurinn er. Setjum svo, að
stjórnarformaðurinn sé með uppistungu ú-
hrærandi míkilvægt málefni. Eftir að
hafa lesið uppástunguna og flutt í'æðu sína
áhrærandi það mál, sendir hann nppistung-
una (sem ætíð verður að bera með sér nafn
þess, er styður hana) til þingforsetans, sem
les hana og sendir liana svo þingritaran-
um, til að lesa hana á frönsku, cf forseti
sjftlfur getur ekki iesið hana á þvi máli.
Eftir þessa, liringferð cr uppástungan fyi st
formiega komin fyrir þingið, en fyrri ekki.
Vilji einhver andvígismaðnr stjórnarinnar
gera breytingaruppástungu, hcíir hún all-
an sama gang og aðaluppástungan, áður
en Iiún er formlega “fyi'ir þingi.” Að
undantekinni uppástungu um að skipa
þinginu í nefnd til að athuga fjárlögin, er
leyfllegt hvenær sem er, að gera brcyting-
aruppástungu við breytingaruppástungu.
Setjum svo að fyrirliggjandi séu tvær upp-
ástungur, aðaluppástungan og breytingar-
uppástunga. Þegar umræður eru á þrot-
um og hvervetna úr þingsalnum heyrist
kaliað: “atkvæði, atkvæði,” scm sýnir al-
mennan vilja að binda cnda á það mál,
stendur forseti á fætur og spvr þingið,
hvoi't það sé tilbúið fyrii' atkvæðagreiðslu.