Öldin - 01.01.1896, Qupperneq 15
ÖLDTN.
15
það í 1 j '5s að það var langt frá að brunnnr-
inn væri tæmdur. Pyrst um sinn gekk
illa að fá þann útbúnað er hefti strauminn
og takmarkaði hann að vild og var það
meir en lítið af olíunni, sem fór til spillis,
ffóði út nm landið, frá því straumurinn
hófst og þangað til menn gátu lieft hann.
Um þetta leyti voru tilraunir gerðar á öðr-
um stöðum, að bora eftir oliu, einkum í
gi’cndinni við þorpið Petrolía og gekk það
einnig vel. Þó er það sannast, að yflrleitt
eru gosbrunnar þessir í Canada úthalds-
litlir, þc5 gnægð sé of olíunni þegar pump-
ur cru viðhafðar, endaer það rétt allstaðar
gert.
Fyrst um sinn og lengi fram eftir var
það bæði seinlegt og kostbært að bora þessa
brunna, en nú er sú öld liðin. Með vélum
nútíðarinnar og vaxandi þckking og
reynslu á meðlerði allri og stjrtrn verksins,
eru olíu-brunnafnir nú boraðir og fullgerðir
á þremur til sex dögnm og að öllu sam-
lögðu kostar hver um sig nú ekki meira
algerður en 150 til l(iO dollars. Fyrst
fram ef'tir voru nokkurskonar járnreipi
brúkuð til að tengja borinn og vélina sem
knúði hann. En nú gildir eski-trjá spíra
og niður af henni járnstöng 25 til 30 feta
löng of hálfur fjrtrði þumlungur að þver-
máli. Ilolan, sem boruð er, en venjulega
fjörir og fimm níundu úr þumlungi að
þvcrmáli, cn járn hólkur er látinn
síga ofan í holuna jafnframt og borinn
dýpkai hana, til þess að varna vatni fram-
rásar. Er hólkurinn svo þykkur, að bor-
inn rétt kemst upp og ofan innan í lionum.
Þegar borinn opnar olíu-æðina, spítist
hann ásamt stönginni venjnlcga í loft upp,
þó þau átök auðvitað fari eftir því hvað
straumurinn er stríður. A sama augna-
bliki er pumpan tilbúin, komin yfir holuna
og skrúfuð utan um hólkinn, sem upp úr
stendur. Er þá brunnnVin algerður og til-
búin til starfa. Fyrrum, scm sagt, gcngu
þessar pumpur allar af handaíli, cn nú er
gufa alment hagnýtttil að knýja þær. Ein
gufuvél er venjulega látin knýja alt að 90
þessar pumpur í senn.
Jafnótt og olían er þannig dregiu frá
uppsprettunni er hún látinn renna niður í
gryfjur miklar í jörðu niðri, er hver lield-
ur 8 þúsund tunnum, eða um það bil.
Jörðin umhverfis Petrolía er aðal-lega
óblandin leirjðrð og leirinn algerlega loft-
heldur, svo þéttur er hann. í þessa leir-
jörð eru gryfjurnar teknar, þiljaðar inuan
með almennum borðvið, þaktar mcð trjá-
viðogjörðþar ofaná. Annan umbúnað
þarf ekki af því leirinn er svo þéttur, en
ait af þurfa gryfjur þessar að vera fullar
af olíu, eða þá vatni. Ef þær tœmast og
innviðir þorna, er hætta á að þær falli inn,
að stykki eftir s.tykki flaskist úr hliðunum.
I frumástandi sínu er Ontario steinol'an-
ekki eins hrein eins og Pennsylvania-olían.
Ilún er miklu meir brennistcinsblandin cg
það cfnið cr erfiðast að lejrsa úr henni. Að
auki liofir Ontario-olían minna af Ijósefni
að gcyma, cn gefur aítur mildu mcira af
scr af véla-áburði alls konar og vaxefni.
Ollan er hreinsuð þannig, að hún er
látin í ketil mikinn úr járnþsem hitaður er
með sameiginlegum straumi af olíu-loga og
gufu. Ur katlinum er olian leicld um
pipur á kafi í vatnskeraldi, eða öllu heldur
löngum stokk fullum af vatni. Á þessari
rás aðskiljast efnin og er svo umbúið, að
þegar á álcveðið stig er komið flýtur hvert
efni fyrir sig burt, eftir þar til gerðum píp-
um og' í ákveðin ker. Fyrstu cfnin scm
f'ramkoma úr hreinsunarvél þessari eru
hinár cfnisléttu gaskcndu olíu tegundir,
gasoline og naphta. Meginhluti gasoline
þeirrar, er þannig er fengin, er brúkuð til
að uppleysa teigleður til vaxkápu og vax-
clúkagerðar, til að útrýma litu allri úr ull
og til að leysa olluna úr liörfræi. Hrein-
ustu tcgundir af gasoline eru' brúkaðar í
sambandi \ið rafmagns-framleiðslu, eftir
að lykt hennar heflr verið eytt. Enn aðrar
tegunclir af gasolinc cru mjög brúkaðar í