Öldin - 01.01.1896, Side 16

Öldin - 01.01.1896, Side 16
1G ÖLDIN. niðiirsuðu-húsum, til að brœða blý á könn- urnar. Naphta skiftist í marga flokka, ekki síður en gasoline og er sú olíutegund einnig til margra hluta nytsamleg. Við farva-tilbúning allskonar er hún mikið brúkuð, eftir að lykt hennar hefir verið eyðilögð, og í gljáhvoðu allskonar og fernis- .olíu. Næsta efni sem fram kemur við hreins- unina,er ijósefnið,eða steinolían.sem alment er kallað, og að síðustu hin þykka ölíu- ieðja, sem brúkuð er fyrir áburð á vclar alls konar. En eftir verðurí katlinum, skán allmikil eða kaka, sem er ágætasta eldsneyti og er mikið af því selt í nígrenn- inu. Allar þessar olíutegundir má hafa. á því gæðastigi, sem maður vill. Só maður ánægður með eða viiji fá óhreina eða ó- vandaða oiíutegund, þarf ekki annað en stöðva rásina og draga efnin háifhreiusuð burt. Viiji maður aftur á móti fá eina cða aðra tegund sérlega hreina og vandaða, er hún send í aðra hringferð í hreinsunarvél- um þessum. Með þessu móti má hafa hverja sérstaka tegund olíunnar á því gæða- stigi sem vili, og með líkri aðíerð má einn- ig umhverfa vissum efnum oliunnar í föst efni, svo sem vaseline, eða handsmyrsl og háráburð, og vax. Þó verður talsvert af leðju ónýtt, — er kastað burt, cn sem cr á- gætt efni í tjöru og bik fyrir húsþök o. s. frv., og setn eflaust verður hagnýtt með tímanum, þó ekki sé það gert enn. Aðalefnin, sem höfc eru til olíuhreins- unar og til að rýra lyktina eða eyða henni, eru: Brennisteinssýra, brennisoda, upp- leystur brennisteinn o. fl. Eru þessi ýmsu eíni látin í olíuna eitt á eftir öðru, í vissrí röð og reglu og blandast henni á rásinni úr hitunarlcatlinum um pípurnar. Eftir að olían lieflr þannig verið hreinsuð, er hún látin standa í opnu keri um stund, til að mæta áhrifum ijóssins og verða lilfallegri fyrir, áður en hún er látin í tunnur eða járnkeröld til flutnings og geymrlu. Eftir að Ijósefnið liefir verið aðskilið frá hinum öðrum efnunum, er sorinn sem eftir verður, látinn gcgnumganga annan líkan hreinsunareld — er scndur til lirsins- unar og efna-skiftingar á ný. Slríftist hann þá í tvö aðalefni, í þeim hlutföllum, að 70% umhverfast í gasgerðar-olíu, sem seld er til gasgerðar hvcrjum scm liafa vill. En .‘50% eða um það bil, umhverflst í parafin-oiíu. Er sú olía þcgar tekin og látin í kæii-ker og þar er alt vaxefni dregið úr kenni, en það nemur alt að tíunda lduta (8—10%). Er það gert með þrýstingi og er vaxið hreint og klárt er það kemur úr kerinu, svo að ckkert loðir við það af olíuefninu. Þetta vax er svo tafarlaust iátið ganga gegnum nýja hreinsunarvél, og skiftist það þá í tvær mismunandi vaxtegundir. Meg- inhluti þess skipar þann flokk vaxtegunda, scm vax-kerti eru gerð af, cn liitt, efnis- bezta vaxið, er, ásamt öðrum efnum, brúk- að í “Chewing gum” o. li. Afgangurinn í kælikerinu er uppleystur enn, og úr liin- um ýmsu efnum búnar til máiolíu-tegundir, parafinolía, fernisolía, vélaáburður, vasc- line o. fl. Af þessu sést, að við olíuhrcinsunina er það lítið af hinum ýmsu efnum, sem liún í frum-ástandi sínu heflr að geyma, sem fer til spillis. Þekkingin og áhöldin til að að- skiija efnin, með tiltUulegalitlum kostnaði gerir mönnum r frá ári auðveldaraað nota öll efnin, sern fljóta með olíunni úr iðrum jarðar. ifeð litlum tilkosti aði má enda umhverfa í verzlunarvöru auðvirðilegasta efninu, soranum, sem eftir verður síðast og sem fljótt á litið sýnigt cinkis virði. Fram- för í þessum verknaði í Canada heflr verið mikil á síðustu árurn, og er nú svo komið, að canadisk ijósolía, málolía, vélaáburður, o. s. frv., selzt jöfnum þræði við þessar olíutegundir, sem beztar fást í Bandaríkj- unum.

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.