Kvennablaðið - 30.04.1903, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 30.04.1903, Blaðsíða 8
3» KVBNNABLAÐIÐ. H. Steensen's jee MARGARINE MARGARINE |denW &^ ER ÆTÍÐ HIÐ BEZTA, og ætti því að vera notað á hverju heimili. Verksmiðja í Veile. Aðalbirgðir í Kaupmannahöfn. Umboðsmaður fyrir ísland: LAURITS JENSEN. Reverdilsgade. Kaupmannahöfn. ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦> I ¦¦•¦¦¦¦¦>•¦¦¦¦¦¦¦«¦¦ I ¦¦¦¦¦¦¦>¦¦)¦•¦>¦ 1 I ¦•«¦ ¦« Fálka-p.eftóbakið ER Bezta Neftóbakið. ? ? ? ? I. Paul Liebes Sagradavin og ' Maltextrakt með kinín og járni hefi eg nú haft tækifæri til að reyna með á- gætum árangri. Lyf þessi eru engin leyndar- Iyf (arcana), þurfa þau því ekki að brúkast í blindni, þar sem samsetning þessara lyfja er ákveðin og vitanleg. Sagradavínið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það hið eina hægðalyf, sem eg þekki, er verkar án allra óþæginda. og er líka eitthvert hið óskaðlegasta lyf. Maltextraktin með kínín og járni er hið bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á, hið bezta 'yf gegn hvers konar veiklun sem er, sérstak- lega taugaveiklun, þreytu og lúa, afleiðingum af taugaveiki, þróttleysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi eg ráðlagt mörgum með bezta árangri og sjálfur hefi eg brúkað Sagradavín- ið til heiisubóta, og er mér það ómissandi lyf. Reykjavík 28. nóv. 1899. L. Pdlsson. Einkasölu á I. Paul Liebes Sag- radavíni og Maltextrakt með kinín og járni, fyrir ísland hefir und- ^ ir skrifaður. Utsólumenn eru vinsamlega 1 beðnir að gefa sig fram. X Reykjavík í nóvember 1899. ^ Björn Kristjánsson I "?"?'?'?"?'?"?"?'?"?'?'?"?Í ? ? ? ? ? ? ? Ódýrustu vefnaðarvörur fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, kjólatau, svuntutau, prjón-nærföt fyrir börn og fullorðna, sirs, léreft allskonar, fatatau alls- konar, enskt vaðmál, klæði. r Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim, sem óskar. Reykjavík, Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson. Útgefandi: Bríet Bjarnheðinsdóttir. Prentsmiðja t^'óðólís.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.