Kvennablaðið - 27.11.1906, Qupperneq 8

Kvennablaðið - 27.11.1906, Qupperneq 8
88 &VENNABLAÐIÐ. örn Kristjánsson Reykjavík, VesfurgStu 4 selur allskonar vefnadarvörur af vönduðustu tegundum; litirnir óvenjulega haldgóðir. Meðal annars má nefna: Klæði, enskt vaötnál, fatatau allsk., kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, karlmannaföt, prjónanærföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. fl. Verðskrá sendist ókeypis þeim er þess óska. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o ooooooooooooooooooooooooooooc o o Orgel til kaups, o«* oi*«*el ókeypis. Q Orgel í hnottré, stórt, sterkt og vandað, með 5 áttundum, 2 tónkerfum (122 fjöðrum), 10 hljóðbreytingum, áttunda- Q tengslum, (2 knéspöðum), o. s. f.) — sel eg í umbúðum, komið til Kaupmannahafnar, á að eins 160 kr. Orgel með 2,9 3,6 O 5j2 tónkerfum o s. f. í heimahús og kirkjur, sel eg tiltölulega jafn ódýr. 8Eg sel alls engin léleg orgel, engin Orgel með einföldu hljóði, sem því miður eru mörg hér á landi, og sem spilla viti manna á hljóðfegurð Eg sel ekki heldur nein orgel með 4 eða 4,5 áttund. q Geti nokkur sýnt og sannað, að reglulegt söluverð þeirra orgelsala hér á landi og á Norðurlöndum, sem auglýsa í Q blöðunum, sé á sambærilegum orgelum jafn lágt söluverði mínu, skal eg gefa honum eitt af ofan— 8greindum 150 kr. orgelum, komið til Kaupmannahafnar. Geti cnginn þetta, er augljóst að allar fullyrðingar keppinauta minna um hið gagnstæða, eru ósannar og táldrægar. §Þeir sem ekki trúa þessu, geta nú spreitt sig og reynt að ná í gefins orgel. Menn lesi einnig auglýsingu mína í »Þjóðólfi«. q Verðlista með myndum og allar nauðsynlegar upplýsingar fær hver ókcypis, sem óskar þess, q Þórshöfn O Þorsteinn Arnijótsson. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO O OOQOOOOOOOQOOOOOOOGCOOCOOOOOOOC Otto Mönsted danska smjörlíki er bezt.

x

Kvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.