Kvennablaðið - 28.02.1907, Qupperneq 7

Kvennablaðið - 28.02.1907, Qupperneq 7
KVEN.N ABLAÐIÐ. 15 Mig langar til að skýra frá því opin- berlega, að eftir að eg hafði tekið inn úr nokkrum glösum af Kína-lífs-elixir frá Valdemar Petersen i Friðrikshöfn fór mér til muna að batna brjóstþyngsli og svefnleysi, er eg hafði þjáðst mjög af undanfarið. Holmdrup pr. Svendborg. P. Rasmussen, sjálfseignarhóndi. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um að fá hinn ekta Kína-lffs-elixír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eftir þvi, að v~fp~ standí á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafn- ið Wafdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Björn Kristjánsson Reykjavík, Vesturgðiu 4 selur allskonar ve/naðarvðrur af vönduðustu tegundum; litirnir óvenjulega haldgóðir, Meðal annars má nefna: Klæði, enskt vaðmál, fatatau allsk., kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, karlmannaföt, prjónanærföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. fl. Verðskrá sendist ókeypis þeim er þess óska. Otto Mönsted danska smj örlíki er bezt Útgefandi: Bríet Bja.i-iihédiusítlóttir. — Prentsm. Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.