Kvennablaðið - 31.05.1915, Page 6

Kvennablaðið - 31.05.1915, Page 6
3« KVENNABLAÐIÐ aði hermanna, annars voru pau komin undir náð vinnuveitenda. Enn fremur er verið að koma á nefnd, sem á að búa til reglugerð um laun á vinnu þeirri fyrir herinn, sem ekki hefir enn verið lcomið skipulagi á. Loks hefir frumvarp um reglugerð fyrir heimavinnu verið sampykt af pinginu við fyrstu umræðu. Höfðum vér áður barist fyrir péssu árum saman. Ofriðurinn hefir haft neyð og örvinglun í för með sér, en ef til vill verður hann líka til pess, að færa konunum eitthvað af peim réttarbót- um, sem pær hafa beðið svo lengi eftir. (C. Dncheene í Jus Sufiragii). Pýtt af l. v. Ken ning. Pýtt. »Jú, petta er dálagleg saga!« Með pessum orðum peytti Hermann bróðir minn einkennishúfunni sinni frá sér ofan á stofuborðið, með svo miklum krafti, að tveir ljósmjmdarammar, sem stóðu par, fuku um koll og ultu ofan á gólfið, og á peim priðja brotn- aði glerið. »Hvað — hvað í ósköpunum gengur á?« varð mér að orði um leið og ég leit alveg forviða á hann, par sem hann með reglulegasta prumu- svip og stórum skrefum æddi fram og aftur um §ólfið í dyngju minni. wPvílíkur andskotans karlfjandiw, lautaði hann við sjálfan sig og krepti hnefana, og um leið brunnu fallegu brúnu augun hans af gremju. »En góði Hermann, stiltu pig og segðu mér, hvað um er að vera, heldur en að pjóta svona aftur á bak og áframa, sagði ég um leið og ég ýtti gætilega uýja fína saumaborðinu mínu nær glugganum, til pess að bjarga pví frá pessu æðiskasti hans. »Sti 11 a mig!« Hann staðnæmdist alt í einu frammi fyrir mér. »Já, pað mundir pú varla heimta af mér, ef pú vissir hvað fyrir hefir komið«, og aftur paut hann á stað með flugferð. »Já, en lofaðu mér pá í öllum bænum að fá að vita hvað að er! Þú gerir mig alveg hjart- veika«. Hann nam aftur staðar frammi fyrir mér. »Hvað pað er? — Bað er hengingar-kandi- datinn hann Hellgren bruggari---------«. Mér varð bylt við. Ég vissi, að pessi heið- ursmaður var Krösus pessa litla heræfingabæjar, og hann meðal sinna ríkulegu árstekna mátti telja sér átakanlega háu renturnar, sem hann heimtaði fyrir pau »vinsemis-hót«, sem hann endur og sinnum sýndi hinum ungu liðsfor- ingjum, sem lifðu glaðara lífi en samrýmanlegt var við peirra léttu peningapyngju. »IIermann!« sagði ég einungis. En hann las auðsjáanlega hugsanir mínar út úr mínu ótta- slegna andliti. »Nei, Louisa, pað er ekkert svoleiðis, — pað er að segja, ekki eiginlega, — pótt pað reyndar standi í sambandi við pað«. — Hann stappaði fótunum alt í einu í gólfið. — »IIvern fjand- ann á ég að taka til bragðs?! Ég vil ekki — ég get ekki verið með í pessu!« sagði hann og starði út i loflið svo örvæntingarfullur, að kvíði minn varð að skelfingu. »Hermann, pú hræðir mig! Segðu mér undir eins hvað petta er — strax!« »Pú veizt«, bætti ég við, til pess að stilla bæði hann og mig, »að gamla systir pín hefir stundum ráðið fram úr pvi, sem pú hefir ekki séð nokkurn veg til að komast út úr. — Vertu nú svo vænn að setjast hérna«, — ég benti hon- um á tágastólinn liinumegin við borðið — »og segðu mér nú alt saman eins og pað er; svo skaltu sanna, að við björgum okkur út úr pví öllu saman«. Hann fleygði sér ofan í stólinn. »Ég er trúlofaður — henni Gretu Hellgren,— ef pig fýsir að vita pað«, kom pað í dimmum, sorglegum grafarróm, eftir stundarpögn. »Henni — Gretu Hellgren — pú?!« stamaði ég alveg orðlaus og forviða. Og ég sá frammi fyrir mér í huganum litla, ljóshærða, tilkomu- litla stúlku, einustu dóttur og erfingja Hell- grens bruggara, og pess vegna mjög eftirsótta af ungum mönnum bæjarins, og einnig að vissu leyti af herforingjunum við herdeildina, sem var nýkomin hingað, en sem mig hafði hingað til aldrei dreymt um að yrði min mágkona. Ég hafði hugsað talsvert hærra fyrir minn unga höfðinglega bróður. »Pú varst forviða, sýnist mér?« Og Hermann gat ekki að sér gert að brosa, prátt fyrir pess- ar mæðulegu kringumstæður, líklega að minum talandi svipbreytingura. »Pú getur að minsta kosti varla verið meira hissa en ég sjálfur«, — bætti hann við. »En hvernig í dauðanum hefir petta orðið?« spurði ég, pegar ég hafði náð mér svo mikið, að ég gat stunið upp nokkru orði. »Já, pað er von pú spyrjir að pví«, svaraði Heruiann; »pað kom að mér alveg óvörum — pað er satt«, sagði hann ákaft og barði hnef- anum í borðið, svo að tvinnakeflin, skærin og fingurbjörgin léku á reiðiskjálfi. »Er pað gamli maðurinn, sem hefir komið

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.