Kvennablaðið - 31.05.1915, Page 8
40
K.VENNABLAÐIÐ
V erzlunin
Björn Kristjánsson,
Reykjavík, Veslnrgötn 4,
selur allskonar VEFNAÐARVORUR af vönduðustu tegundum;
litirnir óvenjulega haldgóðir.
Meðal annars má nefna: Klæði, enskt vaðuiál, fatatau allsk.,
kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, karlmannaföt,
prjónnærföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. fl.
Verðskrá sendist ókeypis þeim er óska.
honum ástæðu til að halda að ég væri fús til
pessa, komu mér þegar til að sleppa þeirri
getgátu — og ég komst ekki heldur lengra í
þessum getgátum fyrri en fjandans bragðaref-
urinn alt i einu lauk upp dyrunum að næsla
herbergi og kallaði á Gretu, sem auðvitað kom
þegar inn.
Pegar hún kom auga á mig, nam hún staðar,
blóðroðnaði og heilsaði mjög ráðaleysislega.
En áður en hvorugt okkar hafði áttað sig, hafði
karlinn lagt hendur okkar saman, faðmað okk-
ur að sér og — já — alt i einu trúlofað okkur.
Greta leit allra snöggvast á mig með regluleg-
um angislarsvip, en ég gat ekki mætt augna-
ráði hennar. Ég fann að ég var hvítur eins
og traf í framan, og varð að bíta saman tönn-
unum til þess að stilla mig um að ráðast á
karlinn í nærveru hennar — einkum þegar ég
skildi, að henni var jafn ókunnugt um þetta
svikabragð eins og mér. — »Jú-jú. — Hamingjan
kemur þegar menn minst vænta hennar, held
égl« — kumraði í karlinum, sem neri saman
höndunum og ljómaði af ánægju yfir þessu
heppilega hrekkjabragði sínu, og svo hvatti
hann mig »til að kyssa litlu unnustuna mína«.
MÉetta var ósvífið«, sagði ég alveg ójálfrátt.
»Já, það segi ég líka«, hélt Hermann áfram.
Pað var með mestu herkjum, að ég gat stilt
mig svo mikið, að ég gaf honum ekki löðrung.
Greta varð eins náföl og ég. »Pabbi!« sagði
hún að eins, en með þeim hreim, sem ég hefði
ekki trúað þessari litlu stúlku til að eiga. Svo
fór hún að gráta og flýtti sér út aftur. Karlinn
horfði forviða á eftir henni.
wTelpukrakkarnir eru kyndugir og torskildir!
Hefi ég ekki hennar eigin sögusögn um það,
hvað henni þykir vænt um yður, og svo stekk-
ur hún svona burtu? — En hún er liklega eins
og dálitið feimin enn þá, skilst mér!« — »Já,
það furðar mig ekkert á«, sagði ég, sem nú gat
ekki stilt mig lengur, og svo fékk hann svei
mér að vita, hvaða skoðun ég hafði á honurn.
Fyrst datt ofan yfir hann. Svo varð hann
vondur — þú mátt trúa þvi, að hann varfínn!
— og svo fór hann að gráta, og fullyrti, að ég
yrði sök i þvi, að einkabarnið lians »legðist af
sorg i gröfma« — og ásakaði mig fyrir-------«.
Hermann hætti alt í einu og sat stundarkorn
þegjandi með linyklaðar brýr, en á meðan
gengu litlu skærin mín milli fingra hans, þang-
að til þau þverbrotnuðu í hans sterku höndum.
»NÚ, nú«, sagði ég lágt.
(Framli.).
KAUPENDUH KVENNABLAÐSINS eru bcðn-
ir að aðgæta og afsaka, að misprentast hefir
talan á 2. tbl. þessa árg. Kvbl. Par stendur 3.
i staðinn fyrir 2. tbl. og eru þvi tvö tbl. með
sömu tölu. Útg.
Útgetandi: örlet JBiaruliéöiiiiKlóttir. — PreDtsmiðjan Gutenberg.