Kvennablaðið - 31.07.1916, Blaðsíða 1

Kvennablaðið - 31.07.1916, Blaðsíða 1
 KvennaMníií kost- u S kr.innanlands erlendii ki. 2 60 [90 cent vestan- hafs) V* vcrðsins borgist fyrfram, en "/¦ fyrir 16. Júli. tomttitMitbtb* UppiögD ífcrifleg bundin rlð arfi- m6t, ógild nema komin sé til út- get. fyrir 1. okt og kaupaudi hafl borgað að fullu. 22. ár. Reykjavík, 31. júlí 1916. M 7. AUSTUR-FJÚLL. Lag e/tir Isólf Pálsson. Pið Ijómið heið og breið og blá, mín bjórtu austur-fjöll! Par Ijósin kveiktu bros á brá í bernsku álfa-höll. Pað birtir alt af gfir mér, er œsku guða-vé í anda við mitt hljómspil hér ég há og fögur sé. Af lýsigulli loga slœr um Ijósa hlíð og dal, er mildur andar aftanblœr um álfa konungs sal. Úr perlu-gljáa glitberg rís með glóspöng yfir brún, þar bláegg situr blómstur-dís og blessar yfir tún. Par man ég grœna laut-hjá lind er líður suður mó, — par fœddist œskuást mín blind og ung í tárum dó. í Ijóma kvöldsins leið hún inn í loftsins safír-höll, — hún birtist mér l sérhvert sinn er sé ég aastur-fjöll. Um júnídœgrin Ijós og löng er leiðin tón^m greið við fjaðrablik og svanasöng um sumcyveldin heið. Eg svíf í ókunn undralönd, hffe yfir þeim er Ifóst! Mér réltir aftur œskan hönd með eyrarrós við brjóst! Um hugann leggur hlýjan straum, er hljóðs og stuðla föll úr fortíð grafa glegmdan draum og gull mín heil og oll. — Pið spgrjið víst, hvað valdi því að vöknar mér um brá: svo skær er bfarminn augum í um austur-fjöllin blá! Guðm. Guðmundsson. Áhugi eða átiugaleysi. Pá er nú loksins farið að líða að þeim degi, þegar vér íslenzku konurnar í fyrsta sinni göngum að kosningaborðinu með karlmónnunum til þess að velja þá fulltrúa, sem um næstu 6 ár fari með umboð vor til að ráða »lögum og lofum« í landi voru. Menn gætu haldið, að dálítill hiti væri í oss, núna í fyrsta sinni, að einhver mál hefðum vér á reiðum hóndum til að leggja fyrir fulltrúaefnin, þó ekki væri fyr en eftir á. Menn skyldu einnig ætla, að einhverjar ráðstafanir væru gerðar af hendi kvenua, til þess að ýta undir konur að sækja nú kosningarnar, þegar vér loksins höfum leyfi til þess. En mjög lítið hefir verið gert að þessu frá hendi kvenna. Fæstar þeirra svo mikið sem nefna 5. ágúst á nafn, auk heldur þær ráðgeri að hafa nokkurn viðbúnað lil þess að kosningarnar gangi sæmilega frá vorri hendi. En það verður að teljast lítt sæmi- legt fyrir oss, ef svo skyldi fara, að kosn- ingaskýrslurnar bæri með sér á eftir, að vér konur hefðum lítið notað kosningar- rétt vorn. Það mundi verða mjög'biturt vopn síðar gegn oss, í hendi þeirra, sem

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.