Kvennablaðið - 30.04.1919, Blaðsíða 8

Kvennablaðið - 30.04.1919, Blaðsíða 8
32 KVENNABLAÐIÐ V erzlunin st Björn Kristjánsson, Reykjavík, Vestnrgötu 4, selur allskonar VEFNAÐARVÖRUR af vönduðustu tegundum; litirnir óvenjulega haldgóðir. Meðal annars má nefna: Klæðl, enskt vaðuiál, fatatau allsk., kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, karlmannaföt, prjónnaprföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. fl. Verðskrá sendist ókeypis þeim er óska. Vegurinn að virðingunum. Eftir Ernst Lutuiquist. (Nl.) Mauro varð bilt við að heyra þetta og starði fram fyrir sig eins og í leiðslu. Dyrnar höfðu lokist upp og inn um þær kom Silvia litla, dálítið föl í kinnum, en augu hennar voru ennþá meira spyrjandi en vant var. Hann vissi ekki hvernig það bar við, en nú lá hún alt í einu í faðmi hans, og hann þrýsti henni að hjarta sínu, eins og hann ætlaði aldrei að sleppa henni aftur. Þá urðu þau loksins samkynt.-------- Þegar þau höfðu verið gift eitt ár, var hann einn dag í óvenjulega illu skapi, og lét falla nokkur orð um, að hann hefði nú, þrátt fyrrir allar sínar heiðarlegu fyrirætlanir, aðeins komist inn á veginn að virðingunum að krókastigum, og án heimsku íólksins, hefði hann aldrei fundið hann. „Kærðu þig ekkert um það,“ sagði Silvia. „Þú hefir svo sem aldrei gert nokkurn hlut, illan eða góðan, til að finna þann veg. Þitt markmið var frá fyrstu, að verða öllu og öllum óháður, og fá að mála eftir þínu eigin höfði." „Hvernig veistu það?“ sagði hann, forviða af þessari nýju sk/ringu á hans instu hugsunum. „Skyldi eg ekki vita þaðr Eg sem hefi Hfað heilt ár með hlustirnar við hjartað í þér. Og auk þess vissi eg það undir eins, þegar eg mætti þér í fyrsta sinni í stiganum.“ »Húl Eg verð nærxi því hræddur við þessa leyndardómsfullu alvizku þína,“ sagði hann. Hún brosti og kysti hann langan koss, og í þeim kossi lá skýringin að allri hennar vizku. En et til vill var Silvia litla sjálf ekki alveg eins laus við alla veraldlega virðingargirni tyrir mann- inn sinn og hún hafði sagt hann ajálfan veia. Hún virtist verða því glaðari, sem hann fékk fleiri gullmedalfur eða þegar tignarmerkjum rigndi yfir hann. Og þegar þau höfðu verið gift í fimm ár, þá sagði hún við hann með sfnum gamla barnalega fullorðinssvip: „Veiztu hvað við ættum að gerar Við skulum gefa ríkinu gjafabréf upp á San Sebastion. — Auðvitað eftir dauða okkar. En við skulum gera það nú þegar, áður en börnin okkar koma til vits og ára — þau gætu orðið óánægð með það, og reynt að koma í veg fyrir það.“ Þetta var gert eins og hún vildi. Og nú halda allir, að næsta skifti sem Viktor konungur út- nefnir nýja meðlimi til efri deildar þingslns, af þeim mönnum sem unnið hafa rfkinu „óvenju- lega mikið gagn", þá verði Mauro Santino sjálf- kjörinn til þess. Látið vita um bústaðaskifti. Útgefandi: Bríet Bjarnhédmsdóttir. — Prentsm. Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.