Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 14.09.1896, Blaðsíða 8

Dagskrá - 14.09.1896, Blaðsíða 8
92 Tannlæknir. Mig undirskrifaðnn er hjer eptir jafnan að hitta frá 10—2 á hverjum degi, í húsi Guðm. Ólsens verslunar- manns (fyrir ofan Glasgow). Yilhelm Bemhöft. Jörð til sölu. í einni af bestu Hveitum Húnavatnssýslu er tii sölu ágætisjörð mjög ödýr. Jörðinni fylgir nýbýli vel hýst. Öll eignin metiu iiær 40 hndr. — Tún um 100 hesta, engjar um 1000 hesta, í meðaláii. — Nýbýlið gefur af sjer 30—40 hesta af töðu og 3—400 hesta af útheyi. Lysthafendur snúi sjer brjeflega eða munnlega til ritstj. þessa blaðs._______________________________ Stór hagur Þeir sem kaupa fyrír peuiuga, gjöra best í að snúa sjer til B. H. Bjarnasonar, Aðalstræti nr. 7. IES-aupendur SUNNANFARA úr nærsveitunum eru beðnir að vitja hans hjá útg. í Þiugholtsstræti 7. Fyrir rninna en hálfvirði fæst, útlendur VEFSTÓLL (i lionum verður ofið tvíbr) með mjög mikiu tilheyrandi. Ennfremur fást 2 litlir skápar, púff, hengilampio.fi. rt «,~r tómir fiá Margarine mjög ó- dýrir, Reykjavík, Aðalstræti nr. 7 B. fl. Bjarnason. hefur úr Fossvogi rauðskjóttur hestur, mest hvítnr um bóga með blesu framaní, mark: gagnbitað hægra, stig aptau vinstra. Finuandi beðinn að skila til Ó. Þórðarsonar, Vest- urgötu 27 Reykjavík. Saltsliata einstsAlega góð, fæst hjá B. H. Bjarnason. Yflrlýsing. Við undirskrifaðir járnsmiðir í Reykjavík finn- um livöt hjá okkur að lýsa því yfir fyrir almenn- ingi, að efnið í þakjárninu hjá kaupmanni W. Ó. BREIÐFJÖRÐ er af margfalt hetri tegund en hjá hinum kaupmönnunum hjer, og liefur það mjög mikla þýðiugu bæði til smíða og tii halds. Rcykjavík 11. sept. 1896. Gísli Finnsson. Þorsteinn Jónsson. Pjetur Jónsson. Þrátt fyrir það, þó góð vörutegund sje æfinlega, sem von er, að mun dýrari í innkaupi en hin, þá hefi jeg nú samt fengið leyfi hjá verksmiðjunni, sem jeg fæ járn mitt frá, að selja það með sama verði hvert númer, eins og það er ódýrast selt hjer í bænum. Einungis í járni hef jeg nú liggjandi fyrir hjer- um bil 9000 lir. í þessum birgðum: Bár- ótt þakjárn 6 feta, 1 feta, 8 feta og 10 feta. Sljett járn 6 feta 1 feta og 8 feta. Einnig stórar birgð- ir af tilheyrandi nöglum. W. Ó. Breiðfjörð. Amlyal es rímur eða saga er keypt háu verði. — Ritstj. vísar á kaupanda. Dagskrá biður nærsveitamenn gjöra svo vel að vitja blaðs- ins á afgreiðslustofuna, Vesturgötu 5. Ieeland Shipping and Trading Co. Með Quiraing 3. ferð éru nýkomnar birgðir af allskonar vefnaðarvörum. Kartöflur og ýmsir aðrir ávextir. Kol og steinolía seld í sórkaupum fyrir læg-sta verö. Með næsta skipi koma birgðir af kaffi, sykri og allskonar matvöru. Reykjavík, 14. september 1896. Ludvig Hansen. Skrifstofa Dagskrár, Vesturgötu 5 (Glaagow). Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson, cand. juris. — Pjelagsprentsmiðjan.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.