Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 10.04.1897, Blaðsíða 7

Dagskrá - 10.04.1897, Blaðsíða 7
r 283 ,VESTA‘ til AUSTFJARDA. Eptir ferðaaætluninni fy^ir 1897, fer gufuskipið ,Vesta‘ 2 ferðir í maí manuði frá Reykjavik til Aust- fjarða að öllu forfallalausu, og er ferðum þessum hagað þannig: Frá Reykjavík 1. maí 12. maí — Vestmanneyjum . . 1. maí 12. maí — Berufirði — Fáskniðsfirði.... 3. maí 14. maí — Eskifirði 3. maí 14. maí — Norðfirði 3. maí 14. maí — Seyðisfirði .... 4. maí 15. maí — Vopnafirði 5. maí 15. maí Ferðirnar eru sjerstaklega farnar vegna sjómanna og kaupafólks, og til þess, að gjöra mönnum hægra fyrir með að nota þær, kenmr skipið við á Akranesi, í Hafnarjirði og Keflavip, einum degi fyrir burtfarar- dag frá Reykjavík, og tekur þar fólk og farangur. Heitt vatn geta farþegar fengið á skipinu tvisvar á dag ókeypis. I umboði farstjóra 1). Thomsen, Hannes Thorsteinson. Nýprentað og komið í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Björn og Guðrún. Skáldsaga eptir Bjarna Jónsson frá Vogi. Kostar í kápu 50 aura. IVl in nisbók með mánaðardagatali fyrir allt árið, þannig útbúin, að hún gildir fyrir hvert ár sem er, fram að aldamótum. Framan við bókina er tafla, er sýnir á hvaða viku- degi hver mánuður byrjar, árin 1897—1890. Aptan við er tafla, er sýnir mánaðarvexti af upphæðunum 100 kr.—1000 kr. með 3°/o, 3V3, 3 lj°lo o. s. frv. upp að 5°/o. Þeir sem kunna reikning með tugabrotum geta notað töflu þessa við útreikning vaxta af hvaða upp- hæð sem er. Kostar innbundín i 5 aura. Aðalútsala á ofannefndum bókum er í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, og verða þær sendar öllum útsölumönnum bókmennta- fjelagsins með fyrstu ferðum. cö 10 & => E; Q. ^ o. C :0 3 I ■ ««—: <4— ro cð 1 “ CO :0 fc* zs Gí c* > CD s > £2 ____ "Oá co 'co 00 0 JX B. H. Bjarnason i Reykjavík hefur riú til páskanna og sumardagsins fyrsta fyrirliggj- andi byrgðir af allskonar víni og spirituosa, svo sem: J? Hennesy & Co. Cognac fl. á 5,00, Mar- bell Cognac á 3,00, Vieux Cognac a 2,00, Grande fin (3 stjörnur) á 1,50, Old St. Croix Rum a 1,40, Fine old Scotsch Whisky (áreiðanlega sú besta tegund er hingað hefur fluttst) á 1,90, Very old white Portvin á 2,00, Very old red Portvin á 1,80. Old Sherry Lond. mark. á 2,00 Old Sherry supr. qual. á 1,75, Madeira Lond. mark. á 2,25, Haut c — Sauternes Bordeaux á 1,90. Mitt alkunna »Svensk Banko« og »St. Julien Pontet«, sem nú er upp gengið, kemur aptur ásamt mörgum öðrum vörum með »Laura« 30. þ. m. Gamle Carlsberg, Alliance 10 ‘/2 fl. á 1,60, mjög góður danskur Lemonade, minnst 10 fl. í einu á 1,60, enskur Lemonade fl. á 0,15. Ennfremur mitt alkunna kornbrennivín, sem er við- urkennt að vera best hjá mjer; Spritt besta tegund pt. á 1,25; Rom á tunnum (mjög gott) pt. á 1,50; besta messuvín pt. áo,7o; Kirsebersaft besta tegund pt. á 0,65. S'ómuleiðis eru fyrirliggjandi byrgðir af mínum góð- kunnu vindlum í r/i og V2 kössum, Cigarettum, reyk- tóbaki, fjölda teg. af munntóbaki í 1 pd. st. og 0,25 aura pökkum, að ógleymdu hinu góðfræga rjóltóbaki, pd. á i,io. í fám orðuni* sagt, munu menn í minni verslun geta fengið flest það, er þeir þurfa að brúka, hvort heldur er daglega, eða til hátíðabrigðis, og auk þess, mun margt það vera til hjá mjer, sem ekki fæst í öðr- um búðum. Alls konar íslenskan varning, svo sem síid, þorsk, lýsi, kjöt, ull, skinn, smjör, ost m. m. tek jeg undirskrifaður að mjer að selja fyrir hæsta verð sem hægt er. Skjót, glögg og rjett skil fyrir umboðsmennsku minni skulu gjörð. Varningurinn verður að merkjast greinilega og send- ast eptir þessari utanáskript: O. Rekkebo, Frosten pr. Trondhjem Norge.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.