Dagskrá

Tölublað

Dagskrá - 10.04.1897, Blaðsíða 8

Dagskrá - 10.04.1897, Blaðsíða 8
284 ? Jens Hansen, Vestergade 15. Kjöbenhavn K. Stærstu og ódýrustu byrgðir í K.höfn af járnsteypum, sem eru hentugar á íslandi. Sjerstaklega má mæla með hitunarofnum með »magasin«-gerð með sldunarhólfi og hristirist' eða án þess, á Í4< kr. og þar yfir, sem fást í ioo stærðum ýmislegum. Eldstór með steikar- ofni og vatnspotti, með 3—5 eldunarholum, á 1S lir. o þar yfir, fást fríttstandandi til þess að múra þær og fríttstandandi án þess að þær sjeu múraðar. Skipaeldstór handa fiskiskipum, hitunar- ofnar í skip og »kabyssur«, múrlausar með eldunarholi og magazín-gerð. Steinolíuofnar úr járni, kopar og messing, af nýjustu og bestu gerð. Ofnpípur úr smíðisjárni og steypijárni af ýmsum stærðum. Gluggagrindur úr járni í þakglugga og til húsa af öllum stærðum. Galvaniseraðar fötur, balar, Emailleraðar (smeltar) og ósmeltar steikarpönnur og pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl. Verðlistar með myndum eru til yfir allt þetta, sem þeir geta fengið ókeypis, er láta mig vita nafn sitt og heimili. A. DAHL & C° Þrándheimi. Noregi. Vefnaðarvörur í stórkaupum. Kapur og yfirhafnatau */i og'h ull, svart og mislitt. Klæðnaðarefni úrull ogr bómull, svart og mislitt. Klæði úr ull, að hálfu úr ull og úr bómull,svart og mislitt. Mislit skyrtutau úr ull og bómull. Miklar ;byrgðir af mislitum bómullarvefnaði. Sirts, domestic og mislitt twill. Ljerept og bomesi, bleikt og óbleikt. Stout, shirting og fóðurtau. Þurkur, sjöl úr silki, uil og bómull. Treflar, ullarvesti og vetlingar. Hattar, húfur, skófatnaður og olíuföt. Ábreiður úr ull og bómull. Flosvefnaður og segldúkur og margt fleira, bæði unnið í Noregi og annarsstaðar. Menn geta fengið útlendar vörur í stórkaupum gegn um verslun mína. Sýnishorn af vörunum er sent ef um er beðið. A. DAHL & C° l»rándheimi. ííestar, duglegir í góðu standi eru til sölu í vor hjá undirskrifuðum. Einnig nokkrir afbragðs reið- hestar. Norskur varningur, svo sem kartöflur, gulrófur og aðrar rófur, haframjöl, kerrur, skíði, orgel m. m. kaupist og sendist eptir pöntun fljótt og vel og fyrir lægsta verð sem unnt er. Ollum brjefum og fyrirspurnum verður svarað strax. O. Rekkebo, F rosten pr. Trondhjem Norge. Höfuðböð! Rakað! Klippt! Magnús Vigfússon verður að hitta í Grjótagötu Nr. 4, — til 14. maí — j frá kl. 9—12 f. m. Verð sama og áður. — Ef ein- hverjir óska, geta menn fengið sig klippta og rakaða ; heima hjá sjer, fyrir 10 aura aukaborgun. - Urkeðjur úr silfri, talmi og nikkel j fyrir konur og karla. fást hvergi ódjrari og skrautlegri en hjá Pjetri Pljaltested. Ur af ýmsum gerðum eru jafnan á boðstólum. Saumavjel- ar komu með »Laura«, enn fremur Laxveiðarfœri., svo sera | stengur, hjól línur, girni og önglar með áböndum af ýmsri 1 stærð. Þessar vörur sel jeg svo ódýrt sem unnt er gegn pen- ingaborgun. Rvík 24. marz 1897. Pjetur Hjaltested. Ábyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár. Magnús Vigfússon.

x

Dagskrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.